Tiger Woods byrjar vel á mótinu í Flórída Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2013 09:15 Rory McIlroy og Tiger Woods. Mynd/Nordic Photos/Getty Tiger Woods er í forystuhópnum eftir fyrsta dag á Cadillac Championship mótinu í Doral í Flórída í Bandaríkjunum en mótið er hluti af Heimsbikarmótunum. Woods spilaði fyrstu 18 holurnar á sex undir pari eins og Svíinn Freddie Jacobson, Spánverjinn Sergio Garcia, Norður-Írinn Graeme McDowell og Bandaríkjamaðurinn Bubba Watson. Þrír efstu menn á heimslistanum léku saman á fyrsta hring en það gekk eins vel hjá þeim Rory McIlroy og Luke Donald. Rory McIlroy spilaði á 73 holum eða einu höggi yfir pari en Donald var á tveimur undir pari. McIlroy fékk sex skolla en náði einum erni og að fá fugla á tveimur holum í röð. Tiger Woods náði aftur á móti níu fuglum á hringnum.Staða efstu manna eftir fyrsta hring: 1. Tiger Woods 66 (-6) 1. Freddie Jacobson 66 (-6) 1. Sergio Garcia 66 (-6) 1. Graeme McDowell 66 (-6) 1. Bubba Watson 66 (-6) 6. Hunter Mahan 67 (-5) 6. Peter Hanson 67 (-5) 6. Phil Mickelson 67 (-5) 6. Steve Stricker 67 (-5) 10. Keegan Bradley 68 (-4) 10. Ian Poulter 68 (-4) 10. Bo Van Pelt 68 (-4) 10. Dustin Johnson 68 (-4) 10. Charles Howell III 68 (-4) 10. Justin Rose 68 (-4) Golf Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Sport Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Tiger Woods er í forystuhópnum eftir fyrsta dag á Cadillac Championship mótinu í Doral í Flórída í Bandaríkjunum en mótið er hluti af Heimsbikarmótunum. Woods spilaði fyrstu 18 holurnar á sex undir pari eins og Svíinn Freddie Jacobson, Spánverjinn Sergio Garcia, Norður-Írinn Graeme McDowell og Bandaríkjamaðurinn Bubba Watson. Þrír efstu menn á heimslistanum léku saman á fyrsta hring en það gekk eins vel hjá þeim Rory McIlroy og Luke Donald. Rory McIlroy spilaði á 73 holum eða einu höggi yfir pari en Donald var á tveimur undir pari. McIlroy fékk sex skolla en náði einum erni og að fá fugla á tveimur holum í röð. Tiger Woods náði aftur á móti níu fuglum á hringnum.Staða efstu manna eftir fyrsta hring: 1. Tiger Woods 66 (-6) 1. Freddie Jacobson 66 (-6) 1. Sergio Garcia 66 (-6) 1. Graeme McDowell 66 (-6) 1. Bubba Watson 66 (-6) 6. Hunter Mahan 67 (-5) 6. Peter Hanson 67 (-5) 6. Phil Mickelson 67 (-5) 6. Steve Stricker 67 (-5) 10. Keegan Bradley 68 (-4) 10. Ian Poulter 68 (-4) 10. Bo Van Pelt 68 (-4) 10. Dustin Johnson 68 (-4) 10. Charles Howell III 68 (-4) 10. Justin Rose 68 (-4)
Golf Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Sport Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira