Bjóst ekki við að ná svona langt Eiríkur STefán Ásgeirsson skrifar 22. nóvember 2012 06:30 Aðalheiður Rósa náði frábærum árangri á HM í karate í gær. Aðalheiður Rósa Harðardóttir náði glæsilegum árangri á HM í karate sem nú stendur yfir í París í Frakklandi. Aðalheiður Rósa varð í 9.-16. sæti í kata kvenna en alls var 51 keppandi skráður til leiks. Kata er sú keppnisgrein í karate þar sem keppendur skiptast á að sýna æfingar á gólfi. Fimm dómarar dæma æfingarnar og gefa öðrum keppandanum sitt atkvæði. Aðalheiður Rósa vann fyrstu tvær keppnir sínar 4-1 og 5-0 en tapaði svo naumlega, 3-2, fyrir keppanda frá Síle í 16 manna úrslitum. „Ég bjóst engan veginn við því að ná svona langt. Hingað til hef ég aldrei komst upp úr fyrstu umferð á stórmótum eins og þessum," sagði hún við Fréttablaðið í gær. „Ég er því í skýjunum yfir þessum árangri." Aðalheiður Rósa verður tvítug í næsta mánuði og á því langan feril fram undan, kjósi hún að leggja áfram stund á íþróttina. „Yfirleitt er verið að toppa á milli 25 og 28 ára aldurs og því leit ég á þetta mót sem tækifæri fyrir mig til að öðlast reynslu," segir hún. Ísland á nú í fyrsta sinn keppnissveit í hópkata á HM en auk Aðalheiðar Rósu eru Kristín Magnúsdóttir og Svana Katla Þorsteinsdóttir í sveit Íslands. Þess má geta að þær urðu Norðurlandameistarar í hópkata í apríl síðastliðnum. Þær hefja keppni í dag. „Við erum búnar að æfa stíft síðan í sumar og teljum að við séum tilbúnar í slaginn. Við munum þó mæta erfiðum andstæðingi í fyrstu umferð en ef við hittum á góðan dag er allt mögulegt." Íþróttir Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Körfubolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Fleiri fréttir Manchester United með lið í NBA Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Sjá meira
Aðalheiður Rósa Harðardóttir náði glæsilegum árangri á HM í karate sem nú stendur yfir í París í Frakklandi. Aðalheiður Rósa varð í 9.-16. sæti í kata kvenna en alls var 51 keppandi skráður til leiks. Kata er sú keppnisgrein í karate þar sem keppendur skiptast á að sýna æfingar á gólfi. Fimm dómarar dæma æfingarnar og gefa öðrum keppandanum sitt atkvæði. Aðalheiður Rósa vann fyrstu tvær keppnir sínar 4-1 og 5-0 en tapaði svo naumlega, 3-2, fyrir keppanda frá Síle í 16 manna úrslitum. „Ég bjóst engan veginn við því að ná svona langt. Hingað til hef ég aldrei komst upp úr fyrstu umferð á stórmótum eins og þessum," sagði hún við Fréttablaðið í gær. „Ég er því í skýjunum yfir þessum árangri." Aðalheiður Rósa verður tvítug í næsta mánuði og á því langan feril fram undan, kjósi hún að leggja áfram stund á íþróttina. „Yfirleitt er verið að toppa á milli 25 og 28 ára aldurs og því leit ég á þetta mót sem tækifæri fyrir mig til að öðlast reynslu," segir hún. Ísland á nú í fyrsta sinn keppnissveit í hópkata á HM en auk Aðalheiðar Rósu eru Kristín Magnúsdóttir og Svana Katla Þorsteinsdóttir í sveit Íslands. Þess má geta að þær urðu Norðurlandameistarar í hópkata í apríl síðastliðnum. Þær hefja keppni í dag. „Við erum búnar að æfa stíft síðan í sumar og teljum að við séum tilbúnar í slaginn. Við munum þó mæta erfiðum andstæðingi í fyrstu umferð en ef við hittum á góðan dag er allt mögulegt."
Íþróttir Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Körfubolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Fleiri fréttir Manchester United með lið í NBA Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Sjá meira