Fjórir eftir í kjöri á bíl ársins Finnur Thorlacius skrifar 14. mars 2013 00:01 Porsche Boxter er einn þeirra fjögurra bíla sem eftir eru í kjörinu Eftir standa Volkswagen Golf, Porsche Boxter, Toyota GT86 og Mercedes Benz A-Class. Í upphafi bílasýningarinnar sem nú stendur yfir í Genf var tilkynnt um bíl ársins í Evrópu, Volkswagen Golf. En á bílasýningunni sem hefst brátt í New York verður tilkynnt um hvaða bíll krýndur verður sem bíll ársins í heiminum. Bílarnir fjórir sem nú bítast um titilinn eru Volkswagen Golf, Porsche Boxter/Cayman, Toyota GT86/Subaru BRZ og Mercedes Benz A-Class, sem valinn var bíll ársins á Íslandi sl. haust. Það kemur í hlut 66 bílablaðamann frá 23 löndum að velja bíl ársins. Í sportbílaflokknum standa aðeins þrír bílar eftir, áðurupptaldir Toyota GT86/Subaru BRZ og Porsche Boxter/Cayman, auk Ferrari F12 Berlinetta. Verðlaunin fyrir "græna bíl ársins" munu Renault Zoe, Tesla Model S og Volvo V60 Plug-In Hybrid bítast um. Um verðlaun best hannaða bíls ársins keppa Aston Martin Vanquish, Jaguar F-Type og Mazda 6.Golfinn var kjörinn bíll ársins í EvrópuToyota GT86 lenti í öðru sæti í kjöri á bíl ársins í EvrópuMercedes Bez A-Class er einn fjögurra sem bítast um vegtylluna eftirsóttu Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Innlent
Eftir standa Volkswagen Golf, Porsche Boxter, Toyota GT86 og Mercedes Benz A-Class. Í upphafi bílasýningarinnar sem nú stendur yfir í Genf var tilkynnt um bíl ársins í Evrópu, Volkswagen Golf. En á bílasýningunni sem hefst brátt í New York verður tilkynnt um hvaða bíll krýndur verður sem bíll ársins í heiminum. Bílarnir fjórir sem nú bítast um titilinn eru Volkswagen Golf, Porsche Boxter/Cayman, Toyota GT86/Subaru BRZ og Mercedes Benz A-Class, sem valinn var bíll ársins á Íslandi sl. haust. Það kemur í hlut 66 bílablaðamann frá 23 löndum að velja bíl ársins. Í sportbílaflokknum standa aðeins þrír bílar eftir, áðurupptaldir Toyota GT86/Subaru BRZ og Porsche Boxter/Cayman, auk Ferrari F12 Berlinetta. Verðlaunin fyrir "græna bíl ársins" munu Renault Zoe, Tesla Model S og Volvo V60 Plug-In Hybrid bítast um. Um verðlaun best hannaða bíls ársins keppa Aston Martin Vanquish, Jaguar F-Type og Mazda 6.Golfinn var kjörinn bíll ársins í EvrópuToyota GT86 lenti í öðru sæti í kjöri á bíl ársins í EvrópuMercedes Bez A-Class er einn fjögurra sem bítast um vegtylluna eftirsóttu
Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Innlent