Angry Birds Space niðurhalað 50 milljón sinnum 30. apríl 2012 15:31 mynd/Rovio Angry Birds Space, nýjustu viðbótinni við Angry Birds tölvuleikinn, hefur verið niðurhalað 50 milljón sinnum frá því að hún fór í almenna sölu í síðasta mánuði. Á vefsíðu finnska tölvuleikjaframleiðandans Rovio kemur fram að Angry Birds Space hafi slegið öll met og að fyrirtækið sé nú að vinna að næstu viðbót við tölvuleikinn. Enginn tölvuleikur hefur náð jafn miklum vinsældum á svo skömmum tíma. Í síðustu viku tilkynntu framleiðendur tölvuleiksins Draw Something að leikurinn hefði náð 50 milljóna takmarkinu á 50 dögum. Angry Birds Space náði þessum áfanga á aðeins 35 dögum. Upprunlega Angry Birds tölvuleikurinn nýtur síðan enn gríðarlegra vinsælda en honum hafði verið niðurhalað 700 milljón sinnum fyrr á þessu ári. Leikjavísir Mest lesið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fleiri fréttir Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Angry Birds Space, nýjustu viðbótinni við Angry Birds tölvuleikinn, hefur verið niðurhalað 50 milljón sinnum frá því að hún fór í almenna sölu í síðasta mánuði. Á vefsíðu finnska tölvuleikjaframleiðandans Rovio kemur fram að Angry Birds Space hafi slegið öll met og að fyrirtækið sé nú að vinna að næstu viðbót við tölvuleikinn. Enginn tölvuleikur hefur náð jafn miklum vinsældum á svo skömmum tíma. Í síðustu viku tilkynntu framleiðendur tölvuleiksins Draw Something að leikurinn hefði náð 50 milljóna takmarkinu á 50 dögum. Angry Birds Space náði þessum áfanga á aðeins 35 dögum. Upprunlega Angry Birds tölvuleikurinn nýtur síðan enn gríðarlegra vinsælda en honum hafði verið niðurhalað 700 milljón sinnum fyrr á þessu ári.
Leikjavísir Mest lesið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fleiri fréttir Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira