Greg Norman: Wozniacki og Rory eru fullkomin fyrir hvort annað Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2012 22:45 Caroline Wozniacki og Rory McIlroy. Mynd/Nordic Photos/Getty Ástralska golfgoðsögnin Greg Norman segir dönsku tennisstjörnuna Caroline Wozniacki hafa góð áhrif á norður-írska kylfinginn Rory McIlroy og fer svo langt að kalla þau hið fullkomna kærustupar. „Hún er líkalega besti félaginn sem Rory getur fengið því hún er svo sterk andlega," segir Greg Norman sem telur að sú danska hafi örugglega átt þátt í því að Rory McIlroy sé farinn huga meira að því að lyfta lóðum og styrkja sig líkamlega. McIlroy er kominn upp í annað sæti heimslistans en hann er á uppleið á meðan kærastan er ekki lengur í efsta sæti tennislistans og hefur hrunið alla leið niður í fjórða sætið. „Það er ekkert betra en að hafa maka við hlið þér sem skilur hvað þú ert að ganga í gegnum. Caroline Wozniacki er fullkomin fyrir Rory. Ég veit reyndar ekki hversu náin þau eru því ég er ekki á twitter," sagði Norman. „Það lítur samt út fyrir að þau séu á sömu blaðsíðu, bæði í einkalífinu og í atvinnumennskunni," sagði hinn 57 ára gamli Ástrali sem var á sínum tíma giftur tennisstjörnunni Chris Evert. Golf Tennis Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Ástralska golfgoðsögnin Greg Norman segir dönsku tennisstjörnuna Caroline Wozniacki hafa góð áhrif á norður-írska kylfinginn Rory McIlroy og fer svo langt að kalla þau hið fullkomna kærustupar. „Hún er líkalega besti félaginn sem Rory getur fengið því hún er svo sterk andlega," segir Greg Norman sem telur að sú danska hafi örugglega átt þátt í því að Rory McIlroy sé farinn huga meira að því að lyfta lóðum og styrkja sig líkamlega. McIlroy er kominn upp í annað sæti heimslistans en hann er á uppleið á meðan kærastan er ekki lengur í efsta sæti tennislistans og hefur hrunið alla leið niður í fjórða sætið. „Það er ekkert betra en að hafa maka við hlið þér sem skilur hvað þú ert að ganga í gegnum. Caroline Wozniacki er fullkomin fyrir Rory. Ég veit reyndar ekki hversu náin þau eru því ég er ekki á twitter," sagði Norman. „Það lítur samt út fyrir að þau séu á sömu blaðsíðu, bæði í einkalífinu og í atvinnumennskunni," sagði hinn 57 ára gamli Ástrali sem var á sínum tíma giftur tennisstjörnunni Chris Evert.
Golf Tennis Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira