Stjarnan minnkaði forystu Þór/KA | Spenna á botninum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. ágúst 2012 20:36 Stjörnustúlkur fagna marki fyrr í sumar. Mynd/Ernir 16. umferð Pepsi-deildar kvenna fór fram í kvöld og ljóst að það er spennandi barátta fram undan í lokaumferðum deildarinnar. Stjarnan hafði betur gegn Aftureldingu í Mosfellsbænum, 2-0, og minnkaði þar með forystu Þór/KA á toppnum í fjögur stig en Akureyringar gerðu 1-1 jafntefli við ÍBV í Vestmannaeyjum. Þór/KA er á toppnum með 39 stig og getur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri á Selfossi á heimavelli á þriðjudaginn næstkomandi. KR komst nálægt því að vinna afar óvæntan sigur á Breiðabliki en leikurinn endaði með 1-1 jafntefli. KR er aðeins búið að vinna einn leik á tímabilinu og er með átta stig í neðsta sæti deildarinnar. KR er fjórum stigum á eftir næstu liðum og því ljóst að liðið þarf helst að vinna báða leiki sína í lokaumferðunum tveimur til að bjarga sér frá falli. Selfoss hefur nánast kvatt fallbaráttuna eftir góðan 3-2 sigur á Fylki í Árbænum í kvöld. Selfyssingar komust upp í sjötta sæti deildarinnar og eru nú með sextán stig. FH kemur næst með fimmtán stig en liðið tapaði fyrir Val í kvöld, 4-1. Afturelding og Fylkir eru svo í 8.-9. sæti með tólf stig hvort og því spennandi fallbaráttuslagur fram undan hjá liðunum.Úrslit kvöldsins:ÍBV - Þór/KA 1-1 1-0 Kristín Erna Sigurlásdóttir (36.) 1-1 Katrín Ásbjörnsdóttir (45.)Fylkir - Selfoss 2-3 0-1 Eva Lind Elíasdóttir (21.) 0-2 Valorie O'Brien (41.) 0-3 Guðmunda Brynja Óladóttir (46.) 1-3 Anna Björg Björnsdóttir, víti (53.) 2-3 Anna Björg Björnsdóttir (70.)FH - Valur 1-4 0-1 Telma Hjaltalín Þrastardóttir (33.) 0-2 Elín Metta Jensen (36.) 0-3 Elín Metta Jensen (40.) 0-3 Elín Metta Jensen (73.) 1-3 Sigrún Ella Einarsdóttir (89.)Afturelding - Stjarnan 0-3 0-1 Sjálfsmark (17.) 0-2 Inga Birna Friðjónsdóttir (50.) 0-3 Inga Birna Friðjónsdóttir (87.)Breiðablik - KR 1-1 0-1 Olga Kristina Hansen (41.) 1-1 Rakel Hönnudóttir (68.)Úrslit að hluta fra úrslit.net Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
16. umferð Pepsi-deildar kvenna fór fram í kvöld og ljóst að það er spennandi barátta fram undan í lokaumferðum deildarinnar. Stjarnan hafði betur gegn Aftureldingu í Mosfellsbænum, 2-0, og minnkaði þar með forystu Þór/KA á toppnum í fjögur stig en Akureyringar gerðu 1-1 jafntefli við ÍBV í Vestmannaeyjum. Þór/KA er á toppnum með 39 stig og getur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri á Selfossi á heimavelli á þriðjudaginn næstkomandi. KR komst nálægt því að vinna afar óvæntan sigur á Breiðabliki en leikurinn endaði með 1-1 jafntefli. KR er aðeins búið að vinna einn leik á tímabilinu og er með átta stig í neðsta sæti deildarinnar. KR er fjórum stigum á eftir næstu liðum og því ljóst að liðið þarf helst að vinna báða leiki sína í lokaumferðunum tveimur til að bjarga sér frá falli. Selfoss hefur nánast kvatt fallbaráttuna eftir góðan 3-2 sigur á Fylki í Árbænum í kvöld. Selfyssingar komust upp í sjötta sæti deildarinnar og eru nú með sextán stig. FH kemur næst með fimmtán stig en liðið tapaði fyrir Val í kvöld, 4-1. Afturelding og Fylkir eru svo í 8.-9. sæti með tólf stig hvort og því spennandi fallbaráttuslagur fram undan hjá liðunum.Úrslit kvöldsins:ÍBV - Þór/KA 1-1 1-0 Kristín Erna Sigurlásdóttir (36.) 1-1 Katrín Ásbjörnsdóttir (45.)Fylkir - Selfoss 2-3 0-1 Eva Lind Elíasdóttir (21.) 0-2 Valorie O'Brien (41.) 0-3 Guðmunda Brynja Óladóttir (46.) 1-3 Anna Björg Björnsdóttir, víti (53.) 2-3 Anna Björg Björnsdóttir (70.)FH - Valur 1-4 0-1 Telma Hjaltalín Þrastardóttir (33.) 0-2 Elín Metta Jensen (36.) 0-3 Elín Metta Jensen (40.) 0-3 Elín Metta Jensen (73.) 1-3 Sigrún Ella Einarsdóttir (89.)Afturelding - Stjarnan 0-3 0-1 Sjálfsmark (17.) 0-2 Inga Birna Friðjónsdóttir (50.) 0-3 Inga Birna Friðjónsdóttir (87.)Breiðablik - KR 1-1 0-1 Olga Kristina Hansen (41.) 1-1 Rakel Hönnudóttir (68.)Úrslit að hluta fra úrslit.net
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki