22 ár síðan þjálfari byrjaði á útisigri Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. febrúar 2012 06:00 Bo Johansson. Nordic Photos / Getty Lars Lagerbäck getur í dag orðið fyrsti landsliðsþjálfari Íslands í rétt tæp 22 ár sem byrjar landsliðsþjálfaraferil sinn með sigri á útivelli. Það hefur ekki gerst síðan Ísland vann 2-1 sigur á Lúxemborg í fyrsta leik Svíans Bo Johansson 28. mars 1990. Tveir síðustu landsliðsþjálfarar, Ólafur Jóhannesson og Eyjólfur Sverrisson, byrjuðu báðir með tapi á útivelli. Ísland tapaði 0-3 fyrir Dönum í fyrsta leik Ólafs sem var í Kaupmannahöfn og lá 0-2 á móti Dwight Yorke og félögum í Trínidad og Tóbagó en sá leikur fór fram í London. Íslenska landsliðið hefur aðeins tvisvar unnið sinn fyrsta leik undir stjórn nýs landsliðsþjálfara á þessum 22 árum. Liðið vann 2-0 sigur á Spáni á Laugardalsvellinum í fyrsta leiknum undir stjórn Ásgeirs Elíassonar 25. september 1991 og vann síðan 2-1 sigur á Færeyjum á Laugardalsvellinum í fyrsta leiknum undir stjórn þeirra Ásgeirs Sigurvinssonar og Loga Ólafssonar sem fram fór 7. júní 2003.Fyrsti leikur síðustu landsliðsþjálfara: Ólafur Jóhannesson - 0-3 tap fyrir Danmörku (úti) Eyjólfur Sverrisson - 0-2 tap fyrir Trínidad (úti) Ásgeir og Logi - 2-1 sigur á Færeyjum (heima) Atli Eðvaldsson - markalaust jafntefli við Noreg (úti) Guðjón Þórðarson - 0-1 tap fyrir Noregi (heima) Logi Ólafsson - 1-7 tap fyrir Slóveníu (úti) Ásgeir Elíasson - 2-0 sigur á Spáni (heima) Bo Johansson - 2-1 sigur á Lúxemborg (úti) Sigfried Held - 1-2 tap fyrir Barein (úti) Jóhannes Atlason - markalaust jafntefli við Kúvæt (úti) Guðni Kjartansson - 0-4 tap fyrir Wales (heima) Íslenski boltinn Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Golf Fleiri fréttir Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Sjá meira
Lars Lagerbäck getur í dag orðið fyrsti landsliðsþjálfari Íslands í rétt tæp 22 ár sem byrjar landsliðsþjálfaraferil sinn með sigri á útivelli. Það hefur ekki gerst síðan Ísland vann 2-1 sigur á Lúxemborg í fyrsta leik Svíans Bo Johansson 28. mars 1990. Tveir síðustu landsliðsþjálfarar, Ólafur Jóhannesson og Eyjólfur Sverrisson, byrjuðu báðir með tapi á útivelli. Ísland tapaði 0-3 fyrir Dönum í fyrsta leik Ólafs sem var í Kaupmannahöfn og lá 0-2 á móti Dwight Yorke og félögum í Trínidad og Tóbagó en sá leikur fór fram í London. Íslenska landsliðið hefur aðeins tvisvar unnið sinn fyrsta leik undir stjórn nýs landsliðsþjálfara á þessum 22 árum. Liðið vann 2-0 sigur á Spáni á Laugardalsvellinum í fyrsta leiknum undir stjórn Ásgeirs Elíassonar 25. september 1991 og vann síðan 2-1 sigur á Færeyjum á Laugardalsvellinum í fyrsta leiknum undir stjórn þeirra Ásgeirs Sigurvinssonar og Loga Ólafssonar sem fram fór 7. júní 2003.Fyrsti leikur síðustu landsliðsþjálfara: Ólafur Jóhannesson - 0-3 tap fyrir Danmörku (úti) Eyjólfur Sverrisson - 0-2 tap fyrir Trínidad (úti) Ásgeir og Logi - 2-1 sigur á Færeyjum (heima) Atli Eðvaldsson - markalaust jafntefli við Noreg (úti) Guðjón Þórðarson - 0-1 tap fyrir Noregi (heima) Logi Ólafsson - 1-7 tap fyrir Slóveníu (úti) Ásgeir Elíasson - 2-0 sigur á Spáni (heima) Bo Johansson - 2-1 sigur á Lúxemborg (úti) Sigfried Held - 1-2 tap fyrir Barein (úti) Jóhannes Atlason - markalaust jafntefli við Kúvæt (úti) Guðni Kjartansson - 0-4 tap fyrir Wales (heima)
Íslenski boltinn Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Golf Fleiri fréttir Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Sjá meira