Angry Birds niðurhalað 10 milljón sinnum á þremur dögum 26. mars 2012 13:06 Finnski tölvuleikjaframleiðandinn Rovio tilkynnti á samskiptasíðunni Twitter um helgina að nýjustu útgáfunni af Angry Birds tölvuleiknum hefði verið niðurhalað tíu milljón sinnum á þremur dögum. Síðan tölvuleikurinn fór í almenna sölu í vefverslun Apple fyrir tveimur árum hefur honum verið niðurhalað rúmlega 700 milljón sinnum. Angry Birds er því einn vinsælasti tölvuleikur allra tíma. Markaðsvirði Rovio hefur aukist gríðarlega á síðustu mánuðum. Fyrirtækið er nú á metið á 5.6 milljarða punda. Peter Vesterbacka, framkvæmdarstjóri Rovio, sagði í viðtali við tæknifréttasíðuna TechCrunch síðustu viku að þessi nýja útgáfa af Angry Birs sé sú metnaðarfyllsta til þessa og jafnframt sú mikilvægasta fyrir fyrirtækið. Samkvæmt Vesterbacka mun Rovio framleiða fjórar uppfærslur fyrir Angry Birds á þessu ári. Hægt er að sjá brot úr Angry Birds hér fyrir ofan. Leikjavísir Mest lesið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Finnski tölvuleikjaframleiðandinn Rovio tilkynnti á samskiptasíðunni Twitter um helgina að nýjustu útgáfunni af Angry Birds tölvuleiknum hefði verið niðurhalað tíu milljón sinnum á þremur dögum. Síðan tölvuleikurinn fór í almenna sölu í vefverslun Apple fyrir tveimur árum hefur honum verið niðurhalað rúmlega 700 milljón sinnum. Angry Birds er því einn vinsælasti tölvuleikur allra tíma. Markaðsvirði Rovio hefur aukist gríðarlega á síðustu mánuðum. Fyrirtækið er nú á metið á 5.6 milljarða punda. Peter Vesterbacka, framkvæmdarstjóri Rovio, sagði í viðtali við tæknifréttasíðuna TechCrunch síðustu viku að þessi nýja útgáfa af Angry Birs sé sú metnaðarfyllsta til þessa og jafnframt sú mikilvægasta fyrir fyrirtækið. Samkvæmt Vesterbacka mun Rovio framleiða fjórar uppfærslur fyrir Angry Birds á þessu ári. Hægt er að sjá brot úr Angry Birds hér fyrir ofan.
Leikjavísir Mest lesið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira