Tom Watson gæti hugsað sér að vera fyrirliði Ryderliðsins 10. desember 2012 11:00 Tom Watson. Nordic Photos / Getty Images. Hinn þaulreyndi kylfingur, Tom Watson, segir að hann myndi íhuga það alvarlega að taka að sér fyrirliðastöðuna fyrir bandaríska úrvalsliðið í næstu Ryderkeppni sem fram fer á Gleneagles vellinum í Skotlandi árið 2014. Watson, sem er 63 ára gamall. var fyrirliði bandaríska liðsins fyrir tveimur áratugum þar sem hann landaði sigri gegn Evrópuúrvalinu sem fyrirliði. Watson var á meðal keppenda á opna ástralska meisataramótinu og var hann spurður um þessa hluti af fréttamönnum. „Ég hef ekki fengið formlegar fyrirspurnir, en það væri mikill heiður ef einhver myndi klappa mér á öxlina og spyrja hvort ég hefði áhuga. Ég tók þátt síðast árið 1993, og það væri gaman að fá tækifæri til þess að upplifa þessa keppni á ný," sagði Watson en hann var í bandaríska liðinu fjórum sinnum 1977, 1981, 1983, og 1989, auk þess sem hann var fyrirliði árið 1993 þegar bandaríska liðið sigraði á Belfry vellinum. Evrópuliðið hefur titil að verja eftir ótrúlega endurkomu á lokakeppnisdeginum á Medinah. Golf Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Fótbolti Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Handbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Hinn þaulreyndi kylfingur, Tom Watson, segir að hann myndi íhuga það alvarlega að taka að sér fyrirliðastöðuna fyrir bandaríska úrvalsliðið í næstu Ryderkeppni sem fram fer á Gleneagles vellinum í Skotlandi árið 2014. Watson, sem er 63 ára gamall. var fyrirliði bandaríska liðsins fyrir tveimur áratugum þar sem hann landaði sigri gegn Evrópuúrvalinu sem fyrirliði. Watson var á meðal keppenda á opna ástralska meisataramótinu og var hann spurður um þessa hluti af fréttamönnum. „Ég hef ekki fengið formlegar fyrirspurnir, en það væri mikill heiður ef einhver myndi klappa mér á öxlina og spyrja hvort ég hefði áhuga. Ég tók þátt síðast árið 1993, og það væri gaman að fá tækifæri til þess að upplifa þessa keppni á ný," sagði Watson en hann var í bandaríska liðinu fjórum sinnum 1977, 1981, 1983, og 1989, auk þess sem hann var fyrirliði árið 1993 þegar bandaríska liðið sigraði á Belfry vellinum. Evrópuliðið hefur titil að verja eftir ótrúlega endurkomu á lokakeppnisdeginum á Medinah.
Golf Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Fótbolti Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Handbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira