Helgarmaturinn - dásamleg kjúklingauppskrift 26. október 2012 11:30 Smelltu á mynd til að skoða albúmið. Þórdís Þorleifsdóttir eigandi og hönnuður Mystuff.is, sem framleiðir og hannar dásamleg kerti sem slegið hafa í gegn, gefur uppskrift að kjúklingarétti fyrir fjóra. „Ég rakst á þessa dásamlegu kjúklingauppskrift á síðunni Sillumatur.blogspot.com og hún sló rækilega í gegn á heimilinu. Kókoskjúklingur algjört sælgæti!" segir Þórdís.Kjúklingaréttur fyrir 41 heill kjúklingur3 msk. kókosmjöl3 msk. saxaðar möndlur1 msk. fiskisósa1/2 dl ólífuolía3 msk. sítrónusafiHandfylli ferskt kóríander, saxað2 msk. gott fljótandi hunang1 tsk. túrmerik2 hvítlauksrif, kramin eða rifinsalt og pipar Marineringin blönduð saman og hún smurð á kjúklinginn. Gott að láta marinerast í klukkustund. Hitið ofninn í 180°C og eldið neðarlega í 40-50 mínútur eða þangað til kjúklingurinn er safaríkur og algjörlega tilbúinn. Þórdís fann uppskriftina á frábæru matarbloggi sem nefnist Sillumatur. Sósan 4 msk. ólífuolía 2 msk. gott fljótandi hunang 1 msk. balsamik-edik 1 msk. sítrónusafi 2 msk. appelsínusafi 2 cm bútur af engifer, fínt rifið ½tsk. kanill pínulítið salt Skerið sætu kartöflurnar í um það bil munnbita og setjið á ofnplötu með ólífuolíu, salti og pipar. Bakið við 180°C í 30 mínútur. Blandið öllu saman sem á að fara í sósuna og hellið henni yfir kartöflurnar þegar þær koma blússandi heitar út úr ofninum. Bætið hinu hráefninu saman við og berið fram volgt.Sillumatur.blogspot.com - frábær uppskriftarsíða. Mystuff.is - kertasíðan hennar Þórdísar. Svo er hún líka með Facebooksíðu. Kertin hennar Þórdísar eru falleg og endast lengi. Kjúklingur Uppskriftir Mest lesið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Þórdís Þorleifsdóttir eigandi og hönnuður Mystuff.is, sem framleiðir og hannar dásamleg kerti sem slegið hafa í gegn, gefur uppskrift að kjúklingarétti fyrir fjóra. „Ég rakst á þessa dásamlegu kjúklingauppskrift á síðunni Sillumatur.blogspot.com og hún sló rækilega í gegn á heimilinu. Kókoskjúklingur algjört sælgæti!" segir Þórdís.Kjúklingaréttur fyrir 41 heill kjúklingur3 msk. kókosmjöl3 msk. saxaðar möndlur1 msk. fiskisósa1/2 dl ólífuolía3 msk. sítrónusafiHandfylli ferskt kóríander, saxað2 msk. gott fljótandi hunang1 tsk. túrmerik2 hvítlauksrif, kramin eða rifinsalt og pipar Marineringin blönduð saman og hún smurð á kjúklinginn. Gott að láta marinerast í klukkustund. Hitið ofninn í 180°C og eldið neðarlega í 40-50 mínútur eða þangað til kjúklingurinn er safaríkur og algjörlega tilbúinn. Þórdís fann uppskriftina á frábæru matarbloggi sem nefnist Sillumatur. Sósan 4 msk. ólífuolía 2 msk. gott fljótandi hunang 1 msk. balsamik-edik 1 msk. sítrónusafi 2 msk. appelsínusafi 2 cm bútur af engifer, fínt rifið ½tsk. kanill pínulítið salt Skerið sætu kartöflurnar í um það bil munnbita og setjið á ofnplötu með ólífuolíu, salti og pipar. Bakið við 180°C í 30 mínútur. Blandið öllu saman sem á að fara í sósuna og hellið henni yfir kartöflurnar þegar þær koma blússandi heitar út úr ofninum. Bætið hinu hráefninu saman við og berið fram volgt.Sillumatur.blogspot.com - frábær uppskriftarsíða. Mystuff.is - kertasíðan hennar Þórdísar. Svo er hún líka með Facebooksíðu. Kertin hennar Þórdísar eru falleg og endast lengi.
Kjúklingur Uppskriftir Mest lesið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira