Beckenbauer: Robben hefði ekki átt að taka vítið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 12. apríl 2012 19:45 Nordic Photos / Getty Images Dortmund vann í gær afar mikilvægan sigur á Bayern München, 1-0, í uppgjöri toppliðanna í þýsku úrvalsdeildinni. Arjen Robben fékk tækifæri til að skora í leiknum en lét verja frá sér vítaspyrnu. Dortmund komst yfir þegar um sjö mínútur voru til leiksloka en stuttu síðar braut markvörður liðsins, Roman Weidenfeller, á Robben í teignum. Vítaspyrna var dæmd og ákvað Robben að taka spyrnuna sjálfur. „Robben hefði aldrei tekið þessa vítaspyrnu ef ég hefði verið þjálfari liðsins," sagði Beckenbauer eftir leikinn. Hann er nátengdur félaginu en var á sínum tíma leikmaður, þjálfari og forseti þess. „Það eru óskrifuð regla í fótbolta sem segir að sá sem fiskar vítið á ekki að taka það sjálfur. Kannski er búið að breyta reglunni eða menn vita ekki af henni í Hollandi." Sjálfur sagði Robben eftir leikinn að Dortmund hefði með sigrinum nánast tryggt sér titilinn. Hann var svekktur að hafa ekki nýtt vítaspyrnuna. „Sérstaklega þar sem ég var búinn að skora úr síðustu 10-11 vítaspyrnum mínum," sagði hann. Bayern er í öðru sæti þýsku úrvalsdeildarinnar og nú sex stigum á eftir toppliði Dortmund. Fjórir leikir eru eftir af tímabilinu. Þýski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? Enski boltinn Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjá meira
Dortmund vann í gær afar mikilvægan sigur á Bayern München, 1-0, í uppgjöri toppliðanna í þýsku úrvalsdeildinni. Arjen Robben fékk tækifæri til að skora í leiknum en lét verja frá sér vítaspyrnu. Dortmund komst yfir þegar um sjö mínútur voru til leiksloka en stuttu síðar braut markvörður liðsins, Roman Weidenfeller, á Robben í teignum. Vítaspyrna var dæmd og ákvað Robben að taka spyrnuna sjálfur. „Robben hefði aldrei tekið þessa vítaspyrnu ef ég hefði verið þjálfari liðsins," sagði Beckenbauer eftir leikinn. Hann er nátengdur félaginu en var á sínum tíma leikmaður, þjálfari og forseti þess. „Það eru óskrifuð regla í fótbolta sem segir að sá sem fiskar vítið á ekki að taka það sjálfur. Kannski er búið að breyta reglunni eða menn vita ekki af henni í Hollandi." Sjálfur sagði Robben eftir leikinn að Dortmund hefði með sigrinum nánast tryggt sér titilinn. Hann var svekktur að hafa ekki nýtt vítaspyrnuna. „Sérstaklega þar sem ég var búinn að skora úr síðustu 10-11 vítaspyrnum mínum," sagði hann. Bayern er í öðru sæti þýsku úrvalsdeildarinnar og nú sex stigum á eftir toppliði Dortmund. Fjórir leikir eru eftir af tímabilinu.
Þýski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? Enski boltinn Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjá meira