Þórsarar unnu Stjörnuna - Hreinn hetja Tindastóls Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. febrúar 2013 21:03 Benjamin Smith skoraði 43 stig í kvöld. Mynd/Valli Þórsarar komust aftur upp í annað sætið í Dominos-deild karla í körfubolta eftir fimmstiga sigur á Stjörnunni, 105-100, í spennuleik í Icelandic Glacial höllinni í Þorlákshöfn í kvöld. Stjörnumenn hafa nú tapað þremur deildarleikjum í röð. Tindastóll komst á sama tíma úr fallsæti eftir dramatískan heimasigur á Fjölni. Þórsliðið náði Snæfelli að stigum með sigri sínum á Stjörnunni í kvöld en tók annað sætið af Hólmurum vegna betri árangurs í innbyrðisleikjum. Grindavík er með tveggja stiga forskot á toppnum. Tindastól vann tveggja stiga sigur á Fjölni á Sauðárkróki, 86-84, í hinum leik kvöldsins en það var Hreinn Gunnar Birgisson sem skoraði sigurkörfuna þegar aðeins 0,4 sekúndur voru eftir af leiknum. Tindastóll komst upp úr fallsæti með þessum sigri en eru með átta stig eins og bæði Fjölnir og ÍR. Þórsarar héldu út í lokin eftir að Stjörnumenn unnu upp fimmtán stiga forskot þeirra á sjö síðustu mínútum leiksins. Lokakaflinn réðst síðan á vítalínunni og þar vóg frábært vítanýting Benjamin Smith þungt. Benjamin Smith var með með 43 stig og 7 stoðsendingar í leiknum og David Jackson skoraði 29 stig. Jarrid Frye skoraði 35 stig fyrir Stjörnuna og Justin Shouse var með 32 stig. Það voru miklar sveiflur í fyrri hálfleiknum í Þorlákshöfn þar sem bæði Þór og Stjarnan náðu ágætu forskoti en staðan var á endanum jöfn í hálfleik, 47-47. Þórsarar stungu af í þriðja leikhlutunum og virtist vera að gera út um leikinn. Þór var fimmtán stigum yfir, 85-70, þegar sjö mínútur voru eftir en Garðbæingar unnu sig inn í leikinn og lokakafli leiksins var síðan æsispennandi. Justin Shouse minnkaði muninn í eitt stig, 94-93, þegar 59 sekúndur voru eftir af leiknum en Benjamin Smith svaraði með körfu, 96-93 og nýtti síðan tvö víti sem skiluðu Þórsurum fimm stiga forskoti, 98-93, þegar 34 sekúndur voru eftir. Shouse setti niður annan þrist, 98-96, en fékk í kjölfarið sína fimmtu villu og Smith hitti úr öðru vítaskoti sínu, 99-96. Jarrid Frye minnkaði muninn í eitt stig, 99-98 en fékk síðan á sig óíþróttamannslega villu þegar 20 sekúndur voru eftir. Smith nýtti bæði vítin og fékk síðan önnur tvö víti þegar 16,7 sekúndur voru eftir. Smith setti bæði vítin niður og kom Þór fimm stigum yfir, 103-98. Spennan hélt samt áfram. Oddur Kristjánsson minnkaði muninn í þrjú stig, 103-100, þegar 4 sekúndur voru eftir. David Jackson fékk tvö víti þegar 3,6 sekúndur voru eftir og kláraði leikinn með því að nýta þau bæði. Dominos-deild karla Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda ‚Tannlækninum' afsökunarbeiðni“ Sport Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Gaman í íslenska klefanum eftir leik Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti Fleiri fréttir Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Sjá meira
Þórsarar komust aftur upp í annað sætið í Dominos-deild karla í körfubolta eftir fimmstiga sigur á Stjörnunni, 105-100, í spennuleik í Icelandic Glacial höllinni í Þorlákshöfn í kvöld. Stjörnumenn hafa nú tapað þremur deildarleikjum í röð. Tindastóll komst á sama tíma úr fallsæti eftir dramatískan heimasigur á Fjölni. Þórsliðið náði Snæfelli að stigum með sigri sínum á Stjörnunni í kvöld en tók annað sætið af Hólmurum vegna betri árangurs í innbyrðisleikjum. Grindavík er með tveggja stiga forskot á toppnum. Tindastól vann tveggja stiga sigur á Fjölni á Sauðárkróki, 86-84, í hinum leik kvöldsins en það var Hreinn Gunnar Birgisson sem skoraði sigurkörfuna þegar aðeins 0,4 sekúndur voru eftir af leiknum. Tindastóll komst upp úr fallsæti með þessum sigri en eru með átta stig eins og bæði Fjölnir og ÍR. Þórsarar héldu út í lokin eftir að Stjörnumenn unnu upp fimmtán stiga forskot þeirra á sjö síðustu mínútum leiksins. Lokakaflinn réðst síðan á vítalínunni og þar vóg frábært vítanýting Benjamin Smith þungt. Benjamin Smith var með með 43 stig og 7 stoðsendingar í leiknum og David Jackson skoraði 29 stig. Jarrid Frye skoraði 35 stig fyrir Stjörnuna og Justin Shouse var með 32 stig. Það voru miklar sveiflur í fyrri hálfleiknum í Þorlákshöfn þar sem bæði Þór og Stjarnan náðu ágætu forskoti en staðan var á endanum jöfn í hálfleik, 47-47. Þórsarar stungu af í þriðja leikhlutunum og virtist vera að gera út um leikinn. Þór var fimmtán stigum yfir, 85-70, þegar sjö mínútur voru eftir en Garðbæingar unnu sig inn í leikinn og lokakafli leiksins var síðan æsispennandi. Justin Shouse minnkaði muninn í eitt stig, 94-93, þegar 59 sekúndur voru eftir af leiknum en Benjamin Smith svaraði með körfu, 96-93 og nýtti síðan tvö víti sem skiluðu Þórsurum fimm stiga forskoti, 98-93, þegar 34 sekúndur voru eftir. Shouse setti niður annan þrist, 98-96, en fékk í kjölfarið sína fimmtu villu og Smith hitti úr öðru vítaskoti sínu, 99-96. Jarrid Frye minnkaði muninn í eitt stig, 99-98 en fékk síðan á sig óíþróttamannslega villu þegar 20 sekúndur voru eftir. Smith nýtti bæði vítin og fékk síðan önnur tvö víti þegar 16,7 sekúndur voru eftir. Smith setti bæði vítin niður og kom Þór fimm stigum yfir, 103-98. Spennan hélt samt áfram. Oddur Kristjánsson minnkaði muninn í þrjú stig, 103-100, þegar 4 sekúndur voru eftir. David Jackson fékk tvö víti þegar 3,6 sekúndur voru eftir og kláraði leikinn með því að nýta þau bæði.
Dominos-deild karla Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda ‚Tannlækninum' afsökunarbeiðni“ Sport Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Gaman í íslenska klefanum eftir leik Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti Fleiri fréttir Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Sjá meira