Mikilvægur sigur hjá Haukum | Létt hjá KR 10. mars 2013 21:05 Haukar og KR voru á sigurbraut í kvöld. Mynd/Daníel Tveir leikir voru leiknir í Dominos deild kvenna í körfubolta í kvöld. Haukar unnu mikilvægan sigur á Val í Vodafone-höllinni að Hlíðarenda í kvöld 78-69. Á sama tíma vann KR öruggan sigur á Fjölni 99-79 í Grafarvogi. Valur byrjaði betur gegn Haukum í kvöld en frábær fjórði leikhluti Hauka gerði út um leikinn. Valur er þó enn í fjórða sæti deildarinnar en er nú aðeins tveimur stigum á undan Haukum. KR átti aldrei í vandræðum gegn Fjölni. KR gerði í raun út um leikinn í fyrsta leikhluta og og varð leikurinn aldrei spennandi það sem eftir lifði.Valur-Haukar 69-78 (22-16, 14-22, 22-18, 11-22)Valur: Jaleesa Butler 25/14 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 14/4 fráköst/8 stoðsendingar, Þórunn Bjarnadóttir 11/5 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 8/8 fráköst/3 varin skot, Hallveig Jónsdóttir 5/4 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 3, María Björnsdóttir 2, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 1, Sóllilja Bjarnadóttir 0, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 0, Kristín Óladóttir 0, Elsa Rún Karlsdóttir 0.Haukar: Siarre Evans 24/18 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 23/5 stoðsendingar, Gunnhildur Gunnarsdóttir 12/4 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 6, Dagbjört Samúelsdóttir 5, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 5/7 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 3, Sólrún Inga Gísladóttir 0, Lovísa Björt Henningsdóttir 0, Þóra Kristín Jónsdóttir 0, Inga Sif Sigfúsdóttir 0, Aldís Braga Eiríksdóttir 0.Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Eggert Þór AðalsteinssonFjölnir-KR 79-99 (14-33, 17-22, 25-20, 23-24)Fjölnir: Britney Jones 32, Bergdís Ragnarsdóttir 20/8 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 7, Fanney Lind Guðmundsdóttir 7/7 fráköst, Hrund Jóhannsdóttir 4, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 4/5 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 2, Eva María Emilsdóttir 2, Dagbjört Helga Eiríksdóttir 1, Eyrún Líf Sigurðardóttir 0/4 fráköst, Erna María Sveinsdóttir 0, Margrét Loftsdóttir 0.KR: Shannon McCallum 25/8 fráköst/7 stoðsendingar, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 17/7 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 13/5 fráköst, Ína María Einarsdóttir 12, Sara Mjöll Magnúsdóttir 11/4 fráköst, Helga Einarsdóttir 6/6 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 5, Sólrún Sæmundsdóttir 4, Rannveig Ólafsdóttir 4, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 2, Anna María Ævarsdóttir 0.Dómarar: Björgvin Rúnarsson, Gunnar Thor Andresson Íslenski körfuboltinn Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Fleiri fréttir Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Sjá meira
Tveir leikir voru leiknir í Dominos deild kvenna í körfubolta í kvöld. Haukar unnu mikilvægan sigur á Val í Vodafone-höllinni að Hlíðarenda í kvöld 78-69. Á sama tíma vann KR öruggan sigur á Fjölni 99-79 í Grafarvogi. Valur byrjaði betur gegn Haukum í kvöld en frábær fjórði leikhluti Hauka gerði út um leikinn. Valur er þó enn í fjórða sæti deildarinnar en er nú aðeins tveimur stigum á undan Haukum. KR átti aldrei í vandræðum gegn Fjölni. KR gerði í raun út um leikinn í fyrsta leikhluta og og varð leikurinn aldrei spennandi það sem eftir lifði.Valur-Haukar 69-78 (22-16, 14-22, 22-18, 11-22)Valur: Jaleesa Butler 25/14 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 14/4 fráköst/8 stoðsendingar, Þórunn Bjarnadóttir 11/5 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 8/8 fráköst/3 varin skot, Hallveig Jónsdóttir 5/4 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 3, María Björnsdóttir 2, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 1, Sóllilja Bjarnadóttir 0, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 0, Kristín Óladóttir 0, Elsa Rún Karlsdóttir 0.Haukar: Siarre Evans 24/18 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 23/5 stoðsendingar, Gunnhildur Gunnarsdóttir 12/4 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 6, Dagbjört Samúelsdóttir 5, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 5/7 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 3, Sólrún Inga Gísladóttir 0, Lovísa Björt Henningsdóttir 0, Þóra Kristín Jónsdóttir 0, Inga Sif Sigfúsdóttir 0, Aldís Braga Eiríksdóttir 0.Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Eggert Þór AðalsteinssonFjölnir-KR 79-99 (14-33, 17-22, 25-20, 23-24)Fjölnir: Britney Jones 32, Bergdís Ragnarsdóttir 20/8 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 7, Fanney Lind Guðmundsdóttir 7/7 fráköst, Hrund Jóhannsdóttir 4, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 4/5 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 2, Eva María Emilsdóttir 2, Dagbjört Helga Eiríksdóttir 1, Eyrún Líf Sigurðardóttir 0/4 fráköst, Erna María Sveinsdóttir 0, Margrét Loftsdóttir 0.KR: Shannon McCallum 25/8 fráköst/7 stoðsendingar, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 17/7 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 13/5 fráköst, Ína María Einarsdóttir 12, Sara Mjöll Magnúsdóttir 11/4 fráköst, Helga Einarsdóttir 6/6 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 5, Sólrún Sæmundsdóttir 4, Rannveig Ólafsdóttir 4, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 2, Anna María Ævarsdóttir 0.Dómarar: Björgvin Rúnarsson, Gunnar Thor Andresson
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Fleiri fréttir Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Sjá meira