Federer og Djokovic mætast í undanúrslitum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. júlí 2012 15:35 Nordic Photos / Getty Images Tveir af bestu tennisleikurum heims, Roger Federer og Novak Djokovic, munu eigast við í undanúrslitum Wimbledon-mótsins þetta árið. Þeir fóru báðir létt með andstæðinga sína í fjórðungsúrslitum mótsins fyrr í dag. Federer vann Mikhail Youzhny frá Rússlandi, 6-1, 6-2 og 6-2. Djokovic vann á sama tíma nokkuð öruggan sigur á Þjóðverjanum Floran Meyer, 6-4, 6-1 og 6-4. Síðari tvær viðureignirnar í fjórðungsúrslitum karla hófust nú fyrir stundu en þar eru miklar vonir bundnar við heimamanninn Andy Murray. Djokovic er í efsta sæti heimslistans en Federer því þriðja. Rafael Nadal er í öðru sæti en hann datt óvænt út í annarri umferð mótsins. Þeir Djokovic og Federer eru nú að mætast í undanúrslitum í sjötta sinn á síðustu átta stórmótum í tennis. Djokovic hefur unnið fjórar af þessum sex viðureignum en þeir eru þó í fyrsta sinn að mætast á grasvellinum í Wimbledon. Tennis Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Ótrúleg tölfræði Jokic Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Gray hetja Tottenham Tapaði fyrir Barcelona Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Spennutryllir eftir tvö burst Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Sjá meira
Tveir af bestu tennisleikurum heims, Roger Federer og Novak Djokovic, munu eigast við í undanúrslitum Wimbledon-mótsins þetta árið. Þeir fóru báðir létt með andstæðinga sína í fjórðungsúrslitum mótsins fyrr í dag. Federer vann Mikhail Youzhny frá Rússlandi, 6-1, 6-2 og 6-2. Djokovic vann á sama tíma nokkuð öruggan sigur á Þjóðverjanum Floran Meyer, 6-4, 6-1 og 6-4. Síðari tvær viðureignirnar í fjórðungsúrslitum karla hófust nú fyrir stundu en þar eru miklar vonir bundnar við heimamanninn Andy Murray. Djokovic er í efsta sæti heimslistans en Federer því þriðja. Rafael Nadal er í öðru sæti en hann datt óvænt út í annarri umferð mótsins. Þeir Djokovic og Federer eru nú að mætast í undanúrslitum í sjötta sinn á síðustu átta stórmótum í tennis. Djokovic hefur unnið fjórar af þessum sex viðureignum en þeir eru þó í fyrsta sinn að mætast á grasvellinum í Wimbledon.
Tennis Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Ótrúleg tölfræði Jokic Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Gray hetja Tottenham Tapaði fyrir Barcelona Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Spennutryllir eftir tvö burst Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Sjá meira