Áttu að beita öllum ráðum 16. desember 2011 00:00 Sýrlenskir hermenn Skildu skipanir yfirmanna þannig að þeir mættu skjóta og drepa að vild.Fréttablaðið/AP Liðhlaupar úr sýrlenska hernum skýra frá því að yfirmenn þeirra hafi gefið þeim skipanir um að brjóta öll mótmæli á bak aftur með öllum tiltækum ráðum. Þeir segjast hafa skilið þetta sem svo að þeim væri frjálst að skjóta og drepa að vild til þess að stöðva mótmælin gegn Basher al-Assad forseta og öðrum stjórnvöldum. Þetta kemur fram í skýrslu frá mannréttindasamtökunum Human Rights Watch, sem byggð er á meira en 60 viðtölum við liðhlaupa úr sýrlenska hernum og sýrlensku leyniþjónustunni. Í skýrslunni eru jafnframt nafngreindir 74 yfirmenn sem gáfu slíkar skipanir. „Liðhlauparnir gáfu okkur upp nöfn, tignarstöðu og embætti þeirra sem gáfu skipanir um að skjóta og drepa,“ segir Anna Neistat hjá Human Rights Watch. „Og hver einasti embættismaður sem nefndur er í þessari skýrslu, allt upp til æðstu embættismanna sýrlensku stjórnarinnar, ætti að svara fyrir glæpi sína gegn sýrlensku þjóðinni.“ Samkvæmt upplýsingum Sameinuðu þjóðanna hafa harkalegar aðgerðir stjórnvalda gegn mótmælendum kostað meira en fimm þúsund manns lífið síðan mótmælin hófust í vor. Átökin í landinu hafa harðnað verulega síðustu vikur, ekki síst eftir að liðhlaupar úr hernum gengu til liðs við mótmælendur og tóku að berjast gegn fyrrverandi félögum sínum.- gb Fréttir Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Handtekinn í Dölunum Innlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Mark Rutte heimsækir Ísland Innlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Fleiri fréttir Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Sjá meira
Liðhlaupar úr sýrlenska hernum skýra frá því að yfirmenn þeirra hafi gefið þeim skipanir um að brjóta öll mótmæli á bak aftur með öllum tiltækum ráðum. Þeir segjast hafa skilið þetta sem svo að þeim væri frjálst að skjóta og drepa að vild til þess að stöðva mótmælin gegn Basher al-Assad forseta og öðrum stjórnvöldum. Þetta kemur fram í skýrslu frá mannréttindasamtökunum Human Rights Watch, sem byggð er á meira en 60 viðtölum við liðhlaupa úr sýrlenska hernum og sýrlensku leyniþjónustunni. Í skýrslunni eru jafnframt nafngreindir 74 yfirmenn sem gáfu slíkar skipanir. „Liðhlauparnir gáfu okkur upp nöfn, tignarstöðu og embætti þeirra sem gáfu skipanir um að skjóta og drepa,“ segir Anna Neistat hjá Human Rights Watch. „Og hver einasti embættismaður sem nefndur er í þessari skýrslu, allt upp til æðstu embættismanna sýrlensku stjórnarinnar, ætti að svara fyrir glæpi sína gegn sýrlensku þjóðinni.“ Samkvæmt upplýsingum Sameinuðu þjóðanna hafa harkalegar aðgerðir stjórnvalda gegn mótmælendum kostað meira en fimm þúsund manns lífið síðan mótmælin hófust í vor. Átökin í landinu hafa harðnað verulega síðustu vikur, ekki síst eftir að liðhlaupar úr hernum gengu til liðs við mótmælendur og tóku að berjast gegn fyrrverandi félögum sínum.- gb
Fréttir Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Handtekinn í Dölunum Innlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Mark Rutte heimsækir Ísland Innlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Fleiri fréttir Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Sjá meira