Tugmilljarða skaðabótamál ógna Pandóru 11. janúar 2012 09:02 Skartgripafyrirtækið Pandora á yfir höfði sér skaðabótamál sem gætu numið yfir milljarði danskra króna eða yfir 20 milljörðum króna. Þetta er mat ráðgjafaþjónustunnar Deminor sem sérhæfir sig í brotum gegn hlutafélagalöggjöf Danmerkur. Ástæðan fyrir þessu mati er að danska fjármálaeftirlitið hefur sektað Pandóru um 200.000 danskar krónur fyrir að koma of seint fram með endurmat á væntingum sínum um að árshagnaður fyrirtækisins færi úr 30% aukningu og niður í núllið í ágúst s.l. Þegar tilkynningin loksins kom þann 2. ágúst féllu hlutabréf í Pandóru í verði um 65% þann dag og gengistap hluthafa nam 12 milljörðum danskra króna. Fjármálaeftirlitið telur að þessi tilkynning hefði átt að koma tveimur vikum fyrr en hún gerði. Sem kunnugt er var endurgreiðsla á 500 milljóna evra eða tæplega 80 milljarða króna láni Seðlabankans til Kaupþings korteri fyrir hrunið 2008 bundin að hluta við gengi Pandóru. Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Skartgripafyrirtækið Pandora á yfir höfði sér skaðabótamál sem gætu numið yfir milljarði danskra króna eða yfir 20 milljörðum króna. Þetta er mat ráðgjafaþjónustunnar Deminor sem sérhæfir sig í brotum gegn hlutafélagalöggjöf Danmerkur. Ástæðan fyrir þessu mati er að danska fjármálaeftirlitið hefur sektað Pandóru um 200.000 danskar krónur fyrir að koma of seint fram með endurmat á væntingum sínum um að árshagnaður fyrirtækisins færi úr 30% aukningu og niður í núllið í ágúst s.l. Þegar tilkynningin loksins kom þann 2. ágúst féllu hlutabréf í Pandóru í verði um 65% þann dag og gengistap hluthafa nam 12 milljörðum danskra króna. Fjármálaeftirlitið telur að þessi tilkynning hefði átt að koma tveimur vikum fyrr en hún gerði. Sem kunnugt er var endurgreiðsla á 500 milljóna evra eða tæplega 80 milljarða króna láni Seðlabankans til Kaupþings korteri fyrir hrunið 2008 bundin að hluta við gengi Pandóru.
Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira