Google kynnir Project Glass og nýja spjaldtölvu Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 28. júní 2012 11:53 Tæknirisinn Google ætlar sér stóra hluti á komandi misserum. Stjórnendur fyrirtækisins opinberuðu helstu nýjunar þess á I/O ráðstefnunni í San Francisco í gær. Google mun leggja höfuðáherslu á að þróa Project Glass gleraugun áfram en stjórnarformaður fyrirtækisins, Sergey Brin, opinberaði þau fyrr á þessu ári. Þessi gagnvirku gleraugu eru búin myndavélum og öðrum búnaði sem tengist gagnabönkum Google þráðlaust. Þannig munu notendur geta „googlað" umhverfi sitt án þess að sitja fyrir fram tölvu. Ekki er vitað hvenær gleraugun fara í sölu en Google hefur nú þegar byrjað að taka við forpöntunum.Nexus 7 spjaldtölvan.mynd/APÞá opinberaði Google einnig nýja spjaldtölvu, Nexus 7, sem fyrirtækið er nú með í þróun. Tölvan verður framleidd af tævanska fyrirtækinu Asus, en hún mun notast við vélbúnað frá Motorola og verður knúin af Jelly Bean, nýjustu útgáfu Android stýrikerfisins. Nexus 7 er þó ekki stefnt til höfuðs iPad spjaldtölvu Apple. Þessi í stað mun Google einblína á Kindle Fire spjaldtölvuna sem vefverslunarrisinn Amazon kynnti á síðasta ári. Hægt er að sjá Sergey Brin kynna Project Glass á I/O ráðstefnunni í myndbandi hér fyrir ofan. Mest lesið Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Tæknirisinn Google ætlar sér stóra hluti á komandi misserum. Stjórnendur fyrirtækisins opinberuðu helstu nýjunar þess á I/O ráðstefnunni í San Francisco í gær. Google mun leggja höfuðáherslu á að þróa Project Glass gleraugun áfram en stjórnarformaður fyrirtækisins, Sergey Brin, opinberaði þau fyrr á þessu ári. Þessi gagnvirku gleraugu eru búin myndavélum og öðrum búnaði sem tengist gagnabönkum Google þráðlaust. Þannig munu notendur geta „googlað" umhverfi sitt án þess að sitja fyrir fram tölvu. Ekki er vitað hvenær gleraugun fara í sölu en Google hefur nú þegar byrjað að taka við forpöntunum.Nexus 7 spjaldtölvan.mynd/APÞá opinberaði Google einnig nýja spjaldtölvu, Nexus 7, sem fyrirtækið er nú með í þróun. Tölvan verður framleidd af tævanska fyrirtækinu Asus, en hún mun notast við vélbúnað frá Motorola og verður knúin af Jelly Bean, nýjustu útgáfu Android stýrikerfisins. Nexus 7 er þó ekki stefnt til höfuðs iPad spjaldtölvu Apple. Þessi í stað mun Google einblína á Kindle Fire spjaldtölvuna sem vefverslunarrisinn Amazon kynnti á síðasta ári. Hægt er að sjá Sergey Brin kynna Project Glass á I/O ráðstefnunni í myndbandi hér fyrir ofan.
Mest lesið Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent