Ólympíufari starfaði sem vændiskona 21. desember 2012 06:00 Favor Hamilton er hér að skemmta sér í Las Vegas. Hinn þrefaldi Ólympíufari, Suzy Favor Hamilton frá Bandaríkjunum, er heldur betur í fréttunum vestanhafs eftir að upp komst um tvöfalt líf hennar. Hún hefur verið að vinna sem vændiskona undanfarið ár. Hin 44 ára gamli hlaupari rekur einnig fasteignasölu í Wisconsin með eiginmanni sínum. Hún var á samningi hjá Nike og hafði unnið með fjölskyldufyrirtækinu Disney. Favor Hamilton gerði út í Las Vegas, Los Angeles, Chicago og Houston. Hún tók um 76 þúsund krónur fyrir klukkutímann sem vændiskona og sólarhringurinn kostaði um 800 þúsund krónur. Hún starfaði undir dulnefninu Kelly Lundy en sagði mörgum frá því hver hún raunverulega var. Það segir hún hafa verið sín stærstu mistök. "Ég geri mér grein fyrir því að ég hef tekið slæmar ákvarðanir og ég tek fulla ábyrgð á þeim. Ég er ekki fórnarlamb heldur var ég algjörlega meðvituð um hvað ég var að gera. Ég snéri mér að þessu þegar illa gekk hjá mér í lífinu og hjónbandinu. Starfið veitti mér tækifæri til þess að gleyma mínu lífi og öllum vandræðunum," sagði Favor Hamilton á Twitter. Eiginmaður hennar vissi af þessu athæfi. Þau eiga saman sjö ára gamla dóttur. Hamilton tók þátt í 1500 metra hlaupi á Ólympíuleikunum árin 1992, 1996 og 2000. Henni tókst ekki að vinna til verðlauna. Erlendar Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Íslenski boltinn „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Flora - Valur | Valsmenn í góðri stöðu í Tallinn Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Dani og Kínverji leiða á Opna breska Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Erlangen staðfestir komu Andra Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Gæti fengið átta milljarða króna Yamal tekur óhræddur við tíunni Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Bradley Beal til Clippers Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Sjá meira
Hinn þrefaldi Ólympíufari, Suzy Favor Hamilton frá Bandaríkjunum, er heldur betur í fréttunum vestanhafs eftir að upp komst um tvöfalt líf hennar. Hún hefur verið að vinna sem vændiskona undanfarið ár. Hin 44 ára gamli hlaupari rekur einnig fasteignasölu í Wisconsin með eiginmanni sínum. Hún var á samningi hjá Nike og hafði unnið með fjölskyldufyrirtækinu Disney. Favor Hamilton gerði út í Las Vegas, Los Angeles, Chicago og Houston. Hún tók um 76 þúsund krónur fyrir klukkutímann sem vændiskona og sólarhringurinn kostaði um 800 þúsund krónur. Hún starfaði undir dulnefninu Kelly Lundy en sagði mörgum frá því hver hún raunverulega var. Það segir hún hafa verið sín stærstu mistök. "Ég geri mér grein fyrir því að ég hef tekið slæmar ákvarðanir og ég tek fulla ábyrgð á þeim. Ég er ekki fórnarlamb heldur var ég algjörlega meðvituð um hvað ég var að gera. Ég snéri mér að þessu þegar illa gekk hjá mér í lífinu og hjónbandinu. Starfið veitti mér tækifæri til þess að gleyma mínu lífi og öllum vandræðunum," sagði Favor Hamilton á Twitter. Eiginmaður hennar vissi af þessu athæfi. Þau eiga saman sjö ára gamla dóttur. Hamilton tók þátt í 1500 metra hlaupi á Ólympíuleikunum árin 1992, 1996 og 2000. Henni tókst ekki að vinna til verðlauna.
Erlendar Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Íslenski boltinn „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Flora - Valur | Valsmenn í góðri stöðu í Tallinn Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Dani og Kínverji leiða á Opna breska Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Erlangen staðfestir komu Andra Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Gæti fengið átta milljarða króna Yamal tekur óhræddur við tíunni Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Bradley Beal til Clippers Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Sjá meira