Cech: Ég mæti undirbúinn ef að það verður vítakeppni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. maí 2012 17:45 Petr Cech og Didier Drogba. Mynd/Nordic Photos/Getty Petr Cech, tékkneski markvörðurinn hjá Chelsea, segist hafa unnið heimavinnu sína fyrir leikinn á móti Bayern München fari svo að úrslitaleikur Meistaradeildarinnar endi í vítakeppni. Cech er viss um að Chelsea geti klárað leikinn í venjulegum leiktíma en hefur samt sem áður skoðað vel upptökur af vítum leikmanna Bayern. „Ég hef allar þær upplýsingar sem ég þarf fyrir vítakeppnina en ég tel samt að úrslitin muni ráðast eftir 90 mínútur," sagði Petr Cech. „Ég hef horft á upptökur af leikjum Bayern og hef séð það sem ég þarf. Á endanum er þetta spurning um stað og stund og hvort að vítaskyttan er nógu andlega sterk til að halda ró og einbeitingu," sagði Cech. „Ef vítaskyttan heldur haus þá á markvörðurinn lítinn möguleika. Í vítakeppni verða markmenn að plata vítaskytturnar í að gera mistök," sagði Cech. „Ég var með nóg af upplýsingum um vítaskyttur Manchester United árið 2006 en við fengum þá 120 mínútur og vítakeppni til þess að vinna Meistaradeildarbikarinn. Við getum ekki breytt þeim úrslitum núna og það er ekki minn stíll að gráta eftir tapleiki. Við getum hinsvegar breytt nútíðinni og framtíðinni og nú fáum við annað tækifæri," sagði Cech. Cech fagnar þrítugsafmælinu sínu á sunnudaginn og það væri því alvöru afmælisgjöf fyrir hann að vinna Meistaradeildina í fyrsta sinn á ferlinum. „Ef ég fæ bikarinn þá þarf ég ekki köku," sagði Cech í léttum tón. Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Fótbolti Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Sport Mennirnir sem létust voru þjálfarar og nánir vinir Anthony Joshua Sport Fleiri fréttir „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Sjá meira
Petr Cech, tékkneski markvörðurinn hjá Chelsea, segist hafa unnið heimavinnu sína fyrir leikinn á móti Bayern München fari svo að úrslitaleikur Meistaradeildarinnar endi í vítakeppni. Cech er viss um að Chelsea geti klárað leikinn í venjulegum leiktíma en hefur samt sem áður skoðað vel upptökur af vítum leikmanna Bayern. „Ég hef allar þær upplýsingar sem ég þarf fyrir vítakeppnina en ég tel samt að úrslitin muni ráðast eftir 90 mínútur," sagði Petr Cech. „Ég hef horft á upptökur af leikjum Bayern og hef séð það sem ég þarf. Á endanum er þetta spurning um stað og stund og hvort að vítaskyttan er nógu andlega sterk til að halda ró og einbeitingu," sagði Cech. „Ef vítaskyttan heldur haus þá á markvörðurinn lítinn möguleika. Í vítakeppni verða markmenn að plata vítaskytturnar í að gera mistök," sagði Cech. „Ég var með nóg af upplýsingum um vítaskyttur Manchester United árið 2006 en við fengum þá 120 mínútur og vítakeppni til þess að vinna Meistaradeildarbikarinn. Við getum ekki breytt þeim úrslitum núna og það er ekki minn stíll að gráta eftir tapleiki. Við getum hinsvegar breytt nútíðinni og framtíðinni og nú fáum við annað tækifæri," sagði Cech. Cech fagnar þrítugsafmælinu sínu á sunnudaginn og það væri því alvöru afmælisgjöf fyrir hann að vinna Meistaradeildina í fyrsta sinn á ferlinum. „Ef ég fæ bikarinn þá þarf ég ekki köku," sagði Cech í léttum tón.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Fótbolti Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Sport Mennirnir sem létust voru þjálfarar og nánir vinir Anthony Joshua Sport Fleiri fréttir „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Sjá meira