Yfirlýsing frá KSÍ: KSÍ mun gera FIFA og UEFA viðvart um mál FFR Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. maí 2012 16:45 Mynd/Nordic Photos/Getty Knattspyrnusamband Íslands stendur fast á sinni ákvörðun um að vísa FFR úr Íslandsmótinu en Lettinn Krisjanis Klavins, formaður FFR, er afar ósáttur við vinnubrögð KSÍ og hefur nú falið lögmanni sínum að leita réttar síns. KSÍ hefur í framhaldinu sent frá sér eftirfarandi yfirlýsingu en þar kemur meðal annars fram að KSÍ mun geta FIFA og UEFA viðvart um mál FFR og að forráðamenn FFR hafi reynt að villa starfsmönnum KSÍ sýnYfirlýsing KSÍ vegna málefna FFR Knattspyrnusamband Íslands heldur mót fyrir knattspyrnufélög á Íslandi og rétt til þátttöku hafa öll félög innan vébanda ÍSÍ og UMFÍ. KSÍ er aðili að UEFA og FIFA og hefur sem slíkt umboð til að skipuleggja keppni á Íslandi en getur ekki opnað mót sín fyrir erlend félög. Það gerðist nú í fyrsta sinni í sögu KSÍ að erlendur aðili vildi inngöngu í mót á vegum KSÍ einungis með erlenda leikmenn. Til skráningar var notaður íslenskur leppur til að koma fram fyrir hönd félags sem stofna átti innan ÍSÍ og villa starfsmönnum KSÍ þannig sýn. Það eitt og sér var óheiðarlegt og bar ekki vott um fögur fyrirheit. Eðlilegt hlýtur að teljast að lettneskur aðili sem stofnar félag sem nær eingöngu skyldi skipað lettneskum leikmönnum skrái félag sitt til leiks í sínu heimalandi. Því miður hafa öfl svika og blekkinga skotið upp kollinum í íþróttaheiminum síðastliðin ár og nauðsynlegt fyrir yfirvöld íþróttamála að halda vöku sinni og standa vörð um heiðarlegan leik. Það mun KSÍ leitast við að gera nú sem endranær. KSÍ mun standa fyrir ákvörðunum sínum á hvaða vettvangi sem þurfa þykir og gera FIFA og UEFA viðvart um málið. Íslenski boltinn Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Sjá meira
Knattspyrnusamband Íslands stendur fast á sinni ákvörðun um að vísa FFR úr Íslandsmótinu en Lettinn Krisjanis Klavins, formaður FFR, er afar ósáttur við vinnubrögð KSÍ og hefur nú falið lögmanni sínum að leita réttar síns. KSÍ hefur í framhaldinu sent frá sér eftirfarandi yfirlýsingu en þar kemur meðal annars fram að KSÍ mun geta FIFA og UEFA viðvart um mál FFR og að forráðamenn FFR hafi reynt að villa starfsmönnum KSÍ sýnYfirlýsing KSÍ vegna málefna FFR Knattspyrnusamband Íslands heldur mót fyrir knattspyrnufélög á Íslandi og rétt til þátttöku hafa öll félög innan vébanda ÍSÍ og UMFÍ. KSÍ er aðili að UEFA og FIFA og hefur sem slíkt umboð til að skipuleggja keppni á Íslandi en getur ekki opnað mót sín fyrir erlend félög. Það gerðist nú í fyrsta sinni í sögu KSÍ að erlendur aðili vildi inngöngu í mót á vegum KSÍ einungis með erlenda leikmenn. Til skráningar var notaður íslenskur leppur til að koma fram fyrir hönd félags sem stofna átti innan ÍSÍ og villa starfsmönnum KSÍ þannig sýn. Það eitt og sér var óheiðarlegt og bar ekki vott um fögur fyrirheit. Eðlilegt hlýtur að teljast að lettneskur aðili sem stofnar félag sem nær eingöngu skyldi skipað lettneskum leikmönnum skrái félag sitt til leiks í sínu heimalandi. Því miður hafa öfl svika og blekkinga skotið upp kollinum í íþróttaheiminum síðastliðin ár og nauðsynlegt fyrir yfirvöld íþróttamála að halda vöku sinni og standa vörð um heiðarlegan leik. Það mun KSÍ leitast við að gera nú sem endranær. KSÍ mun standa fyrir ákvörðunum sínum á hvaða vettvangi sem þurfa þykir og gera FIFA og UEFA viðvart um málið.
Íslenski boltinn Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti