Pulis hvílir níu menn í seinni leiknum gegn Valencia Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. febrúar 2012 10:45 Tony Pulis, stjóri Stoke. Mynd/Nordic Photos/Getty Tony Pulis, stjóri Stoke, hefur augljóslega ekki mikla trú á því að liðið sitt geti slegið spænska liðið Valencia út úr 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Valencia vann fyrri leikinn 1-0 á Britannia en sá seinni fer fram á Spáni í dag. Pulis ákvað að skilja níu fastamenn eftir heima til að hvíla þá fyrir leikinn á móti Swansea í ensku úrvalsdeildinni um helgina en sá leikur verður sá fjórði hjá Stoke-liðinu á síðustu tíu dögum. Peter Crouch, Ryan Shawcross, Matthew Etherington, Jon Walters, Marc Wilson, Andy Wilkinson, Matthew Upson, Dean Whitehead og Glenn Whelan "sluppu" allir við Spánarferðina og Pulis verður aðeins með fjóra varamenn á Mestalla-vellinum í Valencia. „Ég verð vonsvikinn ef við gerum þetta ekki að leik. Ég vil ekki gefa upp byrjunarliðið mitt strax en þetta verður sterkt byrjunarlið. Ég er síðan eð tvo eða þrjá menn sem ég get sett inn á til að bæta leik liðsins. Ég er ánægður með þá leikmenn sem ég er með," sagði Tony Pulis. „Ég er með varnarlínu af landsliðsmönnum og markvörðurinn er líka landsliðsmaður. Ég er með þrjá landsliðsmenn á miðjunni og tveir af þrír framherjum liðsins eru líka landsliðsmenn. Fyrirliði liðsins hefur einnig spilað landsleik. Þetta er ekki lélegt lið," sagði Pulis. 3500 stuðningsmenn Stoke ferðuðust alla leið til Valencia og þeir verða örugglega ekki alltof ánægðir að sjá stjóra sinn tefla fram hálfgerðu varaliði í þessum stóra leik enda ekki á hverjum degi sem Stoke spilar við Valencia í Evrópukeppni. Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Tony Pulis, stjóri Stoke, hefur augljóslega ekki mikla trú á því að liðið sitt geti slegið spænska liðið Valencia út úr 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Valencia vann fyrri leikinn 1-0 á Britannia en sá seinni fer fram á Spáni í dag. Pulis ákvað að skilja níu fastamenn eftir heima til að hvíla þá fyrir leikinn á móti Swansea í ensku úrvalsdeildinni um helgina en sá leikur verður sá fjórði hjá Stoke-liðinu á síðustu tíu dögum. Peter Crouch, Ryan Shawcross, Matthew Etherington, Jon Walters, Marc Wilson, Andy Wilkinson, Matthew Upson, Dean Whitehead og Glenn Whelan "sluppu" allir við Spánarferðina og Pulis verður aðeins með fjóra varamenn á Mestalla-vellinum í Valencia. „Ég verð vonsvikinn ef við gerum þetta ekki að leik. Ég vil ekki gefa upp byrjunarliðið mitt strax en þetta verður sterkt byrjunarlið. Ég er síðan eð tvo eða þrjá menn sem ég get sett inn á til að bæta leik liðsins. Ég er ánægður með þá leikmenn sem ég er með," sagði Tony Pulis. „Ég er með varnarlínu af landsliðsmönnum og markvörðurinn er líka landsliðsmaður. Ég er með þrjá landsliðsmenn á miðjunni og tveir af þrír framherjum liðsins eru líka landsliðsmenn. Fyrirliði liðsins hefur einnig spilað landsleik. Þetta er ekki lélegt lið," sagði Pulis. 3500 stuðningsmenn Stoke ferðuðust alla leið til Valencia og þeir verða örugglega ekki alltof ánægðir að sjá stjóra sinn tefla fram hálfgerðu varaliði í þessum stóra leik enda ekki á hverjum degi sem Stoke spilar við Valencia í Evrópukeppni.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn