Veiðibúðir á Grænlandi teknar í notkun 21. ágúst 2012 10:36 Veiðibúðir sem Lax-á hefur reist í Grænlandi eru veglegar. Mynd / Lax-á. Lax-á hefur tekið nýjar veiðibúðir í Grænlandi í notkun. Þar býðst bæði bæði að veiða bleikju og hreindýr. "Enn á eftir að klára nokkur smáatriði en veiðimenn sem hafa gist eru ánægðir með útkomuna. Hreindýraveiðimenn hafa allir fengið góða hreindýratarfa og bleikjan er afar væn. Hér fyrir neðan má sjá myndir frá veiðibúðunum og veiðiferðum," segir á lax-a.is Stangveiði Mest lesið Kuldinn hægir á laxinum Veiði 104 sm lax úr Laxá í Aðaldal Veiði Mikil ásókn í Elliðaárnar Veiði Nægt framboð af villtri gæs og önd fyrir hátíðarnar Veiði Kvaddi með góðu splassi Veiði Haltu línunum vel við Veiði 5 ára friðun á svartfugli framundan? Veiði Gljúfurá opnar vel eins og flestar ár á landinu Veiði Skutulsveiðar á eldislaxi eins og brandari Veiði Aukin veiði á maðk í Dölum umdeild Veiði
Lax-á hefur tekið nýjar veiðibúðir í Grænlandi í notkun. Þar býðst bæði bæði að veiða bleikju og hreindýr. "Enn á eftir að klára nokkur smáatriði en veiðimenn sem hafa gist eru ánægðir með útkomuna. Hreindýraveiðimenn hafa allir fengið góða hreindýratarfa og bleikjan er afar væn. Hér fyrir neðan má sjá myndir frá veiðibúðunum og veiðiferðum," segir á lax-a.is
Stangveiði Mest lesið Kuldinn hægir á laxinum Veiði 104 sm lax úr Laxá í Aðaldal Veiði Mikil ásókn í Elliðaárnar Veiði Nægt framboð af villtri gæs og önd fyrir hátíðarnar Veiði Kvaddi með góðu splassi Veiði Haltu línunum vel við Veiði 5 ára friðun á svartfugli framundan? Veiði Gljúfurá opnar vel eins og flestar ár á landinu Veiði Skutulsveiðar á eldislaxi eins og brandari Veiði Aukin veiði á maðk í Dölum umdeild Veiði