Nýr 10 ára samningur um leigu á Minnivallalæk Karl Lúðvíksson skrifar 27. mars 2012 11:56 www.strengir.is Um helgina var gerður nýr 10 ára samningur um áframhaldandi leigu Strengja á Minnivallalæk í Landssveit sem þegar hafa haft hann í leigu í 20 ár svo þarna stefnir í 30 ára samningstíma! Samstarfið við Veiðifélag Minnivallalækjar hefur verið gott og fjöldi erlendra veiðimanna farinn að venja komur sínar í ánna. Verð veiðileyfa með gistingu er að mestu óbreytt eins og verið hefur undanfarin ár, en þó er hækkun í júní-júlí sem er vinsælasti tíminn í læknum. Glæsilegt hús er við ánna þar sem veiðimenn njóta allra þæginda. Einhverjir dagar eru lausir og ættu menn að kíkja á vef Strengja til að skoða möguleikann til að veiða í þessari skemmtilegu á. www.strengir.is Stangveiði Mest lesið Svona færðu laxinn til að taka Veiði Smálaxagöngur að skila sér í Norðurá Veiði Góður gangur í Langá Veiði Meðalþyngdin 12 pund úr Fnjóská Veiði Meira veiðist af bleikju í Elliðavatni í ár en í fyrra Veiði Silungasvæðið í Miðfjarðará komið á Veiða.is Veiði Flottur sjóbirtingur úr Hörgá Veiði 147 laxar á einum degi Veiði Þverá og Kjarrá komnar yfir 1.000 laxa Veiði Silungurinn er að taka rykmýs lifrur núna Veiði
Um helgina var gerður nýr 10 ára samningur um áframhaldandi leigu Strengja á Minnivallalæk í Landssveit sem þegar hafa haft hann í leigu í 20 ár svo þarna stefnir í 30 ára samningstíma! Samstarfið við Veiðifélag Minnivallalækjar hefur verið gott og fjöldi erlendra veiðimanna farinn að venja komur sínar í ánna. Verð veiðileyfa með gistingu er að mestu óbreytt eins og verið hefur undanfarin ár, en þó er hækkun í júní-júlí sem er vinsælasti tíminn í læknum. Glæsilegt hús er við ánna þar sem veiðimenn njóta allra þæginda. Einhverjir dagar eru lausir og ættu menn að kíkja á vef Strengja til að skoða möguleikann til að veiða í þessari skemmtilegu á. www.strengir.is
Stangveiði Mest lesið Svona færðu laxinn til að taka Veiði Smálaxagöngur að skila sér í Norðurá Veiði Góður gangur í Langá Veiði Meðalþyngdin 12 pund úr Fnjóská Veiði Meira veiðist af bleikju í Elliðavatni í ár en í fyrra Veiði Silungasvæðið í Miðfjarðará komið á Veiða.is Veiði Flottur sjóbirtingur úr Hörgá Veiði 147 laxar á einum degi Veiði Þverá og Kjarrá komnar yfir 1.000 laxa Veiði Silungurinn er að taka rykmýs lifrur núna Veiði