Hryssa valin Íþróttakona ársins í Ástralíu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2013 16:15 Black Caviar með knapa sínum Peter Moody. Mynd/Nordic Photos/Getty Blaðamenn Sydney Daily Telegraph fór afar óvenjulega leið þegar þeir völdu bestu Íþróttakonu ársins 2012 í Ástralíu og það þrátt fyrir að tvær þeirra, grindarhlauparinn Sally Pearson og hjólakonan Anne Meares hafi unnið Ólympíugull í London. Hryssan Black Caviar var nefnilega valin Íþróttakona ársins í Ástralíu hjá Sydney Daily Telegraph en þar á ferðinni hreinræktaður úrvalshestur sem er af mörgum talinn einn allra besti veðhlaupahestur heims í dag. Black Caviar vann allar 22 kappreiðar sínar á árinu 2012 en þessi fimm vetra hryssa er þegar komin í hóp frægustu veðhlaupahesta Ástrala frá upphafi. Þrátt fyrir þetta vakti ákvörðun blaðamannanna mikil og sterk viðbrögð og margir voru mjög ósáttir. Eftir standa Sally Pearson og Anne Meares. Sally Pearson vann 100 metra grindarhlaup á Ólympíuleikunum í London en Anne Meares vann kapphjólareiðar innanhúss auk þess að vinna brons með landssveit Ástrala í hjólreiðum. Krikketmaðurinn Michael Clarke var við sama tilfelli valinn Íþróttamaður ársins í Ástralíu en hann náði sögulegum árangri með frábærri frammistöðu á þessu ári. Íþróttir Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Handbolti Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Fótbolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Heiðruðu látinn liðsfélaga og rústuðu síðan Raiders Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Ísbjörninn segir að hann myndi klára Jake Paul í þremur lotum Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Sjá meira
Blaðamenn Sydney Daily Telegraph fór afar óvenjulega leið þegar þeir völdu bestu Íþróttakonu ársins 2012 í Ástralíu og það þrátt fyrir að tvær þeirra, grindarhlauparinn Sally Pearson og hjólakonan Anne Meares hafi unnið Ólympíugull í London. Hryssan Black Caviar var nefnilega valin Íþróttakona ársins í Ástralíu hjá Sydney Daily Telegraph en þar á ferðinni hreinræktaður úrvalshestur sem er af mörgum talinn einn allra besti veðhlaupahestur heims í dag. Black Caviar vann allar 22 kappreiðar sínar á árinu 2012 en þessi fimm vetra hryssa er þegar komin í hóp frægustu veðhlaupahesta Ástrala frá upphafi. Þrátt fyrir þetta vakti ákvörðun blaðamannanna mikil og sterk viðbrögð og margir voru mjög ósáttir. Eftir standa Sally Pearson og Anne Meares. Sally Pearson vann 100 metra grindarhlaup á Ólympíuleikunum í London en Anne Meares vann kapphjólareiðar innanhúss auk þess að vinna brons með landssveit Ástrala í hjólreiðum. Krikketmaðurinn Michael Clarke var við sama tilfelli valinn Íþróttamaður ársins í Ástralíu en hann náði sögulegum árangri með frábærri frammistöðu á þessu ári.
Íþróttir Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Handbolti Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Fótbolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Heiðruðu látinn liðsfélaga og rústuðu síðan Raiders Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Ísbjörninn segir að hann myndi klára Jake Paul í þremur lotum Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Sjá meira