KR lagði Snæfell í spennuleik | Keflavík styrkti stöðu sína á toppnum 18. janúar 2012 21:47 Reyana Colson leikmaður KR fagnaði sigri í kvöld gegn liði Snæfells. Mynd/Stefán Heil umferð fór fram í Iceland Express deild kvenna í kvöld og var mesta spennan í Stykkishólmi þar sem KR vann nauman sigur gegn liði Snæfells, 68-66. Lokamínútur leiksins voru æsispennandi en Snæfell fékk tækifæri til þess að jafna metin í síðustu sókn leiksins. Keflavík styrkti stöðu sína í efsta sæti deildarinnar með 89-62 sigri gegn Val á heimavelli. Haukar lögðu Fjölni á útivelli, 92-71, og Njarðvík vann Hamar 89-77 en Njarðvíkingar eru í öðru sæti deildarinnar. Keflavík er með 28 stig í efsta sæti, Njarðvík er með 24, Haukar 20 og KR 20. Úrslit kvöldsins:Fjölnir-Haukar 71-92 (15-24, 19-24, 14-25, 23-19) Fjölnir: Brittney Jones 31/5 stolnir, Katina Mandylaris 14/13 fráköst, Bergdís Ragnarsdóttir 9/6 fráköst, Erla Sif Kristinsdóttir 7, Eva María Emilsdóttir 6, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 2, Birna Eiríksdóttir 2, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 0, Sigrún Anna Ragnarsdóttir 0, Sigrún Gabríela Jóhannsdóttir 0, Margrét Loftsdóttir 0, Margrét Helga Hagbarðsdóttir 0. Haukar: Jence Ann Rhoads 22/6 fráköst/6 stoðsendingar, Hope Elam 21/7 fráköst, Margrét Rósa Hálfdánardóttir 19, Guðrún Ósk Ámundardóttir 10/7 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 4, Íris Sverrisdóttir 4, Ína Salóme Sturludóttir 4, Gunnhildur Gunnarsdóttir 4, Sara Pálmadóttir 2, María Lind Sigurðardóttir 2, Kristín Fjóla Reynisdóttir 0, Inga Sif Sigfúsdóttir 0. Dómarar: Einar Þór Skarphéðinsson, Aðalsteinn HrafnkelssonSnæfell-KR 66-68 (17-17, 21-14, 10-18, 18-19) Snæfell: Kieraah Marlow 16/11 fráköst/5 varin skot, Alda Leif Jónsdóttir 12/4 fráköst, Hildur Sigurdardottir 12/6 fráköst/11 stoðsendingar, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 10/5 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 9/8 fráköst, Sara Mjöll Magnúsdóttir 4, Ellen Alfa Högnadóttir 3, Aníta Sæþórsdóttir 0, Berglind Gunnarsdóttir 0, Rósa Indriðadóttir 0, Björg Guðrún Einarsdóttir 0. KR: Bryndís Guðmundsdóttir 22/5 fráköst, Reyana Colson 16/8 fráköst/8 stoðsendingar, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 11/6 fráköst, Anna María Ævarsdóttir 9, Margrét Kara Sturludóttir 4/11 fráköst/7 stoðsendingar, Hafrún Hálfdánardóttir 4/4 fráköst, Helga Einarsdóttir 2/4 fráköst, Rannveig Ólafsdóttir 0, Ragnhildur Arna Kristinsdóttir 0, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 0, Helga Hrund Friðriksdóttir 0, Sólrún Sæmundsdóttir 0. Dómarar: Rögnvaldur Hreiðarsson, Eggert Þór AðalsteinssonNjarðvík-Hamar 89-77 (29-17, 22-21, 22-21, 16-18) Njarðvík: Lele Hardy 28/15 fráköst/6 stoðsendingar, Shanae Baker-Brice 19/7 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 15/4 fráköst, Ína María Einarsdóttir 11, Erna Hákonardóttir 5, Ólöf Helga Pálsdóttir 5/4 fráköst, Eyrún Líf Sigurðardóttir 4, Salbjörg Sævarsdóttir 2, Sara Dögg Margeirsdóttir 0, Harpa Hallgrímsdóttir 0/6 fráköst, Ásdís Vala Freysdóttir 0, Andrea Björt Ólafsdóttir 0. Hamar: Katherine Virginia Graham 27/9 fráköst/7 stoðsendingar, Samantha Murphy 24/4 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 10/11 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 9/5 fráköst, Jenný Harðardóttir 4, Íris Ásgeirsdóttir 3, Sóley Guðgeirsdóttir 0, Kristrún Rut Antonsdóttir 0, Katrín Eik Össurardóttir 0, Dagný Lísa Davíðsdóttir 0, Bylgja Sif Jónsdóttir 0, Álfhildur Þorsteinsdóttir 0/5 fráköst. Dómarar: Björgvin Rúnarsson, Sigurbaldur FrimannssonKeflavík-Valur 89-62 (23-12, 17-8, 27-22, 22-20) Keflavík: Jaleesa Butler 23/18 fráköst/3 varin skot, Pálína Gunnlaugsdóttir 23/7 fráköst, Shanika Chantel Butler 13/7 stoðsendingar, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 11/4 fráköst, Lovísa Falsdóttir 6, Sara Rún Hinriksdóttir 5, Sandra Lind Þrastardóttir 2, Helga Hallgrímsdóttir 2, Hrund Jóhannsdóttir 2, Soffía Rún Skúladóttir 2, Katrín Fríða Jóhannsdóttir 0, Telma Lind Ásgeirsdóttir 0. Valur: Melissa Leichlitner 25, María Ben Erlingsdóttir 10/8 fráköst, Lacey Katrice Simpson 10/14 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 7, Berglind Karen Ingvarsdóttir 4/4 fráköst, Signý Hermannsdóttir 2/6 fráköst, Þórunn Bjarnadóttir 2, Guðbjörg Sverrisdóttir 2/5 fráköst, María Björnsdóttir 0, Hallveig Jónsdóttir 0, Ragnheiður Benónísdóttir 0, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 0. Dómarar: Steinar Orri Sigurdsson, Ágúst Jensson Íslenski körfuboltinn Mest lesið Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Fleiri fréttir Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Sjá meira
Heil umferð fór fram í Iceland Express deild kvenna í kvöld og var mesta spennan í Stykkishólmi þar sem KR vann nauman sigur gegn liði Snæfells, 68-66. Lokamínútur leiksins voru æsispennandi en Snæfell fékk tækifæri til þess að jafna metin í síðustu sókn leiksins. Keflavík styrkti stöðu sína í efsta sæti deildarinnar með 89-62 sigri gegn Val á heimavelli. Haukar lögðu Fjölni á útivelli, 92-71, og Njarðvík vann Hamar 89-77 en Njarðvíkingar eru í öðru sæti deildarinnar. Keflavík er með 28 stig í efsta sæti, Njarðvík er með 24, Haukar 20 og KR 20. Úrslit kvöldsins:Fjölnir-Haukar 71-92 (15-24, 19-24, 14-25, 23-19) Fjölnir: Brittney Jones 31/5 stolnir, Katina Mandylaris 14/13 fráköst, Bergdís Ragnarsdóttir 9/6 fráköst, Erla Sif Kristinsdóttir 7, Eva María Emilsdóttir 6, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 2, Birna Eiríksdóttir 2, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 0, Sigrún Anna Ragnarsdóttir 0, Sigrún Gabríela Jóhannsdóttir 0, Margrét Loftsdóttir 0, Margrét Helga Hagbarðsdóttir 0. Haukar: Jence Ann Rhoads 22/6 fráköst/6 stoðsendingar, Hope Elam 21/7 fráköst, Margrét Rósa Hálfdánardóttir 19, Guðrún Ósk Ámundardóttir 10/7 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 4, Íris Sverrisdóttir 4, Ína Salóme Sturludóttir 4, Gunnhildur Gunnarsdóttir 4, Sara Pálmadóttir 2, María Lind Sigurðardóttir 2, Kristín Fjóla Reynisdóttir 0, Inga Sif Sigfúsdóttir 0. Dómarar: Einar Þór Skarphéðinsson, Aðalsteinn HrafnkelssonSnæfell-KR 66-68 (17-17, 21-14, 10-18, 18-19) Snæfell: Kieraah Marlow 16/11 fráköst/5 varin skot, Alda Leif Jónsdóttir 12/4 fráköst, Hildur Sigurdardottir 12/6 fráköst/11 stoðsendingar, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 10/5 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 9/8 fráköst, Sara Mjöll Magnúsdóttir 4, Ellen Alfa Högnadóttir 3, Aníta Sæþórsdóttir 0, Berglind Gunnarsdóttir 0, Rósa Indriðadóttir 0, Björg Guðrún Einarsdóttir 0. KR: Bryndís Guðmundsdóttir 22/5 fráköst, Reyana Colson 16/8 fráköst/8 stoðsendingar, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 11/6 fráköst, Anna María Ævarsdóttir 9, Margrét Kara Sturludóttir 4/11 fráköst/7 stoðsendingar, Hafrún Hálfdánardóttir 4/4 fráköst, Helga Einarsdóttir 2/4 fráköst, Rannveig Ólafsdóttir 0, Ragnhildur Arna Kristinsdóttir 0, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 0, Helga Hrund Friðriksdóttir 0, Sólrún Sæmundsdóttir 0. Dómarar: Rögnvaldur Hreiðarsson, Eggert Þór AðalsteinssonNjarðvík-Hamar 89-77 (29-17, 22-21, 22-21, 16-18) Njarðvík: Lele Hardy 28/15 fráköst/6 stoðsendingar, Shanae Baker-Brice 19/7 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 15/4 fráköst, Ína María Einarsdóttir 11, Erna Hákonardóttir 5, Ólöf Helga Pálsdóttir 5/4 fráköst, Eyrún Líf Sigurðardóttir 4, Salbjörg Sævarsdóttir 2, Sara Dögg Margeirsdóttir 0, Harpa Hallgrímsdóttir 0/6 fráköst, Ásdís Vala Freysdóttir 0, Andrea Björt Ólafsdóttir 0. Hamar: Katherine Virginia Graham 27/9 fráköst/7 stoðsendingar, Samantha Murphy 24/4 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 10/11 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 9/5 fráköst, Jenný Harðardóttir 4, Íris Ásgeirsdóttir 3, Sóley Guðgeirsdóttir 0, Kristrún Rut Antonsdóttir 0, Katrín Eik Össurardóttir 0, Dagný Lísa Davíðsdóttir 0, Bylgja Sif Jónsdóttir 0, Álfhildur Þorsteinsdóttir 0/5 fráköst. Dómarar: Björgvin Rúnarsson, Sigurbaldur FrimannssonKeflavík-Valur 89-62 (23-12, 17-8, 27-22, 22-20) Keflavík: Jaleesa Butler 23/18 fráköst/3 varin skot, Pálína Gunnlaugsdóttir 23/7 fráköst, Shanika Chantel Butler 13/7 stoðsendingar, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 11/4 fráköst, Lovísa Falsdóttir 6, Sara Rún Hinriksdóttir 5, Sandra Lind Þrastardóttir 2, Helga Hallgrímsdóttir 2, Hrund Jóhannsdóttir 2, Soffía Rún Skúladóttir 2, Katrín Fríða Jóhannsdóttir 0, Telma Lind Ásgeirsdóttir 0. Valur: Melissa Leichlitner 25, María Ben Erlingsdóttir 10/8 fráköst, Lacey Katrice Simpson 10/14 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 7, Berglind Karen Ingvarsdóttir 4/4 fráköst, Signý Hermannsdóttir 2/6 fráköst, Þórunn Bjarnadóttir 2, Guðbjörg Sverrisdóttir 2/5 fráköst, María Björnsdóttir 0, Hallveig Jónsdóttir 0, Ragnheiður Benónísdóttir 0, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 0. Dómarar: Steinar Orri Sigurdsson, Ágúst Jensson
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Fleiri fréttir Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Sjá meira