Starfsmaður Foxconn sá iPad í fyrsta sinn 23. febrúar 2012 11:52 Umfjöllun ABC fréttastofunnar um vinnuaðstæður í verksmiðjum Foxconn í Kína var frumsýnd á mánudaginn. Í yfirlýsingu frá Apple eru frásagnir starfsmanna í verksmiðjunum dregnar í efa. Þetta var í fyrsta sinn sem fréttamaður fær aðgang að verksmiðjugólfi Foxconn. Verksmiðjan framleiðir þúsundir spjaldtölva á hverjum degi. Fréttamaðurinn ræddi við Zhou Xiao Ying en hún vinnur við frágang á Apple-merkinu fræga sem er aftan á iPad spjaldtölvunum. Hún hélt því fram að vinnuálagið væri gríðarlegt og að hún þyrfti að ganga frá 6.000 Apple-merkjum á degi hverjum. Hún sagði að venjuleg vinnuvakt væri tólf klukkustundir og að hún hafi nokkrum sinnum þurft að taka aukavaktir. Fréttamaðurinn sýndi Ying síðan ljósmyndir af fjölskyldu sinni á iPad spjaldtölvu sinni. Ying hafði aldrei áður séð virka iPad spjaldtölvu. Lengi hefur verið grunur um að vinnuaðstæður í verksmiðjum Apple og Foxconn séu slæmar. Það hefur jafnvel verið rætt um svokallað „Nike-augnablik" fyrir Apple. Nike neyddist til að breyta framleiðsluháttum sínum á tíunda áratugnum eftir að upp komst um vinnuaðstæður í verksmiðjum fyrirtækisins. Apple dregur staðhæfingar konunnar í efa og bendir á að hún geti ómögulega framleitt meira en 3.000 iPad-bakhliðar á hverjum degi. Apple efast einnig um vaktaálag konunnar. Hægt er að sjá umfjöllun ABC um Foxconn verksmiðjurnar hér fyrir ofan. Einnig er hægt eða lesa ítarlega frétt Bill Weirs um málið hér. Mest lesið Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Umfjöllun ABC fréttastofunnar um vinnuaðstæður í verksmiðjum Foxconn í Kína var frumsýnd á mánudaginn. Í yfirlýsingu frá Apple eru frásagnir starfsmanna í verksmiðjunum dregnar í efa. Þetta var í fyrsta sinn sem fréttamaður fær aðgang að verksmiðjugólfi Foxconn. Verksmiðjan framleiðir þúsundir spjaldtölva á hverjum degi. Fréttamaðurinn ræddi við Zhou Xiao Ying en hún vinnur við frágang á Apple-merkinu fræga sem er aftan á iPad spjaldtölvunum. Hún hélt því fram að vinnuálagið væri gríðarlegt og að hún þyrfti að ganga frá 6.000 Apple-merkjum á degi hverjum. Hún sagði að venjuleg vinnuvakt væri tólf klukkustundir og að hún hafi nokkrum sinnum þurft að taka aukavaktir. Fréttamaðurinn sýndi Ying síðan ljósmyndir af fjölskyldu sinni á iPad spjaldtölvu sinni. Ying hafði aldrei áður séð virka iPad spjaldtölvu. Lengi hefur verið grunur um að vinnuaðstæður í verksmiðjum Apple og Foxconn séu slæmar. Það hefur jafnvel verið rætt um svokallað „Nike-augnablik" fyrir Apple. Nike neyddist til að breyta framleiðsluháttum sínum á tíunda áratugnum eftir að upp komst um vinnuaðstæður í verksmiðjum fyrirtækisins. Apple dregur staðhæfingar konunnar í efa og bendir á að hún geti ómögulega framleitt meira en 3.000 iPad-bakhliðar á hverjum degi. Apple efast einnig um vaktaálag konunnar. Hægt er að sjá umfjöllun ABC um Foxconn verksmiðjurnar hér fyrir ofan. Einnig er hægt eða lesa ítarlega frétt Bill Weirs um málið hér.
Mest lesið Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira