Elísabet og Sigurður Ragnar svara gagnrýni þjálfara Margrétar Láru Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. mars 2012 13:00 Margrét Lára Viðarsdóttir. Mynd/Nordic Photos/Getty Vefsíðan fótbolti.net segir frá því í dag að Margrét Lára Viðarsdóttir sé umræðuefni í sænska staðarblaðinu í Kristianstad vegna ummæla Bernd Schröder þjálfara hennar hjá þýska liðinu Turbine Potsdam. Schröder er óánægður með ástandið á landsliðsframherjanum en Margrét Lára er meidd og gat ekki spilað með Turbine Potsdam í fyrri leik liðsins í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. „Við erum topplið í Þýskalandi og Evrópu og því er krafan að þú æfir allavega venjulega til að geta staðið þig," segir Bernd Schröder og heldur því seinna fram að það virðist ekki vera hefð fyrir því að æfa á Íslandi. „Við vinnum með henni daglega en skoðið Svíþjóð þar sem leikmenn sjá um alla þessa hluti sjálfir. Til að geta komist áfram í Meistaradeildinni og halda áfram að standa okkur er krafan að leggja sig 100% fram. Mér finnst sem vandamál Viðarsdóttur sé ekki líkamlegt heldur andlegt en við sjáum til hvort hún geti bráðlega verið byrjunarliðsmaður," segir Schröder. Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari Kristianstad þar sem Margrét Lára spilaði áður, segir að það sé sorglegt að lesa þetta og að Margrét Lára sé búin að vera að glíma við þessi meiðsli í fjögur ár. Elísabet talar einnig um að það sé allt önnur menning í Þýskalandi. Sigurð Ragnar Eyjólfsson, þjálfarikvennalandslðsins, gagnrýnir líka miklar æfingar þýska liðsins og segir að hún hafi verið í sínu besta standi hjá Kristianstad þegar hún æfði bara með fótbolta. „Að æfa stundum þrisvar á dag og spila svo leiki, teljum við of mikið fyrir hana," sagði Sigurður Ragnar í viðtalið við blaðið. það er hægt að finna umfjöllun vefsíðunnar fótbolti.net með því að smella hér. Íslenski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Sport Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Fleiri fréttir Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Sjá meira
Vefsíðan fótbolti.net segir frá því í dag að Margrét Lára Viðarsdóttir sé umræðuefni í sænska staðarblaðinu í Kristianstad vegna ummæla Bernd Schröder þjálfara hennar hjá þýska liðinu Turbine Potsdam. Schröder er óánægður með ástandið á landsliðsframherjanum en Margrét Lára er meidd og gat ekki spilað með Turbine Potsdam í fyrri leik liðsins í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. „Við erum topplið í Þýskalandi og Evrópu og því er krafan að þú æfir allavega venjulega til að geta staðið þig," segir Bernd Schröder og heldur því seinna fram að það virðist ekki vera hefð fyrir því að æfa á Íslandi. „Við vinnum með henni daglega en skoðið Svíþjóð þar sem leikmenn sjá um alla þessa hluti sjálfir. Til að geta komist áfram í Meistaradeildinni og halda áfram að standa okkur er krafan að leggja sig 100% fram. Mér finnst sem vandamál Viðarsdóttur sé ekki líkamlegt heldur andlegt en við sjáum til hvort hún geti bráðlega verið byrjunarliðsmaður," segir Schröder. Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari Kristianstad þar sem Margrét Lára spilaði áður, segir að það sé sorglegt að lesa þetta og að Margrét Lára sé búin að vera að glíma við þessi meiðsli í fjögur ár. Elísabet talar einnig um að það sé allt önnur menning í Þýskalandi. Sigurð Ragnar Eyjólfsson, þjálfarikvennalandslðsins, gagnrýnir líka miklar æfingar þýska liðsins og segir að hún hafi verið í sínu besta standi hjá Kristianstad þegar hún æfði bara með fótbolta. „Að æfa stundum þrisvar á dag og spila svo leiki, teljum við of mikið fyrir hana," sagði Sigurður Ragnar í viðtalið við blaðið. það er hægt að finna umfjöllun vefsíðunnar fótbolti.net með því að smella hér.
Íslenski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Sport Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Fleiri fréttir Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Sjá meira