Ástralska sundlandsliðið rotið að innan Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. febrúar 2013 13:45 Stephanie Rice vann þrenn gullverðlaun á Ólympíuleikunum í Peking en komst ekki á pall í Lundúnum. Nordic Photos / Getty Images Sundsamband Ástralíu lét rannsaka ástæður þess að sundmenn landsins náðu jafn slökum árangri á Ólympíuleikunum í London og raun bar vitni. Ástralía hefur verið ein sterkasta sundþjóð heims en ástralskir sundkappar sneru aftur til síns heima í sumar með aðeins ein gullverðlaun. Árangurinn var sá lakasti í mörg ár. Niðurstaða rannsóknarinnar var að of lítill agi hafi verið í liðinu og að óeining hafi verið á milli sundmanna. Alvarlegast hafi þó verið að algjör einbeitingaskortur virðist hafa verið ríkjandi í hópnum. Ástandið mun svo hafa versnað eftir því sem leið á leikana og slakur árangur kom í ljós. Ástralskir sundmenn hafa lýst leikunum í Lundúnum sem „einmana Ólympíuleikum" eða „einstaklingsleikunum". „Sumir höguðu sér illa gagnvart liðsfélögum sínum og það voru dæmi um hópþrýsting, kúgun og almennt slæma liðsheild. Þjálfarar tóku ekki á vandamálunum sem komu upp," sagði í skýrslunni. Í skýrslunni var einnig rætt um að sundmenn hafi notað lyfsseðilsskyld lyf í óhófi, farið á fyllerí, brotið útivistarreglur, blekkt og lagt í einelti. Þjálfarar og aðrir sem fóru fyrir hópnum hefðu þurft að bregðast við þessu en það hafi ekki verið gert. Sund Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sport Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Markið hjá Messi kom eftir 18 sendinga sókn Barca - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi „Við eigum ennþá möguleika“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara Sjá meira
Sundsamband Ástralíu lét rannsaka ástæður þess að sundmenn landsins náðu jafn slökum árangri á Ólympíuleikunum í London og raun bar vitni. Ástralía hefur verið ein sterkasta sundþjóð heims en ástralskir sundkappar sneru aftur til síns heima í sumar með aðeins ein gullverðlaun. Árangurinn var sá lakasti í mörg ár. Niðurstaða rannsóknarinnar var að of lítill agi hafi verið í liðinu og að óeining hafi verið á milli sundmanna. Alvarlegast hafi þó verið að algjör einbeitingaskortur virðist hafa verið ríkjandi í hópnum. Ástandið mun svo hafa versnað eftir því sem leið á leikana og slakur árangur kom í ljós. Ástralskir sundmenn hafa lýst leikunum í Lundúnum sem „einmana Ólympíuleikum" eða „einstaklingsleikunum". „Sumir höguðu sér illa gagnvart liðsfélögum sínum og það voru dæmi um hópþrýsting, kúgun og almennt slæma liðsheild. Þjálfarar tóku ekki á vandamálunum sem komu upp," sagði í skýrslunni. Í skýrslunni var einnig rætt um að sundmenn hafi notað lyfsseðilsskyld lyf í óhófi, farið á fyllerí, brotið útivistarreglur, blekkt og lagt í einelti. Þjálfarar og aðrir sem fóru fyrir hópnum hefðu þurft að bregðast við þessu en það hafi ekki verið gert.
Sund Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sport Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Markið hjá Messi kom eftir 18 sendinga sókn Barca - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi „Við eigum ennþá möguleika“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara Sjá meira