Mario Gomez hafnaði Real Madrid - svo segir afi hans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. apríl 2012 13:30 Mario Gomez Mynd/AFP Jose Gomez, afi þýska landsliðsframherjans Mario Gomez hjá Bayern München, hefur greint frá því að afabarnið hans hafi hafnað tilboði frá spænska stórliðnu Real Madrid. Gomez skrifaði í vikunni undir nýjan samning við Bayern til ársins 2016. „Madrid vildi fá hann en hann vildi ekki fara þangað," sagði Jose Gomez við fótvefmiðilinn Goal.com. „Honum líður mjög vel hjá Bayern ekki síst þar sem þjálfarinn treystir honum," sagði afinn. Mario Gomez hefur skorað 37 mörk á tímabilinu í 42 leikjum í öllum keppnum þar af 11 mörk í 9 leikjum í Meistaradeildinni og 23 mörk í 27 leikjum í þýsku deildinni. „Hann er búinn að framlengja til ársins 2016 og er mjög ánægður með það. Ég og amma hans erum líka mjög ánægð því allt gengur svo vel hjá stráknum," sagði Jose Gomez. Jose Gomez hefur búið alla tíð á Spáni og viðurkennir að hann eigi erfitt með að gera upp á milli Real Madrid og Bayern München þegar liðin mætast í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. „Ég held að þetta verði erfitt fyrir Bayern. Þeir eru góðir en ég tel að Real sé með enn betra lið. Ég vil að Real vinni því að þeir eru spænskt lið en annar hluti af mér vill að Mario vinni því hann er afabarnið mitt," sagði Jose Gomez. Faðir Mario Gomez fór til Þýskalands og þar mæddist Mario. Mario Gomez hefur skorað 21 mark í 51 landsleik fyrir Þýskaland. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Fótbolti Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Fótbolti Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Sport Fleiri fréttir „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Sjá meira
Jose Gomez, afi þýska landsliðsframherjans Mario Gomez hjá Bayern München, hefur greint frá því að afabarnið hans hafi hafnað tilboði frá spænska stórliðnu Real Madrid. Gomez skrifaði í vikunni undir nýjan samning við Bayern til ársins 2016. „Madrid vildi fá hann en hann vildi ekki fara þangað," sagði Jose Gomez við fótvefmiðilinn Goal.com. „Honum líður mjög vel hjá Bayern ekki síst þar sem þjálfarinn treystir honum," sagði afinn. Mario Gomez hefur skorað 37 mörk á tímabilinu í 42 leikjum í öllum keppnum þar af 11 mörk í 9 leikjum í Meistaradeildinni og 23 mörk í 27 leikjum í þýsku deildinni. „Hann er búinn að framlengja til ársins 2016 og er mjög ánægður með það. Ég og amma hans erum líka mjög ánægð því allt gengur svo vel hjá stráknum," sagði Jose Gomez. Jose Gomez hefur búið alla tíð á Spáni og viðurkennir að hann eigi erfitt með að gera upp á milli Real Madrid og Bayern München þegar liðin mætast í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. „Ég held að þetta verði erfitt fyrir Bayern. Þeir eru góðir en ég tel að Real sé með enn betra lið. Ég vil að Real vinni því að þeir eru spænskt lið en annar hluti af mér vill að Mario vinni því hann er afabarnið mitt," sagði Jose Gomez. Faðir Mario Gomez fór til Þýskalands og þar mæddist Mario. Mario Gomez hefur skorað 21 mark í 51 landsleik fyrir Þýskaland.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Fótbolti Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Fótbolti Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Sport Fleiri fréttir „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Sjá meira