BÍ/Bolungarvík hafði naumlega betur gegn ÍH í bikarnum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. maí 2012 17:05 Þróttur og BÍ/Bolungarvík eru bæðin komin áfram í bikarnum. Mynd/Anton Öllum leikjum nema einum er lokið í 2. umferð Bikarkeppni KSÍ og liggur því fyrir hvaða lið verða í pottinum þegar dregið verður í 32-liða úrslitin á morgun. Þrír leikir fóru fram í dag. 1. deildarliðin Fjölnir og BÍ/Bolungarvík komust bæði áfram en síðarnefnda félagið lenti reyndar í basli með 3. deildarlið ÍH úr Hafnarfirði. Djúpmenn unnu að lokum sigur, 4-3, með þrennu frá Pétri Georg Markan. Andri Rúnar Bjarnason skoraði líka fyrir BÍ/Bolungarvík en Hilmar Ástþórsson öll þrjú mörk ÍH. 2. umferðinni lýkur með viðureign KF og Þórs á þriðjudagskvöldið. Lið í efstu deild sátu hjá í umferðinni en verða með í 32-liða úrslitunum. Hér fyrir neðan má sjá öll úrslit í 2. umferðinni sem og hvaða lið verða í pottinum þegar dregið verður á morgun.Úrslit:Augnablik - Hamar 2-0 Ægir - Víkingur Ó. 1-4 Magni - KA 0-7 Fákur - Víkingur R. 2-3 Berserkir - Grótta 1-2Fjarðabyggð - Sindri 4-2Höttur - Leiknir F. 7-1Leiknir R. - HK 3-1Afturelding - Kári 3-0Njarðvík - ÍR 4-2 Léttir - Þróttur R. 0-5 Árborg - KB 3-3 (7-8 e. vsp) Snæfell - Haukar 0-31 Ýmir - Reynir S. 0-3 Björninn - Þróttur V. 0-1Dalvík/Reynir - Tindastóll 2-0BÍ/Bolungarvík - ÍH 4-3 Þór Þ. - Fjölnir 0-6 Hvíti Riddarinn - KFS 2-5 KF - Þór, Ak. (þriðjudag kl. 19.00)32-liða úrslit:Pepsi-deild karla: Öll tólf liðin.1. deild karla: Níu lið (mögulega tíu) BÍ/Bolungarvík Fjölnir Haukar Höttur KA Leiknir R. Víkingur Ó. Víkingur R. Þróttur R. Þór, Ak. (með sigri á KF)Úr leik: ÍR Tindastóll2. deild karla: Sex lið (mögulega sjö) Afturelding Dalvík/Reynir Fjarðabyggð Grótta Njarðvík Reynir S. KF (með sigri á Þór, Ak.)Úr leik: Hamar HK KFR KV Völsungur3. deild karla: Fjögur lið Augnablik KB Þróttur V. KFSHluti úrslita fengin frá úrslit.net. Íslenski boltinn Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Mark Cuban mættur aftur Körfubolti Fleiri fréttir Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Sjá meira
Öllum leikjum nema einum er lokið í 2. umferð Bikarkeppni KSÍ og liggur því fyrir hvaða lið verða í pottinum þegar dregið verður í 32-liða úrslitin á morgun. Þrír leikir fóru fram í dag. 1. deildarliðin Fjölnir og BÍ/Bolungarvík komust bæði áfram en síðarnefnda félagið lenti reyndar í basli með 3. deildarlið ÍH úr Hafnarfirði. Djúpmenn unnu að lokum sigur, 4-3, með þrennu frá Pétri Georg Markan. Andri Rúnar Bjarnason skoraði líka fyrir BÍ/Bolungarvík en Hilmar Ástþórsson öll þrjú mörk ÍH. 2. umferðinni lýkur með viðureign KF og Þórs á þriðjudagskvöldið. Lið í efstu deild sátu hjá í umferðinni en verða með í 32-liða úrslitunum. Hér fyrir neðan má sjá öll úrslit í 2. umferðinni sem og hvaða lið verða í pottinum þegar dregið verður á morgun.Úrslit:Augnablik - Hamar 2-0 Ægir - Víkingur Ó. 1-4 Magni - KA 0-7 Fákur - Víkingur R. 2-3 Berserkir - Grótta 1-2Fjarðabyggð - Sindri 4-2Höttur - Leiknir F. 7-1Leiknir R. - HK 3-1Afturelding - Kári 3-0Njarðvík - ÍR 4-2 Léttir - Þróttur R. 0-5 Árborg - KB 3-3 (7-8 e. vsp) Snæfell - Haukar 0-31 Ýmir - Reynir S. 0-3 Björninn - Þróttur V. 0-1Dalvík/Reynir - Tindastóll 2-0BÍ/Bolungarvík - ÍH 4-3 Þór Þ. - Fjölnir 0-6 Hvíti Riddarinn - KFS 2-5 KF - Þór, Ak. (þriðjudag kl. 19.00)32-liða úrslit:Pepsi-deild karla: Öll tólf liðin.1. deild karla: Níu lið (mögulega tíu) BÍ/Bolungarvík Fjölnir Haukar Höttur KA Leiknir R. Víkingur Ó. Víkingur R. Þróttur R. Þór, Ak. (með sigri á KF)Úr leik: ÍR Tindastóll2. deild karla: Sex lið (mögulega sjö) Afturelding Dalvík/Reynir Fjarðabyggð Grótta Njarðvík Reynir S. KF (með sigri á Þór, Ak.)Úr leik: Hamar HK KFR KV Völsungur3. deild karla: Fjögur lið Augnablik KB Þróttur V. KFSHluti úrslita fengin frá úrslit.net.
Íslenski boltinn Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Mark Cuban mættur aftur Körfubolti Fleiri fréttir Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Sjá meira