Söluskrá fyrir forúthlutun SVFR komin Garðar Örn Úlfarsson skrifar 3. október 2012 22:06 Langá er í rafrænni söluskrá fyrir forútlhutun 2013 sem komin er á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur. Mynd / Garðar Örn Úlfarsson Langá, Hítará, Straumar, Norðurá og Leirvogsá eru á meðal þeirra veiðisvæða sem Stangaveiðifélag Reykjavíkur hefur nú sett í forúthlutun fyrir sumarið 2013. Önnur svæði í forúthlutuninni eru Nesveiðar í Aðaldal, Laxá í Dölum og urriðasvæði Laxárdals og Mývatnssveitar. Að því er segir á svfr.is er um að ræða fyrirfram ákveðin tímabil í þessum ám og skilafrestur umsókna um veiðileyfi er til 15. október. Rafræna söluskrá má nálgast á svfr.is. Stangveiði Mest lesið 104 sm lax úr Laxá í Aðaldal Veiði Kuldinn hægir á laxinum Veiði Skutulsveiðar á eldislaxi eins og brandari Veiði Fín veiði á sjóbirtingsslóðum Veiði Mikil ásókn í Elliðaárnar Veiði Fín veiði á Skagaheiði Veiði Nægt framboð af villtri gæs og önd fyrir hátíðarnar Veiði Fyrsta Opna hús vetrarins hjá SVFR Veiði Kvaddi með góðu splassi Veiði Haltu línunum vel við Veiði
Langá, Hítará, Straumar, Norðurá og Leirvogsá eru á meðal þeirra veiðisvæða sem Stangaveiðifélag Reykjavíkur hefur nú sett í forúthlutun fyrir sumarið 2013. Önnur svæði í forúthlutuninni eru Nesveiðar í Aðaldal, Laxá í Dölum og urriðasvæði Laxárdals og Mývatnssveitar. Að því er segir á svfr.is er um að ræða fyrirfram ákveðin tímabil í þessum ám og skilafrestur umsókna um veiðileyfi er til 15. október. Rafræna söluskrá má nálgast á svfr.is.
Stangveiði Mest lesið 104 sm lax úr Laxá í Aðaldal Veiði Kuldinn hægir á laxinum Veiði Skutulsveiðar á eldislaxi eins og brandari Veiði Fín veiði á sjóbirtingsslóðum Veiði Mikil ásókn í Elliðaárnar Veiði Fín veiði á Skagaheiði Veiði Nægt framboð af villtri gæs og önd fyrir hátíðarnar Veiði Fyrsta Opna hús vetrarins hjá SVFR Veiði Kvaddi með góðu splassi Veiði Haltu línunum vel við Veiði