Sjöundi sigur Dortmund í röð Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. febrúar 2012 20:49 Leikmenn Dortmund fögnuðu enn einum sigrinum í kvöld. Nordic Photos / Getty Images Robert Lewandowski skoraði tvisvar fyrir Dortmund sem lagði Hannover 96 í þýska boltanum í dag. Með sigrinum náði Dortmund fjögurra stiga forskoti á Bayern München sem lagði Schalke af velli fyrr í dag. Lewandowski skoraði mark sitthvoru megin við leikhléið og kom heimamönnum í 2-0. Pólski landsliðsmaðurinn hefur nú skorað sextán mörk í deildinni og er sjóðandi heitur. Varamaðurinn Didier Ya Konan minnkaði muninn eftir stundarfjórðung í síðari hálfleik en gestirnir virkuðu þreyttir eftir leik sinn í Evróupdeildinni á fimmtudag. Ivan Perisic skoraði þriðja mark heimamanna undir lokin og gulltryggði sigur Dortmund. Meistararnir eru ósigraðir í 17 leikjum með 52 stig á toppi deildarinnar. „Við spiluðum mjög vel og einungis okkar klaufaskapur kom í veg fyrir að við kláruðum leikinn mun fyrr," sagði Jurgen Klopp stjóri Dortmund. Þýski boltinn Tengdar fréttir Bæjarar með öruggan sigur á Schalke | Ribery með bæði Bayern München andar ofan í hálsmálið á Borussia Dortmund í baráttunni um þýska meistaraskjöldinn. Bæjarar unnu þægilegan 2-0 sigur á Schalke í stórleik dagsins. Frank Ribery skoraði bæði mörk liðsins. 26. febrúar 2012 16:22 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport „Ég elska peninga“ Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Robert Lewandowski skoraði tvisvar fyrir Dortmund sem lagði Hannover 96 í þýska boltanum í dag. Með sigrinum náði Dortmund fjögurra stiga forskoti á Bayern München sem lagði Schalke af velli fyrr í dag. Lewandowski skoraði mark sitthvoru megin við leikhléið og kom heimamönnum í 2-0. Pólski landsliðsmaðurinn hefur nú skorað sextán mörk í deildinni og er sjóðandi heitur. Varamaðurinn Didier Ya Konan minnkaði muninn eftir stundarfjórðung í síðari hálfleik en gestirnir virkuðu þreyttir eftir leik sinn í Evróupdeildinni á fimmtudag. Ivan Perisic skoraði þriðja mark heimamanna undir lokin og gulltryggði sigur Dortmund. Meistararnir eru ósigraðir í 17 leikjum með 52 stig á toppi deildarinnar. „Við spiluðum mjög vel og einungis okkar klaufaskapur kom í veg fyrir að við kláruðum leikinn mun fyrr," sagði Jurgen Klopp stjóri Dortmund.
Þýski boltinn Tengdar fréttir Bæjarar með öruggan sigur á Schalke | Ribery með bæði Bayern München andar ofan í hálsmálið á Borussia Dortmund í baráttunni um þýska meistaraskjöldinn. Bæjarar unnu þægilegan 2-0 sigur á Schalke í stórleik dagsins. Frank Ribery skoraði bæði mörk liðsins. 26. febrúar 2012 16:22 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport „Ég elska peninga“ Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Bæjarar með öruggan sigur á Schalke | Ribery með bæði Bayern München andar ofan í hálsmálið á Borussia Dortmund í baráttunni um þýska meistaraskjöldinn. Bæjarar unnu þægilegan 2-0 sigur á Schalke í stórleik dagsins. Frank Ribery skoraði bæði mörk liðsins. 26. febrúar 2012 16:22