Valencia vann nauman sigur á Britannia | Úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2012 19:30 Mehmet Topal lætur hér vaða á markið í kvöld. Mynd/Nordic Photos/Getty Fyrri leikirnir í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar fóru fram í kvöld og vöktu þar mesta athygli góðir útisigrar Manchester-liðanna og naumt tap Stoke á heimavelli á móti spænska liðinu Valencia. Það var Mehmet Topal sem tryggði spænska liðinu sigurinn á Stoke en markið var sannkallað draumamark eða þrumuskoti af 25 metra færi upp í bláhornið. Jóhann Berg Guðmundsson og Birkir Bjarnason komu báðir inn á sem varamenn hjá sínum liðum í kvöld. Jóhann Berg og félagar unnu 1-0 heimasigur á Anderlecht en Standard Liege náði bara 1-1 jafntefli á móti Wisla Kraká þrátt fyrir að leika manni fleiri frá 27. mínútu.Úrslit og markaskorarar í Evrópudeildinni í kvöld:(32 liða úrslit - fyrri leikur)Lokomotiv Moskva - Athletic Bilbao 2-1 0-1 Iker Muniain (36.), 1-1 Denis Glushakov (61.), 2-1 Felipe Caicedo (71.)Ajax - Manchester United 0-2 0-1 Ashley Young (60.), 0-2 Javier Hernández (85.)AZ Alkmaar - Anderlecht 1-0 1-0 Adam Maher (35.). Jóhann Berg Guðmundsson kom inn á sem varamaður á 78. mínútu.Lazio - Atlético Madrid 1-3 1-0 Miroslav Klose (19.), 1-1 Adrian Lopez (25.), 1-2 Falcao (37.), 1-3 Falcao (63.)Legia Warszawa - Sporting Lisabon 2-2 1-0 Jakub Wawrzyniak (37.), 1-1 Daniel Carriço (60.), 2-1 Janusz Gol (79.), 2-2 André Santos (88.)RB Salzburg - Metalist Kharkiv 0-4 0-1 Taison (1.), 0-2 Jonathan Cristaldo (37.), 0-3 Jonathan Cristaldo (41.), 0-4 Marko Devic (90.)Viktoria Plzen - Schalke 04 1-1 1-0 Vladimir Darida (22.), 1-1 Klaas-Jan Huntelaar (75.)FC Porto - Manchester City 1-2 1-0 Silvestre Varela (27.), 1-1 Sjálfsmark (55.), 1-2 Sergio Agüero (84.)Stoke - Valencia 0-1 0-1 Mehmet Topal (36.)Hannover 96 - Club Brugge 2-1 0-1 Maxime Lestienne (51.), 1-1 Artur Sobiech (73.), 2-1 Jan Schlaudraff (80.)Steaua Búkarest - Twente 0-1 0-1 Joshua John (53.)Trabzonspor - PSV 1-2 0-1 Tim Matavz (6.), 0-2 Ola Toivonen (11.), 1-2 Olcan Adin (33.)Udinese - PAOK 0-0Wisla Kraká- Standard Liege 1-1 0-1 Gohi Bi Cyriac (28.), 1-1 Tzvetan Genkov (88.). Birkir Bjarnason byrjaði á bekknum hjá Standard en kom inn á sem varamaður á 81. mínútu. Evrópudeild UEFA Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira
Fyrri leikirnir í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar fóru fram í kvöld og vöktu þar mesta athygli góðir útisigrar Manchester-liðanna og naumt tap Stoke á heimavelli á móti spænska liðinu Valencia. Það var Mehmet Topal sem tryggði spænska liðinu sigurinn á Stoke en markið var sannkallað draumamark eða þrumuskoti af 25 metra færi upp í bláhornið. Jóhann Berg Guðmundsson og Birkir Bjarnason komu báðir inn á sem varamenn hjá sínum liðum í kvöld. Jóhann Berg og félagar unnu 1-0 heimasigur á Anderlecht en Standard Liege náði bara 1-1 jafntefli á móti Wisla Kraká þrátt fyrir að leika manni fleiri frá 27. mínútu.Úrslit og markaskorarar í Evrópudeildinni í kvöld:(32 liða úrslit - fyrri leikur)Lokomotiv Moskva - Athletic Bilbao 2-1 0-1 Iker Muniain (36.), 1-1 Denis Glushakov (61.), 2-1 Felipe Caicedo (71.)Ajax - Manchester United 0-2 0-1 Ashley Young (60.), 0-2 Javier Hernández (85.)AZ Alkmaar - Anderlecht 1-0 1-0 Adam Maher (35.). Jóhann Berg Guðmundsson kom inn á sem varamaður á 78. mínútu.Lazio - Atlético Madrid 1-3 1-0 Miroslav Klose (19.), 1-1 Adrian Lopez (25.), 1-2 Falcao (37.), 1-3 Falcao (63.)Legia Warszawa - Sporting Lisabon 2-2 1-0 Jakub Wawrzyniak (37.), 1-1 Daniel Carriço (60.), 2-1 Janusz Gol (79.), 2-2 André Santos (88.)RB Salzburg - Metalist Kharkiv 0-4 0-1 Taison (1.), 0-2 Jonathan Cristaldo (37.), 0-3 Jonathan Cristaldo (41.), 0-4 Marko Devic (90.)Viktoria Plzen - Schalke 04 1-1 1-0 Vladimir Darida (22.), 1-1 Klaas-Jan Huntelaar (75.)FC Porto - Manchester City 1-2 1-0 Silvestre Varela (27.), 1-1 Sjálfsmark (55.), 1-2 Sergio Agüero (84.)Stoke - Valencia 0-1 0-1 Mehmet Topal (36.)Hannover 96 - Club Brugge 2-1 0-1 Maxime Lestienne (51.), 1-1 Artur Sobiech (73.), 2-1 Jan Schlaudraff (80.)Steaua Búkarest - Twente 0-1 0-1 Joshua John (53.)Trabzonspor - PSV 1-2 0-1 Tim Matavz (6.), 0-2 Ola Toivonen (11.), 1-2 Olcan Adin (33.)Udinese - PAOK 0-0Wisla Kraká- Standard Liege 1-1 0-1 Gohi Bi Cyriac (28.), 1-1 Tzvetan Genkov (88.). Birkir Bjarnason byrjaði á bekknum hjá Standard en kom inn á sem varamaður á 81. mínútu.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira