Háspenna í Seljaskóla þegar ÍR lagði Þór Þ. í Lengjubikarnum SÁP skrifar 11. nóvember 2012 21:21 Mynd/Valli Fjórir leikir fóru fram í Lengjubikarkeppni karla í körfuknattleik í kvöld og mikil spenna var í þeim. Keflvíkingar unnu nokkuð öruggan sigur á Haukum 90-79 en leikurinn fór fram að Ásvöllum í kvöld. Michael Craion var atkvæðamestur í liði Keflvíkingar og skoraði 26 stig og tók 18 fráköst. Keflavík er í efsta sæti A-riðils. Tindastóll vann öruggan sigur á Breiðablik 87-77 en Stólarnir höfðu yfirhöndina nánast allan leikinn. George Valentine skoraði 24 stig, tók 10 fráköst og gaf fimm stoðsendingar fyrir Tindastól í kvöld en þeir eru með full hús stiga í C-riðli Lengjubikarsins. KR-ingar gengu frá KFÍ 96-82 en þrátt fyrir að tölurnar gefi til kynna að leikurinn hafi verið auðveldur fyrir KR þá var töluverð spenna um tíma í leiknum. Kristófer Acox var frábær í liði KR en hann skoraði 25 stig og náði níu fráköstum. Alls gerðu fimm leikmenn yfir tíu stig hjá KR-ingum og getur verið að það sé að myndast einhver sóknarstöðuleiki hjá liðinu. KR-ingar eru í öðru sæti B-riðils með sex stig. Þór Þorlákshöfn bara sigur úr býtum gegn ÍR í Seljaskóla en leikurinn var gríðarlega spennandi alveg frá byrjun. ÍR-ingar reyndu hvað þeir gátu að jafna metin rétt undir blálokin og það tókst þegar brotið var á Isaac Miles í þriggja stiga skoti og hann fékk þrjú skot, sem hann setti öll niður og jafnaði metin 83-83. Framlengja þurfti þar sem leikurinn var einnig jafn eftir fyrstu framlengingu 98-98 þá þurfti aftur að framlengja. ÍR-ingar voru sterkari í síðari framlengingunni og unnu að lokum frábæran sigur 110-107. Isaac Miles átti stórleik fyrir ÍR og skoraði 38 stig. ÍR-ingar eru í öðru sæti D-riðil með 6 stig en Þór Þ. í því efsta með 8 stig.Úrslit kvöldsins:A-riðill:Haukar-Keflavík 79-90 (13-23, 18-23, 20-19, 28-25)Haukar: Arryon Williams 33/21 fráköst, Haukur Óskarsson 16/5 stoðsendingar, Davíð Páll Hermannsson 12, Emil Barja 11/9 fráköst/10 stoðsendingar/5 stolnir, Andri Freysson 5, Kristinn Marinósson 2.Keflavík: Michael Craion 26/18 fráköst/5 stolnir/3 varin skot, Darrel Keith Lewis 16/8 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 15/4 fráköst, Stephen Mc Dowell 12/4 fráköst, Valur Orri Valsson 6, Snorri Hrafnkelsson 5, Ragnar Gerald Albertsson 2, Hafliði Már Brynjarsson 2, Andri Þór Skúlason 2, Andri Daníelsson 2.Staðan: Keflavík 8, Grindavík 6, Haukar 2, Skallagrímur 2.B-riðill:KFÍ-KR 82-96 (16-24, 20-19, 23-26, 23-27)KFÍ: Momcilo Latinovic 22/6 fráköst, Bradford Harry Spencer 18, Tyrone Lorenzo Bradshaw 16/4 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 12, Jón Hrafn Baldvinsson 8/5 fráköst, Mirko Stefán Virijevic 6/9 fráköst.KR: Kristófer Acox 25/9 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 20, Martin Hermannsson 17/9 fráköst, Helgi Már Magnússon 12/5 fráköst/6 stoðsendingar, Ágúst Angantýsson 11/7 fráköst, Jón Orri Kristjánsson 5/5 fráköst, Keagan Bell 3, Sveinn Blöndal 3.Staðan: KR 6, Snæfell 6, KFÍ 4, Hamar 2.C-riðill:Tindastóll-Breiðablik 87-77 (23-21, 18-15, 23-20, 23-21)Tindastóll: George Valentine 24/10 fráköst/5 stoðsendingar, Drew Gibson 13/6 fráköst/6 stoðsendingar, Helgi Rafn Viggósson 13/8 fráköst/5 stolnir, Hreinn Gunnar Birgisson 11/6 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 10/6 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 8, Ingvi Rafn Ingvarsson 5, Svavar Atli Birgisson 2, Sigtryggur Arnar Björnsson 1.Breiðablik: Hraunar Karl Guðmundsson 22, Gregory Rice 20/12 fráköst, Atli Örn Gunnarsson 12/12 fráköst, Pálmi Geir Jónsson 6/6 fráköst, Halldór Halldórsson 5, Sigmar Logi Björnsson 5/7 fráköst/6 stoðsendingar, Ægir Hreinn Bjarnason 5, Hákon Bjarnason 2.Staðan: Tindastóll 10, Stjarnan 6, Breiðablik 2, Fjölnir 0.D-riðill:ÍR-Þór Þ. 110-107 (18-15, 17-26, 24-24, 24-18, 15-15, 12-9)ÍR: Isaac Deshon Miles 38/5 stoðsendingar, Nemanja Sovic 17/8 fráköst, Vilhjálmur Theodór Jónsson 15/5 fráköst, Hjalti Friðriksson 14/11 fráköst, Sveinbjörn Claessen 13/7 stoðsendingar, Ellert Arnarson 8/4 fráköst, Tómas Aron Viggóson 3, Þorvaldur Hauksson 2.Þór Þ.: Benjamin Curtis Smith 31/5 stoðsendingar, Robert Diggs 29/9 fráköst/3 varin skot, Darrell Flake 14/12 fráköst, Emil Karel Einarsson 9, Grétar Ingi Erlendsson 8/8 fráköst, Darri Hilmarsson 7/6 fráköst, Guðmundur Jónsson 5/4 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 4/4 fráköst/5 stoðsendingar.Staðan: Þór Þ. 8, ÍR 6, Njarðvík 4, Valur 0. Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Sjá meira
Fjórir leikir fóru fram í Lengjubikarkeppni karla í körfuknattleik í kvöld og mikil spenna var í þeim. Keflvíkingar unnu nokkuð öruggan sigur á Haukum 90-79 en leikurinn fór fram að Ásvöllum í kvöld. Michael Craion var atkvæðamestur í liði Keflvíkingar og skoraði 26 stig og tók 18 fráköst. Keflavík er í efsta sæti A-riðils. Tindastóll vann öruggan sigur á Breiðablik 87-77 en Stólarnir höfðu yfirhöndina nánast allan leikinn. George Valentine skoraði 24 stig, tók 10 fráköst og gaf fimm stoðsendingar fyrir Tindastól í kvöld en þeir eru með full hús stiga í C-riðli Lengjubikarsins. KR-ingar gengu frá KFÍ 96-82 en þrátt fyrir að tölurnar gefi til kynna að leikurinn hafi verið auðveldur fyrir KR þá var töluverð spenna um tíma í leiknum. Kristófer Acox var frábær í liði KR en hann skoraði 25 stig og náði níu fráköstum. Alls gerðu fimm leikmenn yfir tíu stig hjá KR-ingum og getur verið að það sé að myndast einhver sóknarstöðuleiki hjá liðinu. KR-ingar eru í öðru sæti B-riðils með sex stig. Þór Þorlákshöfn bara sigur úr býtum gegn ÍR í Seljaskóla en leikurinn var gríðarlega spennandi alveg frá byrjun. ÍR-ingar reyndu hvað þeir gátu að jafna metin rétt undir blálokin og það tókst þegar brotið var á Isaac Miles í þriggja stiga skoti og hann fékk þrjú skot, sem hann setti öll niður og jafnaði metin 83-83. Framlengja þurfti þar sem leikurinn var einnig jafn eftir fyrstu framlengingu 98-98 þá þurfti aftur að framlengja. ÍR-ingar voru sterkari í síðari framlengingunni og unnu að lokum frábæran sigur 110-107. Isaac Miles átti stórleik fyrir ÍR og skoraði 38 stig. ÍR-ingar eru í öðru sæti D-riðil með 6 stig en Þór Þ. í því efsta með 8 stig.Úrslit kvöldsins:A-riðill:Haukar-Keflavík 79-90 (13-23, 18-23, 20-19, 28-25)Haukar: Arryon Williams 33/21 fráköst, Haukur Óskarsson 16/5 stoðsendingar, Davíð Páll Hermannsson 12, Emil Barja 11/9 fráköst/10 stoðsendingar/5 stolnir, Andri Freysson 5, Kristinn Marinósson 2.Keflavík: Michael Craion 26/18 fráköst/5 stolnir/3 varin skot, Darrel Keith Lewis 16/8 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 15/4 fráköst, Stephen Mc Dowell 12/4 fráköst, Valur Orri Valsson 6, Snorri Hrafnkelsson 5, Ragnar Gerald Albertsson 2, Hafliði Már Brynjarsson 2, Andri Þór Skúlason 2, Andri Daníelsson 2.Staðan: Keflavík 8, Grindavík 6, Haukar 2, Skallagrímur 2.B-riðill:KFÍ-KR 82-96 (16-24, 20-19, 23-26, 23-27)KFÍ: Momcilo Latinovic 22/6 fráköst, Bradford Harry Spencer 18, Tyrone Lorenzo Bradshaw 16/4 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 12, Jón Hrafn Baldvinsson 8/5 fráköst, Mirko Stefán Virijevic 6/9 fráköst.KR: Kristófer Acox 25/9 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 20, Martin Hermannsson 17/9 fráköst, Helgi Már Magnússon 12/5 fráköst/6 stoðsendingar, Ágúst Angantýsson 11/7 fráköst, Jón Orri Kristjánsson 5/5 fráköst, Keagan Bell 3, Sveinn Blöndal 3.Staðan: KR 6, Snæfell 6, KFÍ 4, Hamar 2.C-riðill:Tindastóll-Breiðablik 87-77 (23-21, 18-15, 23-20, 23-21)Tindastóll: George Valentine 24/10 fráköst/5 stoðsendingar, Drew Gibson 13/6 fráköst/6 stoðsendingar, Helgi Rafn Viggósson 13/8 fráköst/5 stolnir, Hreinn Gunnar Birgisson 11/6 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 10/6 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 8, Ingvi Rafn Ingvarsson 5, Svavar Atli Birgisson 2, Sigtryggur Arnar Björnsson 1.Breiðablik: Hraunar Karl Guðmundsson 22, Gregory Rice 20/12 fráköst, Atli Örn Gunnarsson 12/12 fráköst, Pálmi Geir Jónsson 6/6 fráköst, Halldór Halldórsson 5, Sigmar Logi Björnsson 5/7 fráköst/6 stoðsendingar, Ægir Hreinn Bjarnason 5, Hákon Bjarnason 2.Staðan: Tindastóll 10, Stjarnan 6, Breiðablik 2, Fjölnir 0.D-riðill:ÍR-Þór Þ. 110-107 (18-15, 17-26, 24-24, 24-18, 15-15, 12-9)ÍR: Isaac Deshon Miles 38/5 stoðsendingar, Nemanja Sovic 17/8 fráköst, Vilhjálmur Theodór Jónsson 15/5 fráköst, Hjalti Friðriksson 14/11 fráköst, Sveinbjörn Claessen 13/7 stoðsendingar, Ellert Arnarson 8/4 fráköst, Tómas Aron Viggóson 3, Þorvaldur Hauksson 2.Þór Þ.: Benjamin Curtis Smith 31/5 stoðsendingar, Robert Diggs 29/9 fráköst/3 varin skot, Darrell Flake 14/12 fráköst, Emil Karel Einarsson 9, Grétar Ingi Erlendsson 8/8 fráköst, Darri Hilmarsson 7/6 fráköst, Guðmundur Jónsson 5/4 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 4/4 fráköst/5 stoðsendingar.Staðan: Þór Þ. 8, ÍR 6, Njarðvík 4, Valur 0.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Sjá meira