Nintendo kynnir Wii U í Bretlandi Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 22. október 2012 13:24 Nú styttist í nýjasta leikjatölva japanska tæknifyrirtækisins Nintendo fari í almenna sölu. Fyrirtækið hefur nú frumsýnt nýja auglýsingu þar sem einstakir eiginleikar Wii U leikjatölvunnar eru kynntir. Wii U hefur verið hampað sem nýrri kynslóð leikjatölva. Fjarstýringin er í raun framlenging á leikjatölvunni sjálfri. Þannig er viðmótið blásið upp og áhersla lögð á gagnvirka eiginleika tölvuleikjanna. Með leikjatölvunni vill Nintendo skjóta helstu samkeppnisaðilum sínum, Sony (PlayStation) og Microsoft (Xbox), ref fyrir rass. Rúm fimm ár eru liðin síðan fyrirtækin kynntu núverandi kynslóð leikjatölva. Nintendo hefur átt í miklum erfiðleikum síðustu misseri. Hlutabréf þessa forna risa á tölvuleikjamarkaðinum hafa verið í frjálsu falli frá því í mars.Hægt er að sjá auglýsinguna hér fyrir ofan. Leikjavísir Mest lesið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fleiri fréttir Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Nú styttist í nýjasta leikjatölva japanska tæknifyrirtækisins Nintendo fari í almenna sölu. Fyrirtækið hefur nú frumsýnt nýja auglýsingu þar sem einstakir eiginleikar Wii U leikjatölvunnar eru kynntir. Wii U hefur verið hampað sem nýrri kynslóð leikjatölva. Fjarstýringin er í raun framlenging á leikjatölvunni sjálfri. Þannig er viðmótið blásið upp og áhersla lögð á gagnvirka eiginleika tölvuleikjanna. Með leikjatölvunni vill Nintendo skjóta helstu samkeppnisaðilum sínum, Sony (PlayStation) og Microsoft (Xbox), ref fyrir rass. Rúm fimm ár eru liðin síðan fyrirtækin kynntu núverandi kynslóð leikjatölva. Nintendo hefur átt í miklum erfiðleikum síðustu misseri. Hlutabréf þessa forna risa á tölvuleikjamarkaðinum hafa verið í frjálsu falli frá því í mars.Hægt er að sjá auglýsinguna hér fyrir ofan.
Leikjavísir Mest lesið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fleiri fréttir Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira