Gullskór Evrópu: Alfreð og Aron jafnir - Messi langefstur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. janúar 2013 15:00 Alfreð Finnbogason. Mynd/Nordic Photos/Getty Lionel Messi hjá Barcelona hefur 22 stiga forskot á þríeykið Radamel Falcao, Robin van Persie og Cristiano Ronaldo í baráttunni um Gullskó Evrópu en danska Tipsblaðið fór yfir stöðuna í baráttunni um Gullskóinn eftirsótta. Mörk leikmanna hafa mismunandi vægi eftir því í hvaða deildum þau eru skorað. Messi er að skora 29 mörk í spænsku úrvalsdeildinni þar sem hvert mark er tveggja stiga virði en svo er einnig hjá hinum stærstu deildunum í Evrópu eða deildunum í Englandi, á Ítalíu, í Portúgal og í Þýskalandi. Íslendingar eiga tvo fulltrúa á topp 40 listanum; Aron Jóhannsson hjá AGF í Danmörku og Alfreð Finnbogason hjá Heerenveen í Hollandi en þeir eru jafnir í 39. sæti með 21 stig. Hvert mark sem er skorað í þessum deildum er 1,5 stiga virði. Alfreð skoraði reyndar 12 mörk í sænsku úrvalsdeildinni árið 2012 og sumardeildirnar teljast með næsta vetrartímabili á eftir. Vandamálið fyrir Alfreð er að hann má ekki leggja þessi mörk sín saman því betra tímabilið telur. Ef svo væri ekki þá væri Alfreð í sjötta sæti listans með 33 stig.Gullskór Evrópu - Topp 40 listinn 1. Lionel Messi (FC Barcelona) 29 x 2 = 58 2. Radamel Falcao (Atlético Madrid) 18 x 2 = 36 2. Robin van Persie (Manchester United) 18 x 2 = 36 2. Cristiano Ronaldo (Real Madrid) 18 x 2 = 36 5. Arturas Rimkevicius (FK Siauliai) 35 x 1 = 35 6. Edinson Cavani (Napoli) 16 x 2 = 32 6. Luis Suarez (Liverpool FC) 16 x 2 = 32 8. Philipp Hosiner (Austria Wien) 21 x 1,5 = 31,5 9. Zlatan Ibrahimovic (Paris Saint-Germain) 19 x 1,5 = 28,5 10. Demba Ba (Newcastle United/Chelsea) 14 x 2 = 28 10. Stephan El Shaarawy (AC Milan) 14 x 2 = 28 10. Antonio Di Natale (Udinese Calcio) 14 x 2 = 28 13. Henrikh Mkhitaryan (Shakhtar Donetsk) 18 x 1,5 = 27 14. Stefan Kiessling (Bayer 04 Leverkusen) 13 x 2 = 26 14. Albert Meyong (Vitoria Setúbal) 13 x 2 = 26 14. Miguel Pérez Cuesta 'Michu' (Swansea City) 13 x 2 = 26 17. Raul Rusescu (Steaua Boekarest) 17 x 1,5 = 25,5 17. Carlos Bacca (Club Brugge) 17 x 1,5 = 25,5 19. Eliran Atar (Maccabi Tel Aviv) 16 x 1,5 = 24 19. Wilfried Bony (Vitesse) 16 x 1,5 = 24 19. Oscar Cardozo (SL Benfica) 12 x 2 = 24 19. Ebrahim Sawaneh 'Ibou' (Oud-Heverlee Leuven) 16 x 1,5 = 24 19. Jackson Martinez (FC Porto) 12 x 2 = 24 19. Billy McKay (Inverness Caledonian Thistle) 16 x 1,5 = 24 19. Alexander Meier (Eintracht Frankfurt) 12 x 2 = 24 26. Waris Majeed Abdul (BK Häcken) 23 x 1 = 23 26. Vladislav Ivanov (JK Trans Narva) 23 x 1 = 23 28. Rafik Djebbour (Olympiakos Piraeus) 15 x 1,5 = 22,5 28. Leigh Griffiths (Hibernian FC) 15 x 1,5 = 22,5 28. Michael Higdon (Motherwell FC) 15 x 1,5 = 22,5 28. Dieumerci Mbokani (RSC Anderlecht) 15 x 1,5 = 22,5 32. Aritz Aduriz (Athletic de Bilbao) 11 x 2 = 22 32. Rubén Castro (Real Betis Sevilla) 11 x 2 = 22 32. Robert Lewandowski (Borussia Dortmund) 11 x 2 = 22 32. Mario Mandzukic (FC Bayern München) 11 x 2 = 22 32. Tarmo Neemelo (Nomme Kalju) 22 x 1 = 22 32. Roberto Soldado (Valencia CF) 11 x 2 = 22 32. Gary Twigg (Shamrock Rovers) 22 x 1 = 2239. Alfreð Finnbogason (sc Heerenveen) 14 x 1,5 = 2139. Aron Jóhannsson (Aarhus GF) 14 x 1,5 = 21 39. Jozy Altidore (AZ) 14 x 1,5 = 21 39. Andreas Cornelius (FC Kobenhavn) 14 x 1,5 = 21 39. Niall McGinn (Aberdeen FC) 14 x 1,5 = 21 39. Graziano Pellè (Feyenoord) 14 x 1,5 = 21 39. 'Rafael' Pompeu Ledesma (FK Suduva) 21 x 1 = 21 39. Jonathan Soriano (Red Bull Salzburg) 14 x 1,5 = 21 39. Jelle Vossen (KRC Genk) 14 x 1,5 = 21 Enski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport Fleiri fréttir Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Sjá meira
Lionel Messi hjá Barcelona hefur 22 stiga forskot á þríeykið Radamel Falcao, Robin van Persie og Cristiano Ronaldo í baráttunni um Gullskó Evrópu en danska Tipsblaðið fór yfir stöðuna í baráttunni um Gullskóinn eftirsótta. Mörk leikmanna hafa mismunandi vægi eftir því í hvaða deildum þau eru skorað. Messi er að skora 29 mörk í spænsku úrvalsdeildinni þar sem hvert mark er tveggja stiga virði en svo er einnig hjá hinum stærstu deildunum í Evrópu eða deildunum í Englandi, á Ítalíu, í Portúgal og í Þýskalandi. Íslendingar eiga tvo fulltrúa á topp 40 listanum; Aron Jóhannsson hjá AGF í Danmörku og Alfreð Finnbogason hjá Heerenveen í Hollandi en þeir eru jafnir í 39. sæti með 21 stig. Hvert mark sem er skorað í þessum deildum er 1,5 stiga virði. Alfreð skoraði reyndar 12 mörk í sænsku úrvalsdeildinni árið 2012 og sumardeildirnar teljast með næsta vetrartímabili á eftir. Vandamálið fyrir Alfreð er að hann má ekki leggja þessi mörk sín saman því betra tímabilið telur. Ef svo væri ekki þá væri Alfreð í sjötta sæti listans með 33 stig.Gullskór Evrópu - Topp 40 listinn 1. Lionel Messi (FC Barcelona) 29 x 2 = 58 2. Radamel Falcao (Atlético Madrid) 18 x 2 = 36 2. Robin van Persie (Manchester United) 18 x 2 = 36 2. Cristiano Ronaldo (Real Madrid) 18 x 2 = 36 5. Arturas Rimkevicius (FK Siauliai) 35 x 1 = 35 6. Edinson Cavani (Napoli) 16 x 2 = 32 6. Luis Suarez (Liverpool FC) 16 x 2 = 32 8. Philipp Hosiner (Austria Wien) 21 x 1,5 = 31,5 9. Zlatan Ibrahimovic (Paris Saint-Germain) 19 x 1,5 = 28,5 10. Demba Ba (Newcastle United/Chelsea) 14 x 2 = 28 10. Stephan El Shaarawy (AC Milan) 14 x 2 = 28 10. Antonio Di Natale (Udinese Calcio) 14 x 2 = 28 13. Henrikh Mkhitaryan (Shakhtar Donetsk) 18 x 1,5 = 27 14. Stefan Kiessling (Bayer 04 Leverkusen) 13 x 2 = 26 14. Albert Meyong (Vitoria Setúbal) 13 x 2 = 26 14. Miguel Pérez Cuesta 'Michu' (Swansea City) 13 x 2 = 26 17. Raul Rusescu (Steaua Boekarest) 17 x 1,5 = 25,5 17. Carlos Bacca (Club Brugge) 17 x 1,5 = 25,5 19. Eliran Atar (Maccabi Tel Aviv) 16 x 1,5 = 24 19. Wilfried Bony (Vitesse) 16 x 1,5 = 24 19. Oscar Cardozo (SL Benfica) 12 x 2 = 24 19. Ebrahim Sawaneh 'Ibou' (Oud-Heverlee Leuven) 16 x 1,5 = 24 19. Jackson Martinez (FC Porto) 12 x 2 = 24 19. Billy McKay (Inverness Caledonian Thistle) 16 x 1,5 = 24 19. Alexander Meier (Eintracht Frankfurt) 12 x 2 = 24 26. Waris Majeed Abdul (BK Häcken) 23 x 1 = 23 26. Vladislav Ivanov (JK Trans Narva) 23 x 1 = 23 28. Rafik Djebbour (Olympiakos Piraeus) 15 x 1,5 = 22,5 28. Leigh Griffiths (Hibernian FC) 15 x 1,5 = 22,5 28. Michael Higdon (Motherwell FC) 15 x 1,5 = 22,5 28. Dieumerci Mbokani (RSC Anderlecht) 15 x 1,5 = 22,5 32. Aritz Aduriz (Athletic de Bilbao) 11 x 2 = 22 32. Rubén Castro (Real Betis Sevilla) 11 x 2 = 22 32. Robert Lewandowski (Borussia Dortmund) 11 x 2 = 22 32. Mario Mandzukic (FC Bayern München) 11 x 2 = 22 32. Tarmo Neemelo (Nomme Kalju) 22 x 1 = 22 32. Roberto Soldado (Valencia CF) 11 x 2 = 22 32. Gary Twigg (Shamrock Rovers) 22 x 1 = 2239. Alfreð Finnbogason (sc Heerenveen) 14 x 1,5 = 2139. Aron Jóhannsson (Aarhus GF) 14 x 1,5 = 21 39. Jozy Altidore (AZ) 14 x 1,5 = 21 39. Andreas Cornelius (FC Kobenhavn) 14 x 1,5 = 21 39. Niall McGinn (Aberdeen FC) 14 x 1,5 = 21 39. Graziano Pellè (Feyenoord) 14 x 1,5 = 21 39. 'Rafael' Pompeu Ledesma (FK Suduva) 21 x 1 = 21 39. Jonathan Soriano (Red Bull Salzburg) 14 x 1,5 = 21 39. Jelle Vossen (KRC Genk) 14 x 1,5 = 21
Enski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport Fleiri fréttir Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Sjá meira