KPMG bikarinn: Höfuðborgarúrvalið með gott forskot eftir fyrstu umferð 7. september 2012 15:23 Tryggvi Pétursson úr GR landaði vinningi fyrir úrvalslið höfuðborgarinnar í morgun. golf.is Fyrstu umferð í KPMG bikarnum í golfi er lokið en þar eigast við úrvalslið frá golfklúbbum á höfuðborgarsvæðinu og úrvalslið landsbyggðarinnar. Í morgun var keppnisfyrirkomulagið betri bolti. Höfuðborgarúrvalið er með 4,5 vinninga eftir fyrstu umferðina gegn 1,5 vinningi landsbyggðarinnar. Úrslit leikja í fyrstu umferð. Ragnhildur Kristinsdóttir / Guðrún Pétursdóttir (Höfuðborgin) og Anna Sólveig Snorradóttir/ Sara Margrét Hinriksdóttir (Landsbyggðin ), jafntefli. Þórður Rafn Gissurarson / Tryggvi Pétursson (Höfuðborgin) - Dagur Ebenezersson / Ísak Jasonarson (Landsbyggðin). Þórður og Tryggvi sigruðu 1/0. Alfreð Brynjar Kristinsson / Ingunn Einarsdóttir (Höfuðborgin) - Signý Arnórsdóttir / Rúnar Arnórsson (Landsbyggðin). Alfreð og Ingunn sigruðu 2/0. Kjartan Dór Kjartansson / Ragnar Már Garðarsson (Höfuðborgin) 1 0 Andri Már Óskarsson / Sigurþór Jónsson (Landsbyggðin). Kjartan og Ragnar Már sigruðu 7/6. Sigmundur Einar Másson / Aron Snær Júlíusson (Höfuðborgin) - Kristján Þór Einarsson / Gísli Sveinbergsson (Landsbyggðin). Sigmundur og Aron sigruðu 3/2. Arnar Snær Hákonarson / Rafn Stefán Rafnsson (Höfuðborgin) - 0 6/5 1 Magnús Lárusson / Helgi Birkir Þórisson (Landsbyggðin). Arnar og Rafn sigruðu 6/5. Golf Tengdar fréttir Íslenska Ryder-keppnin Í dag hefst liðakeppnin KPMG-bikarinn sem er íslenska útgáfan af hinni frægu Ryder-keppni sem er á milli Bandaríkjanna og Evrópu. Á Íslandi keppir landsbyggðin við Reykjavíkurúrvalið. Þetta er í fjórða skiptið sem þessi keppni fer fram og að þessu sinni verður leikið á Leirdalsvelli í Kópavogi. Hefst keppni klukkan 8.00. Landsbyggðin hefur unnið tvisvar en Reykjavíkurúrvalið einu sinni. 7. september 2012 06:00 Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Fótbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Handbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Fyrstu umferð í KPMG bikarnum í golfi er lokið en þar eigast við úrvalslið frá golfklúbbum á höfuðborgarsvæðinu og úrvalslið landsbyggðarinnar. Í morgun var keppnisfyrirkomulagið betri bolti. Höfuðborgarúrvalið er með 4,5 vinninga eftir fyrstu umferðina gegn 1,5 vinningi landsbyggðarinnar. Úrslit leikja í fyrstu umferð. Ragnhildur Kristinsdóttir / Guðrún Pétursdóttir (Höfuðborgin) og Anna Sólveig Snorradóttir/ Sara Margrét Hinriksdóttir (Landsbyggðin ), jafntefli. Þórður Rafn Gissurarson / Tryggvi Pétursson (Höfuðborgin) - Dagur Ebenezersson / Ísak Jasonarson (Landsbyggðin). Þórður og Tryggvi sigruðu 1/0. Alfreð Brynjar Kristinsson / Ingunn Einarsdóttir (Höfuðborgin) - Signý Arnórsdóttir / Rúnar Arnórsson (Landsbyggðin). Alfreð og Ingunn sigruðu 2/0. Kjartan Dór Kjartansson / Ragnar Már Garðarsson (Höfuðborgin) 1 0 Andri Már Óskarsson / Sigurþór Jónsson (Landsbyggðin). Kjartan og Ragnar Már sigruðu 7/6. Sigmundur Einar Másson / Aron Snær Júlíusson (Höfuðborgin) - Kristján Þór Einarsson / Gísli Sveinbergsson (Landsbyggðin). Sigmundur og Aron sigruðu 3/2. Arnar Snær Hákonarson / Rafn Stefán Rafnsson (Höfuðborgin) - 0 6/5 1 Magnús Lárusson / Helgi Birkir Þórisson (Landsbyggðin). Arnar og Rafn sigruðu 6/5.
Golf Tengdar fréttir Íslenska Ryder-keppnin Í dag hefst liðakeppnin KPMG-bikarinn sem er íslenska útgáfan af hinni frægu Ryder-keppni sem er á milli Bandaríkjanna og Evrópu. Á Íslandi keppir landsbyggðin við Reykjavíkurúrvalið. Þetta er í fjórða skiptið sem þessi keppni fer fram og að þessu sinni verður leikið á Leirdalsvelli í Kópavogi. Hefst keppni klukkan 8.00. Landsbyggðin hefur unnið tvisvar en Reykjavíkurúrvalið einu sinni. 7. september 2012 06:00 Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Fótbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Handbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Íslenska Ryder-keppnin Í dag hefst liðakeppnin KPMG-bikarinn sem er íslenska útgáfan af hinni frægu Ryder-keppni sem er á milli Bandaríkjanna og Evrópu. Á Íslandi keppir landsbyggðin við Reykjavíkurúrvalið. Þetta er í fjórða skiptið sem þessi keppni fer fram og að þessu sinni verður leikið á Leirdalsvelli í Kópavogi. Hefst keppni klukkan 8.00. Landsbyggðin hefur unnið tvisvar en Reykjavíkurúrvalið einu sinni. 7. september 2012 06:00