Sharapova andlit Porsche Finnur Thorlacius skrifar 24. apríl 2013 10:15 Tennisdrottningin mun kynna bíla Porsche um allan heim næstu þrjú árin. Rússneska tennisdrottningin Maria Sharapova hefur nú gengið til liðs við þýska lúxusbílaframleiðandann Porsche og mun næstu þrjú árin kynna bíla Porsche um allan heim. Sharapova er ekki óreynd í þeim bransanum því hún skrifaði undir samskonar þriggja ára samnig við Land Rover árið 2006. Porsche mönnum finnst Maria Sharapova afskaplega viðeigandi manneskja til að tengja við bíla sína, en hún er sigursæl eins og bílar Porsche, kraftmikil og hefur á sér mjög eðlan blæ og fegurð. Allt passar það mjög vel við bíla Porsche, auk þess sem hún er jafn kunn að góðu um víðan völl líkt og Porsche. Sumum kemur þessi tenging reyndar á óvart en Porsche hefur hingað til frekar tengt sig við hitt kynið og þess afls sem karllíkaminn á sameiginlegt Porsche bílum. Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent
Tennisdrottningin mun kynna bíla Porsche um allan heim næstu þrjú árin. Rússneska tennisdrottningin Maria Sharapova hefur nú gengið til liðs við þýska lúxusbílaframleiðandann Porsche og mun næstu þrjú árin kynna bíla Porsche um allan heim. Sharapova er ekki óreynd í þeim bransanum því hún skrifaði undir samskonar þriggja ára samnig við Land Rover árið 2006. Porsche mönnum finnst Maria Sharapova afskaplega viðeigandi manneskja til að tengja við bíla sína, en hún er sigursæl eins og bílar Porsche, kraftmikil og hefur á sér mjög eðlan blæ og fegurð. Allt passar það mjög vel við bíla Porsche, auk þess sem hún er jafn kunn að góðu um víðan völl líkt og Porsche. Sumum kemur þessi tenging reyndar á óvart en Porsche hefur hingað til frekar tengt sig við hitt kynið og þess afls sem karllíkaminn á sameiginlegt Porsche bílum.
Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent