Þrenna Huntelaar kom Schalke áfram | Öll úrslitin í Evrópudeildinni í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2012 17:45 Klaas-Jan Huntelaar. Mynd/AP Sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta lauk í kvöld og þar með er ljóst hvaða átta lið verða í pottinum þegar dregið verður í átta liða úrslitunum á morgun. Manchester-liðin féllu bæði úr leik en Spánn á enn þrjú lið eftir í keppninni. Liðin sem komusa áfram í átta liða úrslitin í kvöld eru: Athletic Bilbao, Valencia og Atlético Madrid frá Spáni, AZ Alkmaar frá Hollandi, Hannover 96 og Schalke 04 frá Þýskalandi, Metalist Kharkiv frá Úkraínu og Sporting Lissabon frá Portúgal. Klaas-Jan Huntelaar var hetja þýska liðsins Schalke 04 sem tapaði 0-1 í fyrri leiknum á móti hollenska liðinu Twente og lenti einnig undir á heimavelli í kvöld. Huntelaar skoraði þrennu í leiknum og Schalke-liðið vann 4-1 og fór áfram. Atlético Madrid, Hannover 96 og Valencia komust örugglega áfram en bæði Sporting Lissabon og Metalist Kharkiv komust áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli.Úrslit og markaskorarar í Evrópudeildinni í dag:Athletic Bilbao - Manchester United 2-1 1-0 Fernando Llorente (23.), 2-0 Oscar De Marcos (65.), 2-1 Wayne Rooney (80.)= Athletic Bilbao komst áfram samanlagt 5-3Udinese - AZ Alkmaar 2-1 1-0 Antonio Di Natale (3.), 2-0 Antonio Di Natale (15.), 2-1 Erik Falkenburg (31.)= AZ Alkmaar komst áfram samanlagt 3-2Hannover 96 - Standard Liege 4-0 1-0 Mohammed Abdellaoue (4.), 2-0 Sjálfsmark (21.), 3-0 Didier Konan Ya (73.), 4-0 Sergio Pinto (90.)= Hannover 96 komst áfram samanlagt 6-2PSV - Valencia 1-1 0-1 Adil Rami (47.), 1-1 Ola Toivonen (64.)= Valencia komst áfram samanlagt 5-3Manchester City - Sporting Lissbon 3-2 0-1 Matías Fernández (33.), 0-2 Ricky van Wolfswinkel (40.), 2-1 Sergio Agüero (60.), 2-2 Mario Balotelli, víti (75.), 3-2 Sergio Agüero (82.)= Sporting Lissbon komst áfram á fleiri mörkum á útivelliBesiktas - Atlético Madrid 0-3 0-1 Adrian Lopez (26.), 0-2 Falcao (83.), 0-3 Eduardo Salvio (90.)= Atlético Madrid komst áfram samanlagt 6-1Olympiakos - Metalist Kharkiv 1-2 1-0 Ivan Marcano (15.), 1-1 Cristian Villagra (81.), 1-2 Marko Devic (86.)= Metalist Kharkiv komst áfram á fleiri mörkum á útivelliSchalke 04 - Twente 4-1 0-1 Willem Janssen (14.), 1-1 Klaas-Jan Huntelaar (29.), 2-1 Klaas-Jan Huntelaar (57.), 3-1 Jermaine Jones (71.), 4-1 Klaas-Jan Huntelaar (81.)= Schalke 04 komst áfram samanlagt 4-2 Evrópudeild UEFA Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Sjá meira
Sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta lauk í kvöld og þar með er ljóst hvaða átta lið verða í pottinum þegar dregið verður í átta liða úrslitunum á morgun. Manchester-liðin féllu bæði úr leik en Spánn á enn þrjú lið eftir í keppninni. Liðin sem komusa áfram í átta liða úrslitin í kvöld eru: Athletic Bilbao, Valencia og Atlético Madrid frá Spáni, AZ Alkmaar frá Hollandi, Hannover 96 og Schalke 04 frá Þýskalandi, Metalist Kharkiv frá Úkraínu og Sporting Lissabon frá Portúgal. Klaas-Jan Huntelaar var hetja þýska liðsins Schalke 04 sem tapaði 0-1 í fyrri leiknum á móti hollenska liðinu Twente og lenti einnig undir á heimavelli í kvöld. Huntelaar skoraði þrennu í leiknum og Schalke-liðið vann 4-1 og fór áfram. Atlético Madrid, Hannover 96 og Valencia komust örugglega áfram en bæði Sporting Lissabon og Metalist Kharkiv komust áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli.Úrslit og markaskorarar í Evrópudeildinni í dag:Athletic Bilbao - Manchester United 2-1 1-0 Fernando Llorente (23.), 2-0 Oscar De Marcos (65.), 2-1 Wayne Rooney (80.)= Athletic Bilbao komst áfram samanlagt 5-3Udinese - AZ Alkmaar 2-1 1-0 Antonio Di Natale (3.), 2-0 Antonio Di Natale (15.), 2-1 Erik Falkenburg (31.)= AZ Alkmaar komst áfram samanlagt 3-2Hannover 96 - Standard Liege 4-0 1-0 Mohammed Abdellaoue (4.), 2-0 Sjálfsmark (21.), 3-0 Didier Konan Ya (73.), 4-0 Sergio Pinto (90.)= Hannover 96 komst áfram samanlagt 6-2PSV - Valencia 1-1 0-1 Adil Rami (47.), 1-1 Ola Toivonen (64.)= Valencia komst áfram samanlagt 5-3Manchester City - Sporting Lissbon 3-2 0-1 Matías Fernández (33.), 0-2 Ricky van Wolfswinkel (40.), 2-1 Sergio Agüero (60.), 2-2 Mario Balotelli, víti (75.), 3-2 Sergio Agüero (82.)= Sporting Lissbon komst áfram á fleiri mörkum á útivelliBesiktas - Atlético Madrid 0-3 0-1 Adrian Lopez (26.), 0-2 Falcao (83.), 0-3 Eduardo Salvio (90.)= Atlético Madrid komst áfram samanlagt 6-1Olympiakos - Metalist Kharkiv 1-2 1-0 Ivan Marcano (15.), 1-1 Cristian Villagra (81.), 1-2 Marko Devic (86.)= Metalist Kharkiv komst áfram á fleiri mörkum á útivelliSchalke 04 - Twente 4-1 0-1 Willem Janssen (14.), 1-1 Klaas-Jan Huntelaar (29.), 2-1 Klaas-Jan Huntelaar (57.), 3-1 Jermaine Jones (71.), 4-1 Klaas-Jan Huntelaar (81.)= Schalke 04 komst áfram samanlagt 4-2
Evrópudeild UEFA Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Sjá meira