Skæð á björtum dögum 5. ágúst 2012 23:50 Laxaflugan Nóra er eftir einn fremsta veiðimann landsins, Ásgeir Heiðar. Nóra er einföld fluga en um leið ótrúlega skæð í laxveiði ekki síst á björtum dögum í vatnslitlum ám líkt og veiðimenn upplifa um þessar mundir. Nóra er því ómissandi í fluguboxið í laxveiðina næstu dagana. Einföld og sterk fluga. UPPSKRIFT:Öngull - Silfurþríkrækja í stærðum10 til 14Tvinni - Svartur UNI 8/0Skegg - Fanir af blálitaðri hænufjöðurVængur - Hár af gullituðu íkornaskotti. Stangveiði Mest lesið Flott veiði í Laxá í Dölum Veiði Helgarviðtal: Sjö ára á hestbaki í veiðitúra Veiði Frábær opnun í Norðurá Veiði Sá stærsti í sumar Veiði Myndasyrpa frá Urriðadansi á Þingvöllum Veiði Guð er í nótt á Þingvöllum Veiði Veiðimenn kvíða varla vatnsleysi í sumar Veiði Stóra Laxá gæti fundið fyrir netaupptöku Veiði Laxá í Dölum enn ein áin til að opna með glæsibrag Veiði Fleiri laxveiðiár að opna með góðum aflabrögðum Veiði
Laxaflugan Nóra er eftir einn fremsta veiðimann landsins, Ásgeir Heiðar. Nóra er einföld fluga en um leið ótrúlega skæð í laxveiði ekki síst á björtum dögum í vatnslitlum ám líkt og veiðimenn upplifa um þessar mundir. Nóra er því ómissandi í fluguboxið í laxveiðina næstu dagana. Einföld og sterk fluga. UPPSKRIFT:Öngull - Silfurþríkrækja í stærðum10 til 14Tvinni - Svartur UNI 8/0Skegg - Fanir af blálitaðri hænufjöðurVængur - Hár af gullituðu íkornaskotti.
Stangveiði Mest lesið Flott veiði í Laxá í Dölum Veiði Helgarviðtal: Sjö ára á hestbaki í veiðitúra Veiði Frábær opnun í Norðurá Veiði Sá stærsti í sumar Veiði Myndasyrpa frá Urriðadansi á Þingvöllum Veiði Guð er í nótt á Þingvöllum Veiði Veiðimenn kvíða varla vatnsleysi í sumar Veiði Stóra Laxá gæti fundið fyrir netaupptöku Veiði Laxá í Dölum enn ein áin til að opna með glæsibrag Veiði Fleiri laxveiðiár að opna með góðum aflabrögðum Veiði