Aðalheiður Rósa í 9. til 16.sæti á HM í karate Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2012 13:30 Aðalheiður Rósa Harðardóttir. Mynd/Karatesamband Íslands Aðalheiður Rósa Harðardóttir endaði í 9. til 16. sæti á Heimsmeistaramótinu í karate í París en hún keppti í morgun í einstaklingskata kvenna. Aðalheiður Rósa var ein af 51 keppendum í greininni. Aðalheiður Rósa lenti á móti Malunga frá Botsvana í fyrstu umferð og Kinsch frá Lúxemborg í annarri umferð. Aðalheiður sigraði báða þessa andstæðinga örugglega og var þar með komin í sextán manna úrslit þar sem hún mætti De la Paz frá Chile. Aðalheiður framkvæmdi kata sem heitir Gojushiho-sho en andstæðingur hennar framkvæmdi kata sem heitir Annan en báðar þessar kata eru af háu erfiðleikastigi. Það fór svo að De la Paz sigraði Aðalheiðu naumlega 3-2. Í átta manna úrslitum þá tapaði De la Paz hinsvegar fyrir hinni frönsku Scordo og þar með voru möguleikar Aðalheiðar á að keppa til bronsverðlauna úr myndinni. Sú franska mun keppa til úrslita í kata kvenna á laugardaginn. Aðalheiður Rósa lenti því í 9. til 16. sæti í kata kvenna og er það frábær árangur hjá henni. Hún mun einnig keppa í liðakeppni með félögum sínum í íslensku sveitinni. Íþróttir Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Sjá meira
Aðalheiður Rósa Harðardóttir endaði í 9. til 16. sæti á Heimsmeistaramótinu í karate í París en hún keppti í morgun í einstaklingskata kvenna. Aðalheiður Rósa var ein af 51 keppendum í greininni. Aðalheiður Rósa lenti á móti Malunga frá Botsvana í fyrstu umferð og Kinsch frá Lúxemborg í annarri umferð. Aðalheiður sigraði báða þessa andstæðinga örugglega og var þar með komin í sextán manna úrslit þar sem hún mætti De la Paz frá Chile. Aðalheiður framkvæmdi kata sem heitir Gojushiho-sho en andstæðingur hennar framkvæmdi kata sem heitir Annan en báðar þessar kata eru af háu erfiðleikastigi. Það fór svo að De la Paz sigraði Aðalheiðu naumlega 3-2. Í átta manna úrslitum þá tapaði De la Paz hinsvegar fyrir hinni frönsku Scordo og þar með voru möguleikar Aðalheiðar á að keppa til bronsverðlauna úr myndinni. Sú franska mun keppa til úrslita í kata kvenna á laugardaginn. Aðalheiður Rósa lenti því í 9. til 16. sæti í kata kvenna og er það frábær árangur hjá henni. Hún mun einnig keppa í liðakeppni með félögum sínum í íslensku sveitinni.
Íþróttir Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Sjá meira