Newcastle komst áfram | Öll úrslit kvöldsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. ágúst 2012 21:47 Vuckic skorar mark sitt í kvöld. Nordic Photos / Getty Images Öllum leikjum kvöldsins er lokið í forkeppni Evrópudeildar UEFA. Newcastle komst áfram í riðlakeppninna með sigri á gríska liðinu Atromitos, 1-0, og 2-1 samanalagt. Slóveninn Haris Vuckic skoraði eina mark leiksins í kvöld en það kom á 21. mínútu. Grikkirnir fengu þó sín færi og markvöðurinn Tim Krul mátti þakka fyrir að fá ekki rautt fyrir að brjóta á Chumbinho, leikmanni Atromitos. Þetta er í fyrsta sinn í fimm ár sem Newcastle tekur þátt í Evrópukeppni. Öll úrslitin má sjá hér fyrir neðan. Feitletruð lið eru komin áfram í riðlakeppnina ásamt sautján öðrum liðum - þar af þeim tíu sem féllu úr leik í lokaumferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í vikunni.Evrópudeild UEFA, lokaumferð forkeppninnar: AZ Alkmaar (Hollandi) - Anzhi Makhachkala (Rússlandi) 0-5 (0-6)Partizan (Serbíu) - Tromsö (Noregi) 1-0 (3-3, Partizan áfram á útivallarmörkum)Inter (Ítalíu) - Vaslui (Rúmeníu) 2-2 (4-2)Liverpool (Englandi) - Hearts (Skotlandi) 1-1 (2-1)Club Brugge (Belgíu) - Debrecen (Ungverjalandi) 4-1 (7-1)Marseille (Frakklandi) - Sheriff Tiraspol (Moldóvu) 0-0 (2-1)Young Boys (Sviss) - Midtjylland (Danmörku) 0-2 (3-2)Hannover (Þýskalandi) - Slask Wroclaw (Póllandi) 5-1 (10-4)Metalist Kharkiv (Úkraínu) - Dinamo Búkarest (Rúmeníu) 2-1 (4-1)Levante (Spáni) - Motherwell (Skotlandi) 1-0 (3-0)Bordeaux (Frakklandi) - Rauða stjarnan (Serbíu) 3-2 (3-2)Viktoria Plzen (Tékklandi) - Lokeren (Belgíu) 1-0 (2-2, Plzen komst áfram á útivallamörkum)Steaua Búkarest (Rúmenía) - Ekranas (Litháen) 3-0 (5-0)Rapid Vín (Austurríki) - PAOK (Grikklandi) 3-0 (4-2)Genk (Belgíu) - Luzern (Sviss) 2-0 (3-2)Lazio (Ítalíu) - Mura 05 (Slóveníu) 0-0 (2-0)Newcastle (Englandi) - Atromitos (Grikklandi) 1-0 (2-1) Apoel (Kýpur) - Neftchi Baku (Aserbaídsjan) 3-1 (2-4) HJK Helsinki (Finnlandi) - Athletic Bilbao (Spáni) 3-3 (3-9) Dila Gori (Georgíu) - Maritimo (Portúgal) 0-2 (0-3) Heerenveen (Hollandi) - Molde (Noregi) 1-2 (1-4)Hapoel Tel Aviv (Ísrael) - F91 Dudelange (Lúxemborg) 4-0 (7-1)Rosenborg (Noregi) - Legia Varsjá (Póllandi) 2-1 (3-2)Dnipro Dnipropetrovesk (Úkraínu) - Slovan Liberec (Slóvakíu) 4-2 (6-4) Dynamo Moskva (Rússlandi) - Stuttgart (Þýskalandi) 1-1 (1-3)PSV Eindhoven (Hollandi) - Zeta (Svartfjallalandi) 9-0 (14-0)Sporting CP (Portúgal) - Horsens (Danmörku) 5-0 (6-1)Sparta Prag (Tékklandi) - Feyenoord (Hollandi) 2-0 (4-2) CSKA Moskva (Rússlandi) - AIK (Svíþjóð) 0-2 (1-2)Twente (Hollandi) - Bursaspor (Tyrklandi) 4-1 (4-3, eftir framlengingu)Videoton (Ungverjalandi) - Trabzonspor (Tyrklandi) 0-0 (0-0) - Videoton komst áfram eftir vítaspyrnukeppni, 4-2. Evrópudeild UEFA Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Sport Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Sjá meira
Öllum leikjum kvöldsins er lokið í forkeppni Evrópudeildar UEFA. Newcastle komst áfram í riðlakeppninna með sigri á gríska liðinu Atromitos, 1-0, og 2-1 samanalagt. Slóveninn Haris Vuckic skoraði eina mark leiksins í kvöld en það kom á 21. mínútu. Grikkirnir fengu þó sín færi og markvöðurinn Tim Krul mátti þakka fyrir að fá ekki rautt fyrir að brjóta á Chumbinho, leikmanni Atromitos. Þetta er í fyrsta sinn í fimm ár sem Newcastle tekur þátt í Evrópukeppni. Öll úrslitin má sjá hér fyrir neðan. Feitletruð lið eru komin áfram í riðlakeppnina ásamt sautján öðrum liðum - þar af þeim tíu sem féllu úr leik í lokaumferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í vikunni.Evrópudeild UEFA, lokaumferð forkeppninnar: AZ Alkmaar (Hollandi) - Anzhi Makhachkala (Rússlandi) 0-5 (0-6)Partizan (Serbíu) - Tromsö (Noregi) 1-0 (3-3, Partizan áfram á útivallarmörkum)Inter (Ítalíu) - Vaslui (Rúmeníu) 2-2 (4-2)Liverpool (Englandi) - Hearts (Skotlandi) 1-1 (2-1)Club Brugge (Belgíu) - Debrecen (Ungverjalandi) 4-1 (7-1)Marseille (Frakklandi) - Sheriff Tiraspol (Moldóvu) 0-0 (2-1)Young Boys (Sviss) - Midtjylland (Danmörku) 0-2 (3-2)Hannover (Þýskalandi) - Slask Wroclaw (Póllandi) 5-1 (10-4)Metalist Kharkiv (Úkraínu) - Dinamo Búkarest (Rúmeníu) 2-1 (4-1)Levante (Spáni) - Motherwell (Skotlandi) 1-0 (3-0)Bordeaux (Frakklandi) - Rauða stjarnan (Serbíu) 3-2 (3-2)Viktoria Plzen (Tékklandi) - Lokeren (Belgíu) 1-0 (2-2, Plzen komst áfram á útivallamörkum)Steaua Búkarest (Rúmenía) - Ekranas (Litháen) 3-0 (5-0)Rapid Vín (Austurríki) - PAOK (Grikklandi) 3-0 (4-2)Genk (Belgíu) - Luzern (Sviss) 2-0 (3-2)Lazio (Ítalíu) - Mura 05 (Slóveníu) 0-0 (2-0)Newcastle (Englandi) - Atromitos (Grikklandi) 1-0 (2-1) Apoel (Kýpur) - Neftchi Baku (Aserbaídsjan) 3-1 (2-4) HJK Helsinki (Finnlandi) - Athletic Bilbao (Spáni) 3-3 (3-9) Dila Gori (Georgíu) - Maritimo (Portúgal) 0-2 (0-3) Heerenveen (Hollandi) - Molde (Noregi) 1-2 (1-4)Hapoel Tel Aviv (Ísrael) - F91 Dudelange (Lúxemborg) 4-0 (7-1)Rosenborg (Noregi) - Legia Varsjá (Póllandi) 2-1 (3-2)Dnipro Dnipropetrovesk (Úkraínu) - Slovan Liberec (Slóvakíu) 4-2 (6-4) Dynamo Moskva (Rússlandi) - Stuttgart (Þýskalandi) 1-1 (1-3)PSV Eindhoven (Hollandi) - Zeta (Svartfjallalandi) 9-0 (14-0)Sporting CP (Portúgal) - Horsens (Danmörku) 5-0 (6-1)Sparta Prag (Tékklandi) - Feyenoord (Hollandi) 2-0 (4-2) CSKA Moskva (Rússlandi) - AIK (Svíþjóð) 0-2 (1-2)Twente (Hollandi) - Bursaspor (Tyrklandi) 4-1 (4-3, eftir framlengingu)Videoton (Ungverjalandi) - Trabzonspor (Tyrklandi) 0-0 (0-0) - Videoton komst áfram eftir vítaspyrnukeppni, 4-2.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Sport Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Sjá meira