Alþjóðabankinn um Kína: Þetta gengur ekki lengur 28. febrúar 2012 00:28 Alþjóðabankinn segir að kínverska hagkerfið standi nú á tímamótum og þurfi að aðlaga sig að hefðbundnum frjálsum alþjóðaviðskiptum ef ekki á illa að fara. Þetta kemur fram í skýrslu sem Alþjóðabankinn hefur unnið um stöðu mála í Kína, en vitnað er til hennar í frétt á vef breska ríkisútvarpsins BBC í kvöld. Í skýrslunni segir að kínverska hagkerfið sé ósjálfbært og þörf sé á endurskipulagningu þess sem allra fyrst. Einkum og sér í lagi til þess að laga það að alþjóðlegum leikreglum viðskipta. Robert Zoellick, stjórnarformaður Alþjóðabankans, segir í skýrslunni að hann hafi verulegar áhyggjur af stöðu mála og aðgerðir þoli enga bið. "Núna þarf að grípa til áður en atburðir koma upp sem gera stöðuna erfiðari," segir Zoellick. Einkum snúa áhyggjurnar af því að félagslegt kerfi í Kína er ófullkomið og ekki fyrir alla íbúa. Þá er ríkið sjálft umfangsmikið í margvíslegum rekstri og stýrir meira og minna öllum framgangi efnahagslífsins. Alþjóðabankinn hefur ekki síst áhyggjur af þessu, þar sem ríkið geti ekki viðhaldið 10 prósent hagvexti árlega lengur, og því þurfi að opna landið fyrir erlendri fjárfestingu sem byggi á áhuga þeirra sem fjárfesta en ekki geðþóttaákvörðunum kínverskra stjórnvalda. Þá þurfi að herða tökin á ríkisfjármálunum til þess að hindra að of mikil skuldsetning dragi hratt úr hagvexti. "Heimurinn allur er undir hvað þessi mál varðar," segir Zoellick í skýrslunni. Mest lesið Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Alþjóðabankinn segir að kínverska hagkerfið standi nú á tímamótum og þurfi að aðlaga sig að hefðbundnum frjálsum alþjóðaviðskiptum ef ekki á illa að fara. Þetta kemur fram í skýrslu sem Alþjóðabankinn hefur unnið um stöðu mála í Kína, en vitnað er til hennar í frétt á vef breska ríkisútvarpsins BBC í kvöld. Í skýrslunni segir að kínverska hagkerfið sé ósjálfbært og þörf sé á endurskipulagningu þess sem allra fyrst. Einkum og sér í lagi til þess að laga það að alþjóðlegum leikreglum viðskipta. Robert Zoellick, stjórnarformaður Alþjóðabankans, segir í skýrslunni að hann hafi verulegar áhyggjur af stöðu mála og aðgerðir þoli enga bið. "Núna þarf að grípa til áður en atburðir koma upp sem gera stöðuna erfiðari," segir Zoellick. Einkum snúa áhyggjurnar af því að félagslegt kerfi í Kína er ófullkomið og ekki fyrir alla íbúa. Þá er ríkið sjálft umfangsmikið í margvíslegum rekstri og stýrir meira og minna öllum framgangi efnahagslífsins. Alþjóðabankinn hefur ekki síst áhyggjur af þessu, þar sem ríkið geti ekki viðhaldið 10 prósent hagvexti árlega lengur, og því þurfi að opna landið fyrir erlendri fjárfestingu sem byggi á áhuga þeirra sem fjárfesta en ekki geðþóttaákvörðunum kínverskra stjórnvalda. Þá þurfi að herða tökin á ríkisfjármálunum til þess að hindra að of mikil skuldsetning dragi hratt úr hagvexti. "Heimurinn allur er undir hvað þessi mál varðar," segir Zoellick í skýrslunni.
Mest lesið Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira