Ricky Hatton leggur hanskana á hilluna eftir slæmt tap SÁP skrifar 25. nóvember 2012 20:30 Ricky Hatton eftir að bardaginn var stöðvaður í gær. Getty Images Hnefaleikakappinn Ricky Hatton tilkynnti í gær að hann væri endanlega hættur í boxi eftir að hann tapaði fyrir Vyacheslav Senchenko í Manchester. Þessi 34 ára hnefaleikari hafði ekki keppt farið í hringinn síðan árið 2009 þegar hann tapaði fyrir Manny Pacquiao og ætlaði að leggja hanskana á hilluna eftir þann bardaga, en Hatton ákvað að koma til baka í gærkvöldi sem endaði með virkilega slæmu tapi. Bardaginn var stöðvaður í níundu lotu þegar Hatton var orðin lurkum laminn og átti í raun aldrei möguleika í bardaganum. „Ég var varð að taka einn bardaga í viðbót til að sjá hvort ég hefði þetta ennþá í mér," sagði Hatton eftir bardagann í gær. „Það kom í ljós í kvöld að ferill minn er búinn og ég mun endanlega leggja hanskana á hilluna núna." „Hnefaleikakappar vita þegar ferilinn er búinn og maður er ekki lengur samkeppnishæfur, ég verð að vera maður og viðurkenna slíkt." Andstæðingur Hatton var reyndar einu ári eldri en Bretinn en hafði aðeins tapað einu bardaga á ferlinum, Senchenko var því ekki í vandræðum að leggja Hatton af velli fyrir framan tuttuguþúsund manns í Manchester. „Ég er ánægður með feril minn og þetta tap hefur enginn áhrif á það. Ég fékk þau svör sem ég vildi og get því horft á sjálfan mig í spegli og sagt að ég gerði mitt besta." Box Mest lesið Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Fótbolti Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports Fótbolti Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Handbolti Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Íslenski boltinn Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ Íslenski boltinn David Beckham lagður inn á sjúkrahús Fótbolti Hetja Blika með þrennu af bekknum: „Allir jafn mikilvægir“ Sport Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Enski boltinn Dagskráin: Formúla 1, pílukast í Bandaríkjunum og tvö golfmót Sport ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Formúla 1, pílukast í Bandaríkjunum og tvö golfmót Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports Hetja Blika með þrennu af bekknum: „Allir jafn mikilvægir“ Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits David Beckham lagður inn á sjúkrahús Eva Margrét sjöunda á EM Heldur ekki áfram með Leicester Uppgjörið: Serbía - Ísland 1-3 | Allt klappað og klárt fyrir EM Glódís byrjar gegn Serbum á þrjátíu ára afmælisdegi sínum Sjáðu ótrúlegt slysamark gegn fyrstu mótherjum Íslands á EM Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Liðsfélagi hjá AGF sannfærði Mikael um að semja við Djurgården Fotios spilar 42 ára með Fjölni „Er dómarinn bara alltaf í símanum?“ „Við erum bara búin að fara í eina átt og það er upp“ „Nú hljóta viðvörunarbjöllur að hringja“ Einar tekur við Víkingum Pogba og Fati mættir til Mónakó Sjáðu allan þáttinn um Norðurálsmótið Nýtt heimsmet sett: „Sé því að ég á að geta gert miklu betur“ Mikael orðinn leikmaður Djurgården Sjá meira
Hnefaleikakappinn Ricky Hatton tilkynnti í gær að hann væri endanlega hættur í boxi eftir að hann tapaði fyrir Vyacheslav Senchenko í Manchester. Þessi 34 ára hnefaleikari hafði ekki keppt farið í hringinn síðan árið 2009 þegar hann tapaði fyrir Manny Pacquiao og ætlaði að leggja hanskana á hilluna eftir þann bardaga, en Hatton ákvað að koma til baka í gærkvöldi sem endaði með virkilega slæmu tapi. Bardaginn var stöðvaður í níundu lotu þegar Hatton var orðin lurkum laminn og átti í raun aldrei möguleika í bardaganum. „Ég var varð að taka einn bardaga í viðbót til að sjá hvort ég hefði þetta ennþá í mér," sagði Hatton eftir bardagann í gær. „Það kom í ljós í kvöld að ferill minn er búinn og ég mun endanlega leggja hanskana á hilluna núna." „Hnefaleikakappar vita þegar ferilinn er búinn og maður er ekki lengur samkeppnishæfur, ég verð að vera maður og viðurkenna slíkt." Andstæðingur Hatton var reyndar einu ári eldri en Bretinn en hafði aðeins tapað einu bardaga á ferlinum, Senchenko var því ekki í vandræðum að leggja Hatton af velli fyrir framan tuttuguþúsund manns í Manchester. „Ég er ánægður með feril minn og þetta tap hefur enginn áhrif á það. Ég fékk þau svör sem ég vildi og get því horft á sjálfan mig í spegli og sagt að ég gerði mitt besta."
Box Mest lesið Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Fótbolti Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports Fótbolti Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Handbolti Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Íslenski boltinn Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ Íslenski boltinn David Beckham lagður inn á sjúkrahús Fótbolti Hetja Blika með þrennu af bekknum: „Allir jafn mikilvægir“ Sport Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Enski boltinn Dagskráin: Formúla 1, pílukast í Bandaríkjunum og tvö golfmót Sport ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Formúla 1, pílukast í Bandaríkjunum og tvö golfmót Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports Hetja Blika með þrennu af bekknum: „Allir jafn mikilvægir“ Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits David Beckham lagður inn á sjúkrahús Eva Margrét sjöunda á EM Heldur ekki áfram með Leicester Uppgjörið: Serbía - Ísland 1-3 | Allt klappað og klárt fyrir EM Glódís byrjar gegn Serbum á þrjátíu ára afmælisdegi sínum Sjáðu ótrúlegt slysamark gegn fyrstu mótherjum Íslands á EM Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Liðsfélagi hjá AGF sannfærði Mikael um að semja við Djurgården Fotios spilar 42 ára með Fjölni „Er dómarinn bara alltaf í símanum?“ „Við erum bara búin að fara í eina átt og það er upp“ „Nú hljóta viðvörunarbjöllur að hringja“ Einar tekur við Víkingum Pogba og Fati mættir til Mónakó Sjáðu allan þáttinn um Norðurálsmótið Nýtt heimsmet sett: „Sé því að ég á að geta gert miklu betur“ Mikael orðinn leikmaður Djurgården Sjá meira