Markalaust hjá AC Milan og Barcelona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. mars 2012 18:15 AC Milan og Barcelona gerðu markalaust jafntefli í fyrri leik sínum í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í Mílanó í kvöld. Barcelona var fyrir leikinn búið að vinna sjö leiki í röð í Meistaradeildinni eða alla leiki sína frá því að Barca og AC Milan gerðu 2-2 jafntefli í fyrsta leik sínum í riðlinum. AC Milan varð fyrsta liðið í Meistaradeildinni í vetur til þess að halda hreinu á móti Barcelona-liðinu sem var fyrir leikinn búið að skora 30 mörk í 8 leikjum í Meistaradeildinni á leiktíðinni. Barca var ennfremur búið að skora í 30 Evrópuleikjum í röð. Fyrri hálfleikurinn var mjög fjörugur og bauð upp á fjölda færa hjá báðum liðum en það gerðist mun minna eftir hlé. Barcelona var meira með boltann en AC Milan beit einnig frá sér og átti nokkur góð færi. AC Milan byrjaði leikinn á stórsókn og fékk tvö dauðafæri strax á þriðju mínútu, fyrst Kevin-Prince Boateng og svo Robinho. Barcelona tók við sér eftir þetta og vildi frá víti á 16. mínútu þegar Christian Abbiati virtist fella Alexis Sánchez innan teigs eftir skemmtilega útfærða aukaspyrnu. Lionel Messi skoraði á 18. mínútu en var réttilega dæmdur rangstæður og Zlatan Ibrahimovic fékk síðan algjört dauðafæri á 21. mínútu en Victor Valdes varði frá honum. Messi og Xavi spiluðu sig í gegn á 26. mínútu en Abbiati varði vel frá Xavi. Þrátt fyrir fjölda færa þá tókst liðunum ekki að skora í fyrri hálfleiknum. Seinni hálfleikurinn var síðan mun rólegri, liðin tóku minni áhættu og það færðist meira harka í leikinn. Liðin sættust að lokum á markalaust jafntefli sem voru nokkuð sanngjörn úrslit. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Markið hjá Messi kom eftir 18 sendinga sókn Barca - myndband Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Sjá meira
AC Milan og Barcelona gerðu markalaust jafntefli í fyrri leik sínum í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í Mílanó í kvöld. Barcelona var fyrir leikinn búið að vinna sjö leiki í röð í Meistaradeildinni eða alla leiki sína frá því að Barca og AC Milan gerðu 2-2 jafntefli í fyrsta leik sínum í riðlinum. AC Milan varð fyrsta liðið í Meistaradeildinni í vetur til þess að halda hreinu á móti Barcelona-liðinu sem var fyrir leikinn búið að skora 30 mörk í 8 leikjum í Meistaradeildinni á leiktíðinni. Barca var ennfremur búið að skora í 30 Evrópuleikjum í röð. Fyrri hálfleikurinn var mjög fjörugur og bauð upp á fjölda færa hjá báðum liðum en það gerðist mun minna eftir hlé. Barcelona var meira með boltann en AC Milan beit einnig frá sér og átti nokkur góð færi. AC Milan byrjaði leikinn á stórsókn og fékk tvö dauðafæri strax á þriðju mínútu, fyrst Kevin-Prince Boateng og svo Robinho. Barcelona tók við sér eftir þetta og vildi frá víti á 16. mínútu þegar Christian Abbiati virtist fella Alexis Sánchez innan teigs eftir skemmtilega útfærða aukaspyrnu. Lionel Messi skoraði á 18. mínútu en var réttilega dæmdur rangstæður og Zlatan Ibrahimovic fékk síðan algjört dauðafæri á 21. mínútu en Victor Valdes varði frá honum. Messi og Xavi spiluðu sig í gegn á 26. mínútu en Abbiati varði vel frá Xavi. Þrátt fyrir fjölda færa þá tókst liðunum ekki að skora í fyrri hálfleiknum. Seinni hálfleikurinn var síðan mun rólegri, liðin tóku minni áhættu og það færðist meira harka í leikinn. Liðin sættust að lokum á markalaust jafntefli sem voru nokkuð sanngjörn úrslit.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Markið hjá Messi kom eftir 18 sendinga sókn Barca - myndband Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Sjá meira