Bronsverðlaunahafi síðasta árs fór löngu leiðina í úrslit Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. júní 2012 16:00 Landsmótssvæðið í Víðidal. Mynd / Eiðfaxi Eldjárn frá Tjaldhólum sigraði í dag í B-úrslitum með meðaleinkunnina 8,71. Knapi Eldjárns er Halldór Guðjónsson. Með sigrinum tryggði Eldjárn sér sæti í A-flokkinum í B-úrslitunum. Eldjárn hlaut bronsverðlaun í flokknum á síðasta ári en fróðlegt verður að sjá hvað hann gerir í úrslitunum. Þess má til gamans geta að Eldjárn er að sanna sig sem afbragðskynbótahestur því hann hlýtur fyrstu verðlaun fyrir afkvæmi á mótinu í ár. Niðurstöður eru meðfylgjandi.Hestur og knapi - Hægt tölt - Brokk - Yfirferðartölt - Vilji - Fegurð í reið 8. Eldjárn frá Tjaldhólum og Halldór Guðjónsson (Geysir) 8,32 - 8,78 - 8,92 - 8,84 - 8,64= 8,71 9. Klerkur frá Bjarnanesi 1 og Eyjólfur Þorsteinsson (Hornfirðingur) 8,44 - 8,70 - 8,84 - 8,76 =8,69 10 Gáski frá Sveinsstöðum og Ólafur Magnússon (Neisti) 8,42- 8,78 - 8,76 - 8,74 - 8,56= 8,65 11. Fura frá Enni og Árni Björn Pálsson (Fákur) 8,72 - 8,52 - 8,58 - 8,62 - 8,72= 8,64 12. Esja frá Kálfholti og Ísleifur Jónasson (Geysir) 8,50 - 8,48 - 8,76 - 8,68 - 8,64 = 8, 62 13. Náttar frá Vorsabæjarhjáleigu og Anna S. Valdemarsdóttir (Fákur) 8,48 - 8,60 - 8,60 - 8,56 - 8,66 = 8,59 14. Segull frá Mið-Fossum 2 og Viðar Ingólfsson (Fákur) 8,66- 8,40 - 8,62 - 8,60 - 8,60= 8,58 15. Möller frá Blesastöðum 1A og Helga Una Björnsdóttir (Smári) 8,26 - 8,44 - 8,70 - 8,64 - 8,50 = 8,52 Hestar Scroll-Landsmot Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjá meira
Eldjárn frá Tjaldhólum sigraði í dag í B-úrslitum með meðaleinkunnina 8,71. Knapi Eldjárns er Halldór Guðjónsson. Með sigrinum tryggði Eldjárn sér sæti í A-flokkinum í B-úrslitunum. Eldjárn hlaut bronsverðlaun í flokknum á síðasta ári en fróðlegt verður að sjá hvað hann gerir í úrslitunum. Þess má til gamans geta að Eldjárn er að sanna sig sem afbragðskynbótahestur því hann hlýtur fyrstu verðlaun fyrir afkvæmi á mótinu í ár. Niðurstöður eru meðfylgjandi.Hestur og knapi - Hægt tölt - Brokk - Yfirferðartölt - Vilji - Fegurð í reið 8. Eldjárn frá Tjaldhólum og Halldór Guðjónsson (Geysir) 8,32 - 8,78 - 8,92 - 8,84 - 8,64= 8,71 9. Klerkur frá Bjarnanesi 1 og Eyjólfur Þorsteinsson (Hornfirðingur) 8,44 - 8,70 - 8,84 - 8,76 =8,69 10 Gáski frá Sveinsstöðum og Ólafur Magnússon (Neisti) 8,42- 8,78 - 8,76 - 8,74 - 8,56= 8,65 11. Fura frá Enni og Árni Björn Pálsson (Fákur) 8,72 - 8,52 - 8,58 - 8,62 - 8,72= 8,64 12. Esja frá Kálfholti og Ísleifur Jónasson (Geysir) 8,50 - 8,48 - 8,76 - 8,68 - 8,64 = 8, 62 13. Náttar frá Vorsabæjarhjáleigu og Anna S. Valdemarsdóttir (Fákur) 8,48 - 8,60 - 8,60 - 8,56 - 8,66 = 8,59 14. Segull frá Mið-Fossum 2 og Viðar Ingólfsson (Fákur) 8,66- 8,40 - 8,62 - 8,60 - 8,60= 8,58 15. Möller frá Blesastöðum 1A og Helga Una Björnsdóttir (Smári) 8,26 - 8,44 - 8,70 - 8,64 - 8,50 = 8,52
Hestar Scroll-Landsmot Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjá meira