NBA í nótt: Chicago tapaði aftur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. maí 2012 10:30 Carlos Boozer í leiknum í nótt. Mynd/AP Efsta lið Austurdeildarinnar, Chicago Bulls, er í tómum vandræðum eftir að hafa tapað aftur fyrir Philadelphia 76ers í nótt. Philadelphia er þar með komið yfir, 2-1, í rimmu liðanna í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Munar þar mestu um fjarveru Derrick Rose sem sleit krossband í hné á dögunum. Til að bæta gráu á svart meiddist Joakim Noah í þriðja leikhluta. Hann sneri aftur í þeim fjórða en virtist ekki heill heilsu. Leiknum í nótt lauk með fimm stiga sigri Philadelphia, 79-74. Spencer Hawes var með 21 stig og tók níu fráköst þar að auki. Philadelphia skoraði þó aðeins ellefu stig í þriðja leikhluta og Chicago var með forystuna í upphafi þess fjórða. En Hawes og félagar reyndust sterkari á lokasprettinum. Carlos Boozer var með átján stig og tíu fráköst fyrir Chicago. Richard Hamilton var með sautján stig. Fjórði leikur liðanna í rimmunni er annað kvöld.Boston vann Atlanta, 90-84, í framlengdum leik. Rajon Rondo, sem var í banni í síðasta leik, sneri aftur og náði þrefaldri tvennu - sautján stigum, fjórtán fráköstum og tólf stoðsendingum. Þetta var í sjöunda sinn á ferlinum sem Rondo nær þrefaldri tvennu í úrslitakeppninni. Ray Allen sneri einnig til baka eftir að hafa verið frá vegna meiðsla í mánuð. Hann skoraði þrettán stig. Kevin Garnett var með 20 stig og þrettán fráköst - Paul Pierce 21 stig. Hjá Atlanta var Joe Johnson með 29 stig og Jeff Teague 23 stig.Denver vann LA Lakers, 99-84, og minnkaði þar með muninn í rimmu liðanna í 2-1. Sigurinn var öruggur og komst Denver snemma 24 stigum yfir í leiknum. Ty Lawson var með 25 stig og JaVale McGee sextán stig og fimmtán fráköst. Kobe Bryant var með 22 stig fyrir Lakers og Andrew Bynum átján stig og tólf fráköst. Bryant nýtti aðeins sjö af 23 skotum sínum í leiknum. NBA Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Handbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Fótbolti Fleiri fréttir „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Sjá meira
Efsta lið Austurdeildarinnar, Chicago Bulls, er í tómum vandræðum eftir að hafa tapað aftur fyrir Philadelphia 76ers í nótt. Philadelphia er þar með komið yfir, 2-1, í rimmu liðanna í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Munar þar mestu um fjarveru Derrick Rose sem sleit krossband í hné á dögunum. Til að bæta gráu á svart meiddist Joakim Noah í þriðja leikhluta. Hann sneri aftur í þeim fjórða en virtist ekki heill heilsu. Leiknum í nótt lauk með fimm stiga sigri Philadelphia, 79-74. Spencer Hawes var með 21 stig og tók níu fráköst þar að auki. Philadelphia skoraði þó aðeins ellefu stig í þriðja leikhluta og Chicago var með forystuna í upphafi þess fjórða. En Hawes og félagar reyndust sterkari á lokasprettinum. Carlos Boozer var með átján stig og tíu fráköst fyrir Chicago. Richard Hamilton var með sautján stig. Fjórði leikur liðanna í rimmunni er annað kvöld.Boston vann Atlanta, 90-84, í framlengdum leik. Rajon Rondo, sem var í banni í síðasta leik, sneri aftur og náði þrefaldri tvennu - sautján stigum, fjórtán fráköstum og tólf stoðsendingum. Þetta var í sjöunda sinn á ferlinum sem Rondo nær þrefaldri tvennu í úrslitakeppninni. Ray Allen sneri einnig til baka eftir að hafa verið frá vegna meiðsla í mánuð. Hann skoraði þrettán stig. Kevin Garnett var með 20 stig og þrettán fráköst - Paul Pierce 21 stig. Hjá Atlanta var Joe Johnson með 29 stig og Jeff Teague 23 stig.Denver vann LA Lakers, 99-84, og minnkaði þar með muninn í rimmu liðanna í 2-1. Sigurinn var öruggur og komst Denver snemma 24 stigum yfir í leiknum. Ty Lawson var með 25 stig og JaVale McGee sextán stig og fimmtán fráköst. Kobe Bryant var með 22 stig fyrir Lakers og Andrew Bynum átján stig og tólf fráköst. Bryant nýtti aðeins sjö af 23 skotum sínum í leiknum.
NBA Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Handbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Fótbolti Fleiri fréttir „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Sjá meira