Wenger: Þetta voru sanngjörn úrslit 6. nóvember 2012 13:28 Walcott fagnar marki sínu í kvöld. Nordic Photos / Getty Images Arsenal komst í 0-2 gegn Schalke í Þýskalandi en missti forskotið niður og varð að sætta sig við jafntefli á erfiðum útivelli. "Þetta var mjög erfiður leikur og vel spilaður hjá báðum liðum. Við fengum mikla gagnrýni eftir leikinn um síðustu helgi og því var mikilvægt að ná góðum leik núna," sagði Arsene Wenger, stjóri Arsenal, eftir leikinn. "Mér fannst liðið bregðast vel við og sýna karakter. Úrslitin voru sanngjörn þegar upp var staðið. Leikur í Meistaradeildinni er ekki unninn þó svo lið nái 2-0 forskoti." Theo Walcott, framherji Arsenal, var ekkert sérstaklega ósáttur eftir leikinn. "Þetta var gott stig hjá okkur á endanum. Það hefði vissulega verið frábært að ná sigri hérna því Schalke er með gríðarlega gott lið," sagði Theo Walcott, leikmaður Arsenal, en hann skoraði fyrsta mark leiksins. "Við erum að leggja okkur alla fram og reyna að klára leikina. Það er það eina sem við getum gert." Walcott fékk aldrei þessu vant að vera í byrjunarliði Arsenal. "Ég vil eðlilega spila og því var um að gera að nýta tækifærið. Mér finnst ég eiga það skilið að spila," sagði Walcott en hann hefur meðal annars þurft að vera á bekknum þar sem hann hefur ekki skrifað undir nýjan samning við félagið. "Þið verðið að spyrja stjórann út í þau mál. Ég get ekki svarað slíkum spurningum." Meistaradeild Evrópu Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sport Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Sjá meira
Arsenal komst í 0-2 gegn Schalke í Þýskalandi en missti forskotið niður og varð að sætta sig við jafntefli á erfiðum útivelli. "Þetta var mjög erfiður leikur og vel spilaður hjá báðum liðum. Við fengum mikla gagnrýni eftir leikinn um síðustu helgi og því var mikilvægt að ná góðum leik núna," sagði Arsene Wenger, stjóri Arsenal, eftir leikinn. "Mér fannst liðið bregðast vel við og sýna karakter. Úrslitin voru sanngjörn þegar upp var staðið. Leikur í Meistaradeildinni er ekki unninn þó svo lið nái 2-0 forskoti." Theo Walcott, framherji Arsenal, var ekkert sérstaklega ósáttur eftir leikinn. "Þetta var gott stig hjá okkur á endanum. Það hefði vissulega verið frábært að ná sigri hérna því Schalke er með gríðarlega gott lið," sagði Theo Walcott, leikmaður Arsenal, en hann skoraði fyrsta mark leiksins. "Við erum að leggja okkur alla fram og reyna að klára leikina. Það er það eina sem við getum gert." Walcott fékk aldrei þessu vant að vera í byrjunarliði Arsenal. "Ég vil eðlilega spila og því var um að gera að nýta tækifærið. Mér finnst ég eiga það skilið að spila," sagði Walcott en hann hefur meðal annars þurft að vera á bekknum þar sem hann hefur ekki skrifað undir nýjan samning við félagið. "Þið verðið að spyrja stjórann út í þau mál. Ég get ekki svarað slíkum spurningum."
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sport Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Sjá meira