Heilaskurðaðgerð á Twitter 10. maí 2012 10:15 Heilaskurðaðgerð var sýnd í beinni útsendingu á Twitter. Læknar við Memorial Hermann-sjúkrahúsið í Houston framkvæmdu heilaskurðaðgerð í beinni útsendingu á Twitter-síðunni í gær. Læknarnir fjarlægðu heilaæxli úr 21 árs konu og stóð útsendingin yfir í um fjórar klukkustundir. Fyrst var sýnt frá undirbúningnum fyrir aðgerðina og eftir það var sýnt þegar höfuðkúpan var opnuð og æxlið fjarlægt. Dr. Dong Kim framkvæmdi aðgerðina, samkvæmt fréttavef Time. Hann er taugaskurðlæknir og einn af þeim sem annaðist bandarísku þingkonuna fyrrverandi, Gabrielle Giffords, eftir að hún var skotin í höfuðið. „Fólk er mjög spennt að sjá hvað gerist í svona heilaskurðaðgerð," sagði Kim fyrir aðgerðina. Á meðan aðgerðin stóð yfir svaraði hópur lækna spurningum Twitter-notenda um aðgerðina, auk þess sem myndskeið frá henni voru sett á Youtube-síðuna. Tækni Mest lesið Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Læknar við Memorial Hermann-sjúkrahúsið í Houston framkvæmdu heilaskurðaðgerð í beinni útsendingu á Twitter-síðunni í gær. Læknarnir fjarlægðu heilaæxli úr 21 árs konu og stóð útsendingin yfir í um fjórar klukkustundir. Fyrst var sýnt frá undirbúningnum fyrir aðgerðina og eftir það var sýnt þegar höfuðkúpan var opnuð og æxlið fjarlægt. Dr. Dong Kim framkvæmdi aðgerðina, samkvæmt fréttavef Time. Hann er taugaskurðlæknir og einn af þeim sem annaðist bandarísku þingkonuna fyrrverandi, Gabrielle Giffords, eftir að hún var skotin í höfuðið. „Fólk er mjög spennt að sjá hvað gerist í svona heilaskurðaðgerð," sagði Kim fyrir aðgerðina. Á meðan aðgerðin stóð yfir svaraði hópur lækna spurningum Twitter-notenda um aðgerðina, auk þess sem myndskeið frá henni voru sett á Youtube-síðuna.
Tækni Mest lesið Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira