Stjarna meðal Benz stjarna Finnur Thorlacius skrifar 19. apríl 2013 16:45 Sportútgáfan A-Class 250 AMG skín skærast á sýningu Öskju. Bílaumboðið Askja býður til Mercedes-Benz bílasýningar á morgun laugardag. Þar munu fjölmargir bílar frá þýska lúxusbílaframleiðandanum verða til sýnis. Sýndir verða m.a. nýr A-Class, bíll ársins á Íslandi 2013, B-Class, fjórhjóladrifinn GLK og ML jeppinn auk 7 manna jeppans GL. Stjarnan meðal stjarnanna í sýningarsalnum verður án efa A-Class 250 í flottri AMG sportúgáfu. Bíllinn er með sérstökum AMG sportpakka, rauðum öryggisbeltum, sérstöku grilli og felgum o.fl. Þetta er eini A-Class bíllinn í þessari útfærslu á Íslandi og ætti að vekja athygli á sýningunni á morgun. Sýningin er haldin í Öskju að Krókhálsi 11 á milli kl. 12-16. Boðið verður upp á reynsluakstur á Mercedes-Benz bílum og veitingar. Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent
Sportútgáfan A-Class 250 AMG skín skærast á sýningu Öskju. Bílaumboðið Askja býður til Mercedes-Benz bílasýningar á morgun laugardag. Þar munu fjölmargir bílar frá þýska lúxusbílaframleiðandanum verða til sýnis. Sýndir verða m.a. nýr A-Class, bíll ársins á Íslandi 2013, B-Class, fjórhjóladrifinn GLK og ML jeppinn auk 7 manna jeppans GL. Stjarnan meðal stjarnanna í sýningarsalnum verður án efa A-Class 250 í flottri AMG sportúgáfu. Bíllinn er með sérstökum AMG sportpakka, rauðum öryggisbeltum, sérstöku grilli og felgum o.fl. Þetta er eini A-Class bíllinn í þessari útfærslu á Íslandi og ætti að vekja athygli á sýningunni á morgun. Sýningin er haldin í Öskju að Krókhálsi 11 á milli kl. 12-16. Boðið verður upp á reynsluakstur á Mercedes-Benz bílum og veitingar.
Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent